Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Page 43

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Page 43
45 framförum, andlegum og llkamlegum, að lífið geti orðið þelm ánægjulegt, eða að minnsta kosti viðunanlegt, að þau skipi þar sæti í mannfélag- inu, er þeim fellur bezt og þau geta notið bezt hæfi- leika sinna, svo þau geti orðið nýtir heímsborg- arar. Til þess að þetta takist vel, leggur móð- irin fram alla krafta sína, og oft styrkir guð hana til að ná þessu áformi sínu. Starf móðurinnar er afarþýðingarmikið fyr- ir komandi kynslóðir. Móðurtryggð og móður- dyggð eru orð, sem seint munu fyrnast. Karl- mönnunum ætti að vera hugleikið að eignast þær konur, er yrðu góðar mæður, og það væri næsta heppilegt, að þeir hugsuðu vel um þessi orð Ragnars Loðbrókar. »Móðernis fékk jeg mínum mögum, svo að hjörtum dugi«. Ásá.

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.