Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 49
129 — þá kom til mín guðlegur draumur sendur af himnum á heilagri nótt. — og var hann svo lifandi Ijós og skýr, að ekki skorti á við veru- lega reynd. Jafnvel enn þá, eftir svo langan tíma, standa mynd- irnar, sem birtust mér, fyrir hugskotssjónum mínum og enn þá ómar mér í eyrum það, sem ég heyrði; svo glögt var þetta alt- saman.1 6. Tvær konur þrifu mig í einu báðum höndum og toguðu mig, hvor til sín, með svo miklu afli og ofsa, að við sjálft lá, að þær slitu mig í sundur með þessum kappdrætti, því stundum hafði önnur betur og var nærri alveg búin að ná mér, stundum hafði hin á mér tökin og hélt mér föstum. Báðar æptu þær hvor í kapp við aðra; kallaði önnur hátt og sagði, að ég væri hennar og að hún ætti mig, en hin svaraði, að ekki þyrfti hún að hugsa til að ná undir sig annarlegri eign. Önnur konan var verkmannleg og karl- mannleg með úfið hár og hendur fullar af vörtum; hún hafði stytt sig og sá ekki í hana fyrir marmaradufti, alveg eins og móður- bróðir minn þegar hatin vann að steinhöggi. Hin konan var mjög svo andlitsfríð, bar sig prúðlega og var búin í fögur klæði. Loks- ins skutu þær til mín sjálfs að skera úr, við hvora þeirra ég vildi búa saman. Hin hörkulega og karlmannlega varð fyrri til máls og sagði: 7. »Vinur minn ungi! ég er Steinhöggvaralistin, sem þú byrj- aðir að nema í gærdag, og erum við góðkunnug og frændbundin hvort öðru frá heimili þínu, því afi þinn«, sagði hún, og nafngreindi móðurafa minn, — »var steinsmiður og sama er um móðurbræður þína, að þeir eiga mér sitt mikla álit að þakka. Viljir þú nú leiða hjá þér bull og mælgi konunnar, sem þarna stendur«, mælti hún og benti um leið á hina konuna, — »en í þess stað fylgja mér eftir og búa saman við mig, þá er það fyrst, að þú munt hafa viðurlífi gott og þróttmiklar herðar, þar næst muntu komast hjá allri öfund og aldrei þurfa að fara í önnur lönd og slcilja við átt- haga þína og ættfólk, og að endingu munu allir hrósa þér og það ekki fyrir orð, heldur fyrir verk. 1 i'essi vitrun, er að nokkru leyti stæling eftir hinni frægu Heraklesar-vitrun, samdri af Pródíkos sófista, er uppi var samtímis Sókratesi; hún er varðveitt í minnis- riti Xenófons um Sókrates, og er ísl. þýðing af henni í »Lestrarbók handa albyðus, 89. bls. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.