Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 43
123 stórblað heita eftir efnum þjóðar vorrar og ástæðum; kemur út einu sinni eða tvisvar í viku, 80 arkir minst á hverju ári, og þær stórar. Með ísafold hefjast ný tímamót í íslenzkri blaðamensku. Blöð vorhöfðu áður undurlítiláhrif haft á hugsunarhátt þjóðar vorrar Sú skoðun var alment ríkjandi, að blöðin ættu ekki að setja sér það markmið. Pau ættu aðeins að vera skuggsjá þess, sem hreyfði sér í þjóðlífinu, halda ekki fram neinni ákveðinni stefnu, en gefa sem allra-flestum stefnum mótmælalaust lausan tauminn, og gjöra helzt öllum skoðunum jafnhátt undir höfði. En auðséð hefur það á ísafold verið, að ritstjóri hennar hefur eigi haft þenna skilning á ætlunarverki blaðamannsins. Hann hefur aldrei dregið dul á skoð- anir sínar, heldur látið þær eins ótvíræðlega í ljós og unt hefur verið. Stöðugt hefur hann átt í höggi við andvígar skoðanir í öllum efnum, sem frá hans sjónarmiði hafa meira og minna öfug- ar verið, sumar rammöfugar og rangsnúnar, aðrar haldlausar og ónýtar. Deilurnar milli andstæðra skoðana hafa aldrei með þjóð vorri verið eins harðar og síðastliðinn aldarfjórðung. Hugsanir hafa verið að vakna og skoðanir að myndast. En það er með ungar skoðanir eins og óþroskaðan æskumann, er hann fyrst fer að skifta sér af málum manna. Hann heldur að hann viti alt, en hinir ekki neitt, og veitir þá ekki af, að hann sé dustaður dálítið til af hinum eldri. Paö hefur Björn Jónsson verið næsta ótrauður að gjöra og unnið með því þjóð sinni stórmikið gagn. Sumum kann að hafa funaist hann við og við nokkuð þungur og harð- hentur í þeim viðskiftum, og skulum vér ekki mæla það af hon- Ein hin göfugasta tegund alvörunnar er heilög bræði (moralsk incLignation), og 1 opinberu lffi hverrar þjóðar þarf nokkuð af henni til að vera, ef stefnuleysið og öfugstreymið á ekki að fá þar yfirhönd. Af þessari tegund alvörunnar á Björn Jónsson meira í fari sínu en flestir íslendingar aðrir, þeir er nú eru uppi með þjóð vorri, og eftir því ættu þeir að muna, sem leggja honum til lasts, þegar hann er harðorður í garð mótstöðumanna sinna. Enda álítum vér óhætt fram að taka, og þykjumst ekki segja það út í bláinn, að enginn einn af samtíðarmönnum vorum hafi, þegar alls er gætt, haft jafn-mikil áhrif og jafn-víðtæk á hugsunarháttinn með þjóð vorri og hann. ísafold hefur þrátt fyrir alt myndað nýtt almenningsálit í landinu; hún hefur myndað andrúmsloft í andlegum skilningi, sem ekki var áður til. Ekki þorum vér að segja, að það almenningsálit hafi enn orðið ofan á hjá meiri hlut-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.