Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 17
97 KIRKJA Hvert leiddir þú mig ljúfa þrá Svo langt á árstíð kærri? Sjá, vorsins kirkja hér er há Með hvelfing öllum skærri. Hið helga ljós er heiðsól ein, Um hana’ er ljómar alla Og logar fögur, hlý og hrein Á háaltari fjalla. Hér elfan þreytir orgelslátt, Svo óma klettagöngin. Og fuglar láta úr allri átt Svo inndælt hljóma sönginn. VORSINS. Og þettað á nú við mig vel, Það Vorið er, sem messar Og hljóðri ræðu hrífur þel Og helgar stundir þessar. Og hér er alt svo fult af frið Og fult af helgum dómum, Og gullna sólargeisla við Eg guðspjöll les í blómum. Og gróðrarblær um grundir fer, Sem gerir alt að hressa; Þá finn ég vel, að Vorið er, í víðri kirkju’ að blessa. FRIÐARBOGINN. Tveir herir höfðu barist á sléttu flærni fróns Og fólkorusta staðið frá dagmálum til nóns. Og ent var nú málmhríð og móðan reykjar blá Á morðvengi dreyrgu sem þokuslæða lá. Um sigurinn er alsagt, að hvorugur hann hlaut Á heillar mílu svæði í blóði jörðin flaut. Með skúrum gekk þann daginn og skein með köflum sól Á skelfingar manndráp, en aðra stund sig fól. Þá regnbogi hóf sig í himins skýja sal Og hvelfdist í dýrð yfir þann hinn mikla val. Og stóð nú svo lengi og stöðuglega þar, Að starsýnt varð á sumum, hvað lengi það var. Svo ljótnandi stóð það, hið forna friðarteikn, Yfir foldinni blóðgri af styrjar óra feikn, Þá herma réð einhver: »Nú hvað mun þýða slíkt? Mun himinn sjálfur spotta, hvað stríð á jörð er ríkt?« 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.