Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. 7 Fréttir Tilraunir í Japan: Agúrkur vaxa hraðar við klassíska tónlist - leika tónJist eftir Mozart, Bach og Vivaldi í gróðurhúsunum í frétt M Associated Press segir „Viö höfum leikið tóniist eftir „Ég hef nú aldrei heyrt neitt að gerðar hafi verið tónlistarti]- Mozart, Bach og Vivaldi en annars þessu likt. Hitt er annað aö margir raunir í þremur gróðurhúsum í gerir öll klassísk tóniist sama hafa spáð í sálarlif plantna og vel Japan þar sem ræktaðar eru ag- gagn,“ segir Yoshito Otani garð- má vera að þær hafi sál, maöur úrkur. Leikin var klassísk tónhst yrkjustjóri, sem sljómaö hefur veit það ekki,“ sagði Garðar Áma- og í ljós kom að agúrkur vaxa hrað- þessum tilraunum, í samtali við son, garðyrkjuráðunautur Búnað- ar og líta betur út ef leikin er fyrir Eric Talmadge, fréttamann AP í arfélags íslands, í samtali við DV. þær klassísk tónlist. Japan. Hann sagði að greinilega væri þama komið eitthvað fyrir íslenska garðyrkjumenn tíl að prófa. í Japan era í gangi margs konar tilraunir með grænmeti. Þær miöa aEar að þvi að grænmetiö verði betra á bragðið, að það vaxi hraðar og lí ti betur út. Ástæðan fyrir þessu er einföld, stóraukin neysla á grænmeti. Japanir kalla þetta grænmetisbyltingu og allt er gert til aö auka grænmetisneysluna enn. Meðal annars hefur verið ákveðið að breyta nafiú Sanyo Mutual Bank of Okayama og nefna hann Banka tómatanna. -S.dór Á að selja aflakvóta? Rökin voru með og á móti - á kappræðuflmdi Verkfræðingafélags íslands Á kappræðufundi, sem Verk- fræðingafélag íslands efndi tU um það hvort selja eigi aflakvóta eða ekki, kom það greinilega fram að útgerðarmenn og sjómenn era því mjög' andvígir að farið verði út í að selja aflakvóta. Sjónarmið þeirra kemur ekki á óvart. Á fund- inum komu einnig fram raddir hagfræðisinnaðra manna um að hagkvæmara væri fyrir þjóðarbúið að selja veiöUeyfin en að vera með núverandi fyrirkomulag. Fiskimiðin þjóðareign Þorkell Helgason frá Háskóla ís- lands var annar tveggja frum- mælenda og talaði með því að selja veiðUeyfin. ÞorkeU gekk út frá því að nauðsynlegt væri að hafa kvóta- kerfiö til fiskveiðistjórnunar. Hans helstu rök fyrir því að selja veiði- leyfm vora meðal annars þau að fiskimiöin væra þjóðareign og með því mætti jafna stöðu atvinnuveg- anna. Hann sagði að sala á kvóta væri hagstjómartæki fil tekjuöfl- unar fyrir ríkissjóð. Einnig væri það ranglátt að úthlutun kvóta væri fastbundin tU ákveðinna aðUa til langs tíma eins og nú er. Þröng- ur hópur manna fengi öll leyfin nú. VeiðUeyfin ættu þeir að fá sem hæfastir væru til að nýta þau. Það væri einnig ranglátt gagnvart þeim sem hefja vUja veiðar og geta ekki fengið veiðileyfi við núverandi kerfi. Virkari hagstjórn Þorkell sagði að sala á veiðUeyf- um væri bæði hagkvæm og réttlát aðferð tU að úthluta þeim. Þá væri á það að líta að hagkvæmnin fælist í því að þeir sem bestan hafa rekst- urinn gætu helst keypt kvóta. Sal- an væri einnig hagkvæm skipting á þjóðareign. Sterkustu rökin fyrir sölu sagði Þorkell vera þau að með henni væri hægt að koma á virkri hag- stjórn til tekjujöfnunar og tryggja hagkvæmni sjávarútvegsins. Hann benti á aö aðrar atvinnugreinar nytu ekki ókeypis hlunninda eins og sjávarútvegurinn gerir í dag. Kvótasala væri einnig skatttekju- Und fyrir ríkissjóð. Aflahlutdeild til lengri tíma Finnbogi Jónsson, framkvæmda- stjóri í Neskaupstað, var hinn frammælandinn og mælti gegn kvótasölu. Hann- sagði það fjarri sanni að kvótasala væri nauðsyn- leg til að auka hagkvæmni í útgerð. Þetta væri þó ein helsta röksemd þeirra sem vildu koma kvótasölu á. Hann sagði að það sem mestu skipti, út frá hagkvæmnissjónar- miði hjá útgerðinni, væri að fá að vita um aflahlutdeUdiná til rnar gra ára. Finnbogi sagði að það kvóta- kerfi sem verið hefði í gildi hefði nú þegar leitt til aukinnar hagræð- ingar í sjávarútvegi. Aflinn væri betri, nýting hans væri betri og verðmætasköpunin fyrir þjóðar- búið hefði aukist. Þá hefði fjárfest- ing í búnáði orðið minni en ella. Hann sagði kvótakerfið hafa tekið á stærstu brotalömunum í sjávar- útvegi á síðustu árum. Hann taldi að til þess að fækka fiskiskipum, þyrfti að úthluta kvótanum til lengri tíma í senn, en verið hefur. Hann