Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 53
133 leið á vagn með nokkrum vængjuðum hestum fyrir, sem vóru líkir Pegasos1 — »svo þú sjáir hve mikil og dýrðleg gæði þau eru, sem við lá, að þú mundir aldrei þekt hafa, ef þú hefðir ekki fylgt mér«. Pegar ég var kominn upp í vagninn, keyrði hún af stað og hélt í taumana, en ég hófst upp í hæðir og horfði niður á borgir og þjóðir, alt frá austri til vesturs, og á meðan var ég í líking við Triptolemos2 3 að strá einhverju út yfirjörðina. Hvað það var, sem ég stráði, man ég nú ekki framar, en svo mikið man ég, að mennirnir horfðu upp til mín neðan frá jörðunni með dýrðarlofi og feginsópi, hvarvetna þar sem mig bar yfir á fluginu. 16. Pegar hún hafði sýnt mér þetta alt og komið mér í kynni við þá, sem hrósuðu mér, þá fór hún ofan með mig aftur; var ég þá ekki framar eins búinn og ég var, þegar ég hófst á flugið, heldur þótti mér sem ég kæmi þannig búinn aftur, að ég var skrýddur fögrum purpuraklæðum. Pá tók hún og föður minn, þar sem hann stóð og beið, sýndi honum þennan búning minn og í hverri mynd ég sjálfur var aftur kominn, og minti hann jafnframt á, hvílíkt óefni hann hefði nærri því verið búinn að stofna mér í með ráðstöfun sinni. Pessa sjón man ég að fyrir mig bar, er ég var sem næst á drengjaaldri, og geri ég helzt ráð fyrir, að hræðslan fyrir höggun- um hafi gert mig ruglaðan. 17. Pað var einhver, sem kallaði upp mitt í ræðu minni: »Viti það Herakles! tarna var langur draumur og leiðinlegur«. Og annar greip fram í og sagði: »Pað var vetrardraumur, eins og gerist, þegar næturnar eru lengstar. En hvernig gat honum til hugar komið að þvaðra þetta fyrir okkur og vera að tala um eina nótt í barnæskunni og gamla úrelta drauma ? Pví þetta er bragð- laus og vatnsblönduð lokleysa. Hann mun þó ekki hafa haldið, að við séum draumaþýðarar?« Ó, nei! minn kæri! því það skaltn vita, að þegar Xenófon® 1 Pegasos, vængjahesturinn (skáldafákurinn), er spratt upp af blóði óvættarins Medúsu, sem Perseus drap. 2 Korngyðjan Demeter kendi Triptolemos kornyrkju og ók hann í hennar um- boði um jarðríki með drekum fyrir reið sinni og kendi mönnum plægingu, sáningu og uppskeru. 3 Xenófon getur þess í söguriti sínu »Austurför Kýrosar« (3. b. 1. k.), að nóttina eftir það er Tissafernes hafði drepið með svikum hina grísku herforingja og hinir 10,000 grísku liðsmenn vóru orðnir höfuðlaus her í óvinalandi, þá hafi sig dreymt, að eldingu hafi slegið niður í hús föður síns; þótti honum það tvíræður fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.