Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 23
103 Ég hef ekki peninga, hef ekki brauð, En hungraður tóri við sárustu nauð. Og hver hefir aumur þá á mér séð, Er örbirgð og sótt mér þjaka réð? Hver vafði sig að mér með atlot góð Pá aleinn og vinlaus í heimi’ ég stóð? Hver elskaði mig, er ég ýfðist verst? Hver að mér hlúði, þá frost var mest? Og hver, þegar svengdin mig sárast skar, Leið svengdina með mér og nöldraði’ ei par? Éað hallar nú brátt fyr oss báðum tveim, Éví bezt er við skiljum í nauðum þeim; Éér hrakar sem mér og heilsan er fjær, Ég hlýt þér að drekkja, — þau laun þú fær. Já, þetta er þakklætið, þetta’ eru laun, En þannig er, hundtetur! veraldar raun. Til fjandans! — ég oft var í orustum með, En aldrei til böðulstarfs hef ég mig léð. Og hér hef ég snærið og hnöllung til taks, Og hérna er vatnið — nú geri' eg það strax. Kom, vesalings hundur! og hortðu ei mig á, Ég hrindi þér af fram og búið er þá«. En lykkjunni’ er smeygði’ hann um hálsinn á hund, Hann halanum dinglaði’ og sleikti hans mund; þá kipti’ hann snörunni seppanum frá Og sjálfum sér óðara um hálsliðu brá. þá bölvaði’ hann æfur með orðtök röm, Á afli tók síðasta’ og hentist af þröm, En hyldýpið skvampaði hátt við og rann í hringum og fal svo þann druknaða mann. Með hrinum og gelti stökk hundur í svip í hjálpleit, — við bakkann því mörg lágu skip —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.