Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.05.1904, Qupperneq 8
88 unnið enn. Hún er talin fremur slæm veiki á börnum í útlöndum og á töluverðan þátt í barnadauða þar. Sá sjúkdómur, sem talinn er skæðastur börnum á i. ári í út- löndum, er barna-kólera eða lífsýki, sem geisar stundum á sumrin. Pessi veiki er hvorki nærri því eins algetig heima né eins skæð, að því er ég hygg. Aftur er mér nær að halda að lungnasjúkdómar komt harðara niður á íslenzkum börnum en útlendum; en um þetta vantar áreiðanlegar skýrslur til saman- burðar við önnur lönd. Syfilis eða sárasótt, fransós, er næstum óþektur sjúkdómur hjá oss, en algengur í útlöndum og á talsverðan þátt í barna- dauðanum þar, máske þó mest í andvanafæðingum1, en þær koma oss eigi við hér. Pá er Rachitis eða enska veikin (beinkröm?) eigi sjaldgæft dauðamein barna í útlöndum, en mjög sjaldgæft heima, og svo mætti máske nefna fleiri sjúkdóma, sem eru algengari á börnum í útlöndum. En allir sjúkdómar, hverju nafni sem þeir nefnast, heimta viss- an jarðveg til útbreiðslu, og þetta atriði skulum vér einnig athuga, til þess að sjá, hvort vér í því efni séum ekki einnig frá- brugðnir útlöndum. Barnadauöi er hvergi eins mikill og í stórborgum, jafnvel í þeim borgum, sem að hollustu standa fremst í flokki, er hann ólíku meiri en utan bæja. Petta stafar sumpart af því, að sóttir eru algengar þar sem margir eru saman komnir, og sumpart af þvi, að fátækt er þar yfirgnæfandi mikil, en meðal fátæklinga er óþrifn- aður og þar af leiðandi vanþrif barna á mjög háu stigi. Pað þarf ekki einu sinni stóra borg til; strax í smærri bæjum og þorpum er barnadauði töluvert meiri en úti á landsbygðinni. Svo ramt kveður að barnadauða í borgum, að jafnvel börn ríkra og vel settra borgara falla fremur, en börn fátæku bændanna í 1 Andvanafæðingar eru færri hjá oss en í útlöndum, og liggur það aðallega í því, að syfilis en hér svo sjaldgæfur. Eg hef talið þær saman fyrir alt tímabilið 1841 —1900, og eru þær mjög breytilegar ár frá ári, frá 26 °/0o minst, til 48 °/0o mest. Hins vegar sýnir sig sama hlutfallið hér og annarstaðar, að sveinbörn íæðast oftar andvana en meybörn. Hvernig á því stendur, vita menn enn þá eigi með vissu. Eg hef ekki getað fundið, að andvanafæðingar hjá oss hafi fylgt nokkrum reglum í breytingum sínum. Vöxtur þeirra og rénun fylgir ekki landfarsóttum, eins og annar manndauði, og ekki virðast þær hafa neitt minkað með fjölgandi læknum og yflrsetukonum, eins og hefði mátt ætla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.