Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Page 34

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Page 34
Úr umræðunum á þingi Breía, um atkvæðisrjett kvenna, 3. febrúar 1897. ( Þýtt af Nönnu). Minnistæð ætti oss konum að verða sú at- kvæðagreiðsla og þær umræður, sem urðu í neðri málstofunni á þingi Breta, þar sem atkvæða- rjettur kvenna var samþykktur með .71. atkvæð- ismun. Þessi sigur er unninn, hann er stór og verður ekki frá oss tekinn, en hann er ekki unn- inn til þess að láta þar staðar numið, heldur bendirhann oss áfram lengra — til enn þá fleiri og meiri sigurvinninga. Oss er eigi til setunn- ar boðið; nú skal vaka og vinna. — Vjer vit- um það sjálfar, að hugur fylgir voru máli; vjer vitum, að þær konur, sem hafa rutt brautina og lagt veginn til allra þeirra umbóta, sem vjer þegar höfum fengið á högum vorum, hafa sam- eiginlega helgað málefni voru sína andlegu og líkamlegu krafta, og þær hafa sjeð glöggvara og lengra fram í tímann en sá hluti mannkynsins, hvort heldur eru karlar eða konur, sem reynt hafa að »$temma« á frá ósi, eða sem hafa ein-

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.