Morgunblaðið - 25.09.1998, Síða 5

Morgunblaðið - 25.09.1998, Síða 5
AUK kgg-217 sia.is MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 5 i Það liggur nú Ijóstjyrir að vörutegund sem seld er um allt land, finnst mörgum heimilum og notuð er á mörgum mnnustöðum hefur að geyma eiturefni sem eru hættuleg heilsu manna. I HTUK.I I tlTUS | I tiruw l I jjjjflu Akrólein Eitrað við innöndun. Ertir augu, öndunarfæri og húð. Akrýlónítríl Getur valdið krabbameini. Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Ammoníak Eitrað við innöndun. Arsenik Eitrað við innöndun og við inntöku. Asetaldehýð Ertir augu og öndunarfæri. Getur valdið varanlegu heilsutjóni. Benzen Getur valdið krabbameini. Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Benzó(a)pýren Getur valdið krabbameini, arfgengum skaða á litningum (stökkbreytingum) og fósturskaða. Blásýra Sterkt eítur við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku (höfð í rottueitur). Brennisteinsvetni Sterkt eitur við innöndun. Dímetýlnítrósamín Getur valdið krabbameini. Eitrað við inntöku og sterkt eitur við innöndun. Endrín Sterkt eitur við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Fenól Eitrað í snertingu við húð og við inntöku. Ætandi. Formaldehýð Getur valdið varanlegu heilsutjóni og ofnæmi í snertingu við húð. Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Hýdrazín Getur valdið krabbameini. Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Ætandi. Kadmíum Getur valdið krabbameini. Eitrað við innöndun og við inntöku. rmffn','. Koleinoxíð (kolmónoxíð) Eitrað við innöndun (er líka í útblásturslofti bifreiða). Metanól (tréspíritus) Eitrað við innöndun og við inntöku. Naftalen Hættulegt við inntöku. beta-Naftýlamín Getur valdið krabbameini. Einnig hættulegt við inntöku. Nikótín Sterkt eitur við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku (vanabindandi fíkniefni). Pólóníum 210 Getur valdið krabbameini (mjög geislavirkt efni). Pýridín Hættulegt við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Úretan Getur valdið krabbameini. Vinýlklóríð Getur valdið krabbameini. / tóbaksreyk eru meira en 4000 efnasambönd. Þar aferuyfir 40 sem geta valdið krabbameini. Tóbaksvamanefnd vill benda fólki á að þeir sem reykja eða anda að sér tóbaksreyk frá öðrum fá öll þessi efni ofan í sig, þar á meðal þau sem hér eru skráð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.