Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 10
go Af þessu sést, að vér megum eigi bera oss saman við útlöndin alment. Jafnari verður samatiburður við alþýðu í sveitum erlendis og þá einkum á Norðurlöndum, því lifnaðarhættir íslendinga verða svipaðastir og hjá fólki þar. Hin 6 atriði, sem fyr eru talin, gjöra þar næsta lítinn mun. Eftirfarandi tafla sýnir mismuninn á barnadauðanum á íslandi og meðal bændafólks í Danmörku á jafnlöngum tímabilum: Af iooo lifandi fæddum dóu: A íslandi 1841—1900 . . . í Danmörku 1820—1879 . A íslandi 1841—1870 . . . I Danmörku 1820—1849 . A íslandi 1871 —1900 . . . í Danmörku 1850—1879 . 100 200 300°/oo Hér er borinn saman dauði ungbarna innan eins árs. — Af töfl- unni sést, að vér stöndum að baki dönsku bændafólki hvað barna- dauða snertir, en þar sem barnadauðinn hjá þeim hefur nokkurn- veginn staðið í stað, hefur hann rénað töluvert hjá oss á seinni helming 60 ára tímabilsins. í ýmsum öðrum löndum er ástandið svipað í sveitum og í Danmörku, í sumum, eins og t. d. Skotlandi, er barnadauðinn minni. Af öllu því, sem nú er skráð, má draga eftirfylgjandi ályktanir: a. ) Dauði ungbarna innan I árs hefur minkað næstum 2/3 frá því um miðja umliðna öld. b. ) Dauði ungbarna innan 5 ára hefur minkað að sama skapi. c. ) fessi mikla rénun barnadauðans er mjög að þakka því, að landfarsóttir hafa verið minni og mildari síðari árin. d. ) Að landfarsóttirnar hafa verið sjaldnari og minna skæðar síðari árin, er aftur að þakka betri sóttvörnum, eins og sjá má af því, að barnaveiki t. d. hefur víða gosið upp síðari árin, en ekki náð neinni verulegri útbreiðslu. Að sóttvarnir séu betri nú en um miðja öldina, tel ég óefað, en hins vegar er þeim mjög ábótavant enn þá, eins og ráða má af því, hve
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.