Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Page 3

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Page 3
Þáttur íslenzkra kvenna í stjórnarmálinu. „Motto" »En megnirðu’ ei börn þín frá vondu að vara, og vesöld með ódyggðum þróist þeim hjá, aptur í lcgið þitt forna að fara, fóðurland, áttu og hníga í sjá«. Bjarni Thorarensen. Þegar jeg fór að heiman á dögunum, hafði jeg ásett mjer að skrifa í ársrit hins íslenzka kvennfjelags þetta ár, um hagi og rjettindi kvenna í Vesturheimi, og hugðist jeg mundu hafa gott færi á því þegar hjer kæmi, en þegar til fram- kvæmdanna kom, sájeg að jeg þurfti að safna miklu efni, ef þetta ætti að vera svo gjört að í lagi færi, og að jeg á komandi vetri mundi geta kynnzt konum hjer og málefnum þeirra, svo jeg gæti leyst þetta betur af hendi síðar meir. Mig langaði til að skrifa eitthvað í ársritið næst, er gæti verið íslenzkum konum til fræðslu og uppörfunar, þvídaglega fjölgar talaþeirra kvenna, er sýna með dæmi sínu, hve miklu góðu kon-

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.