Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 56
!36 Pá hrakti af leið. En hjá liðsmannasveit var leiður kurr, þótt hann færi hljótt: og hver og einn yfir hástokkinn ieit, en hvergi sást annað en rok og nótt. Og innan rifja þá engum var rótt. l’á hrópaði Örlygur: Heyri menn, að hver, sem nú dugar, skal umbun fá! Eg eygi fjöll, það er frelsisvon enn; því fjörður, sein Patrekur benti mér á, hann hlýtur að liggja ei langt héðan frá. Á vörina höfðinginn hljóður beit, í hvörmunum lýsti sem flugelda glóð, hann hnyklaði brýr, er á hafið hann leit — hver hrönn eftir aðra á knörrinn óð, og annarhver maður í austri stóð. Pá hvarflar hugur hans suður um sjó; mörg sjóferðin var þar til frægðar gerð. Pá oft til sigurs með hreysti’ hann hóf — þegar hættan var mest — sitt bjarta sverð. En enga hann mundi jafn-ferlega ferð. Því hvað metur sjórinn þor og þróttf Hvað þekkir hann víkingsins hreystiorðf Og hver getur barist gegn blekdimmri nótt og beljandi roki svo langt frá storð, þá dauðinn glottir á bæði borð? Hann heyrt hafði messur og mannblót séð og margt við heiðna og kristna átt, en hvorugt það féll honum framar í geð og fóstra síns orðum hann skeytti smátt. Hann var skírður — en trúði’ á sinn meginn og mátt. En nú, þegar ólgar íslands haf og einungis dauðann hann fyrir sér og skip hans og fólk er að færast í kaf, hann fóstra síns ráð hefur upp fyrir sér: Nefn þú minn guð, ef í nauðirnar ber.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.