sagðist ekki trúaður á að sala á veiðUeyfum myndi fækka fiski- skipum. Er fiskiskipastóllinn of stór? Varðandi minnkun fiskiskipa- stólsins benti Finnbogi á að á ver- tíðinni 1986/1987 heföi verið hægt að ná loðnukvótanum með 20 pró- sent færri skipum en þá stunduðu veiðarnar. Nú aftur á móti væri útht fyrir að um 100 þúsund lestir af loðnu næðust ekki, þrátt fyrir að aUir loðnubátamir. væru að. Finnbogi færði fleiri rök fyrir máli sínu en þetta voru þau helstu. Reiknið út hagkvæmni Kringlunnar Aðeins einn sjómaður tók til máls á fundinum en það var Árni Rík- harðsson. Hann sagðist leggjast eindregið gegn kvótasölu. Það myndi drepa alla smábátaútgerð í landinu. Hann sagði að menn væru að gagnrýna það aö 5 mUljörðum hefði verið eytt í fyrra til nýsmíði og endurbóta á fiskiskipaflotanum. Þeir hinir sömu hefðu ekki reiknað út óhagkvæmni þess að byggja Kringlu fyrir 3,5 mUljarða á meðan annað hvert verslunarhúsnæði stæði autt viö Laugaveginn. „Reiknið þetta dæmi út, háskóla- menn,“ sagði Árni. -S.dór DV-mynd Sigrún A mánudagsmorgun rétt áður en skall saman. Hörkubylur viö Snæfell: Sá ekki milli bfla á fimm metra færi Sigiún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum: Fjórir menn lögðu upp frá EgUs- stöðum sunnudaginn 5. febrúar á tveim bUum, áleiðis inn að SnæfeUi. Þetta voru Sigurjón Hannesson, Dag- ur Kristmundsson, Helga Eiríksdótt- ir og Víðir Sigbjörnsson. Leiðin inn í Snæfellsskála frá því að komið er upp á brún Fljótsdalsheiðar mun vera um 50 km. Lagt var af stað kl. 10 að morgni í björtu veðri en snjóföl var í byggð og nokkur snjór á fjöll- um. Dagur hafði verið á þorrablóti nóttina áöur og haföi aðeins sofið tvo tíma. AðaltUgangur ferðarinnar var að fá sér góðan sunnudagsbUtúr, en einnig tóku þau með hráohu inn eft- ir fyrir ákveðinn mann sem þar ætl- aði að vera á ferð síðar. Eins og vönum fjaUamönnum sæmir var allur öryggisbúnaður með Júlía Imsland, DV, Höfn: Lionessuklúbburinn Kolgríma á Höfn hefur að mestu lokiö fjáröflun- arstarfi sínu í vetur. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði og á síð- asta fundi buðu þær gestum, þar á meðal fréttaritara DV, til að kynnast lítUlega starfinu. Á þessum fundi vora fiórar konur teknar í klúbbinn með tUheyrandi athöfn og era nú 42 lionessur í Kol- grímu. Þetta er þriðja árið sem klúbburinn starfar og hefur aðal- í för, svo sem áttaviti, lóran, talstöðv- ar, hlýr fatnaður, hitunartæki og nóg af mat. Er ófarnir vora um þrír til fimm km inn að Snæfellsskála skall yfir svartur bylur svo ekki sá úr augum. Var þá afráðiö að snúa við. Svo dimm var hríðin að ekki sá miUi bílanna á fimm metra færi þótt þeir væru með fullum ljósum. Þama er vegur stikaöur og á kafla, þar sem vegur liggur ekki langt frá djúpu gUi, haföi Dagur fyrir löngu sett veifur á stikurnar. Þegar kom að þessum kafla var ákveðið að láta fyrirberast með því að þar myndi helst vera hlé fyrir stormi sem var mikUl. Þá yar id. 10 að kvöldi. Að morgni var veður skárra og sá i fiallatoppa en mikUl skafrenningur var á. Var lagt af stað kl. 10. Fljótlega skaU saman aftur með engu' minna offorsi en daginn áður. Ekki sáu bílstjórar veginn áhersla verið lögð á að hlúa að starf- semi fæðingarheimUisins með tækja- kaupum og öðra sem þar má aö gagn- i koma. TU fiáröflunar er ýmislegt gert, til dæmis að selja plastpoka fyr- ir sláturgerðina á haustin og í des- ember tók klúbburinn að sér að merkja allar vörur hjá járnvörudeUd KASK fyrir tölvukerfi. Þá er boUu- sala fastur hður á boUudaginn og sitthvað fleira er gert. Nú er konurn- ar að undirbúa herrakvöldið, sem verður í mars. framundan en „leiðsögumenn" gátu greint vegarbrún með því að stinga höfðinu út um hliðarglugga og stjórnuðu þaðan ferðinni það sem ekið var á vegi. En líka var ekið eftir lóran og oft gengið á undan. Þannig var þokast á hálfum gönguhraða út heiðina og kl. 8 á mánudagskvöld höfðu þau fariö um 30 km. Þá skán- aði veðrið og um tíuleytið var komið niður undir bæi í Fljótsdal. Dagur segir að þetta sé eitt aUra versta veð- ur sem hann hafi komið út í. SNOWC4P - 120 lítra frystiskápur. Hæó 85, breidd 57, dýpt 60. Verð 24.895,- stgr. Skipholti 7, sími 26800. Lionessum fjölgar á Höfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.