Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Qupperneq 6

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Qupperneq 6
8 íslenzka fjelagsvalds inn á við gagnvart einstök- um mönnum og íjelögum (þegnunum). — Af þessu tvennu er það aptur einkum hinn fyrriflokkur mála, semátt ervið í daglegu tali þeg- ar politik er nefnd. Þannig erþað venjulega end- urskoðunarmálið, sem kallað er „politik" hjá oss manna á milli, en síður t. a. m. frumvörp um víkkun atkvæðisrjettar fyrir karla og konur, sem heyra undir hinn síðari flokk, er jeg nú hef nefnt. Straumur tímans stefnir nú í þá átt að losa um bönd þau, er lönd og þjóðir búa við af er- lendum yfirráðum. Aptur virðist rás viðburð- anna stefna að því jafnramt að herða á þeim böndum er fjelagsvaldið leggur á gjörðir eða að- gjörðaleysi þegnanna inn á við. — Hjá oss íslendingum eru þessar tvær stefnur merkjanlegar þó á víð og dreif sje, í frumvörpum og lögum alþingis, enda sjest það af mörgu að kröfur tím- ans muni ekki síður eða með minna afli, að sínu leyti, gjöra sig gildandi á Islandi en annarstað- ar. —• Hjá oss hefur allt til þessa, verið og er vafalaust enn öflug hreifing meðal þjóðarinnar í þá átt að rýmka um- þau bönd, er íhlutun Danastjórnar leggur og hefur lagt á aðgjörðir hins innlenda fjelagsvalds (alj ingis, dómstólanna, umboðsvaldsins). Með öðrum orðum, það er og hefur verið öflug frelsishreifing uppi meðal íslendinga, nuum langan tíma, og má telja, eitt

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.