Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 22
102 Hann sá hann falla og fyllast Og fara svo hverfandi í kaf; Þá lokuðust hildingsins hvarmar, Ei hót drakk hann þaðan af. NÁTTÚRAN EILÍF INNIR SÆLDAR GÆÐI1. (Eftir Oehlenschlager). Náttúran eilíf innir sældar gæði, Grikklands ei görðum grandar ísinn skæði; Svífur að söngfugl, Sefýr og Áróra, Fylgir þeim Flóra. Lárlaufið grænkar enn við sældir samar; Æ, en það hlýr ei enni kappans framar; Sendir ein Túle, svellga beltið jarðar, Hetjurnar harðar. Ástmild er jörðin, alls hins skapta móðir; Fegurð er systir, fræknleikinn er bróðir; Fjærlendi halur! hljót þá allra fyrstur Pökk þinnar systur! Féndum, er geystust grimt að voru landi, Ógnsnar þú stöktir íturhvössum brandi; Lofsveiginn þigðu laufi vonar skreyttan Verðungu veittan! FÖRUMAÐURINN OG HUNDURINN HANS. (Eftir Chamisso). »Af seppanum skattgjald, — og sér er nú hvað! — Þeir segja mér þrjá dali’ að borga í stað. Hvað hugsa þeir lögregluherrarnir sér? Skal húðin nú flegin af kvikum mér? Ei vitund mér framar ég unnið get inn, Því ellin og vanheilsan þrótt bugar minn; 1 Söngur úr sorgarleiknum: »Væringerne i Miklagard«, sem flokkur grískra meyja flytur Haraldi harðráða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.