Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 63
i43 Sjaldan verður þræll happasæll. Sjaldan verður yndi að því, sem illa er stofnað. Svei Strút og allri Strúts ætt I Sá, sem sig hefur hærra en hófi gegnir, mun lágt leggjast. Sjá máttu að vísu, en ekki snerta. »Sá held ég sé heitur á Jónsmessunni«, sagði karlinn, hann kom í stofu um vetur og tók á heitum ofni. Taka skal góðu, meðan gefst. Upp er ungum vegar, fáir eru fullorðnir þegar. Við erum fundnir, en ekki skildir. Verði mér aldrei verra við! »Vertu nú sæll«, sagði karlinn, »og varastu að fara gætilega«. Vafagepillinn verður að manni, ef nokkuð náir að togna. »Veiztu ekki að þú átt að halda kjafti, þegar þú talar við mig«, sagði karlinn við strákinn. Víða liggja vatnsgötur. Pað er fólk á því, skipinu því arna. Pað er sitt hvað, að geta og að gjöra. Pað ber ekki alt upp á einn daginn. Pað er ekki hver slíkur, sem hann er séður. Pví er karlinn kollóttur, að hann er oft hárreyttur. Pað komast nú ekki allir upp á það kratnbúðarborðið. Pað munar ekki um einn blóðmörskepp í sláturstíðinni. Par hittast tveir góðir. Pað rær hver og slær með sínu lagi. Pað er hægra að komast á glapstiginn en af honum. Pað er ekki eins og hundarnir á hinum bænum, sem ekki kunna að gelta. Peir gusa mest, er grynst vaða. Pað er of snemt að keyra klárinn áður en maður er kominn á bak. Pað verður að fara með hann sem óskírt barn. »Pað er ekki til ábatans að láta hann Kára róa«, sagði karl- inn, »heldur bara til að kenna honum árarlagið«. Pað gætir ekki lítillar brigðu í miklum vef. Peim einum bjargar Guð, sem bjargar sér sjálfur. Peir eru færir, sem róa á það borðið. Pað, sem hallast, er fallinu næst. Pað segist ekkert á því að bera út börn og eta hrossakjöt, ef enginn veit af því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.