Morgunblaðið - 16.06.1998, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.06.1998, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ Holtsmúla- mæðgurnar í miklum ham HESTAR ÞRIÐJUDAGUR 16. JUNI1998 45 HESTAR SAGA frá Holtsmúla og Katrín Sigurðardóttir voru öryggið uppmálað í úrslitum A-flokks og sigruðu. VERÐLAUNAHAFAR í ungmennaflokki frá vinstri talið: Unnur á Gosa, Nanna á Feyki, Elvar á Káti, Erlendur á Vöku og Kristín á Glanna með sigurbros á vör. Uaddstaðaflatir HESTAMÓT GEYSIS Geysir í Rangárvallasýslu hélt sitt ár- lega hestamót um helgina samhliða héraðssýningu kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum. Góð þátttaka var í öllum greinum en gæðingakeppnin var um leið úrtaka félagsins fyrir Landsmótið. ÞÓTT hestakostur Rangæinga sé í góðu lagi verður að teljast fremur ólíklegt að fulltrúar þeirra í A- og B-flokki muni blanda sér í toppbar- áttuna á landsmótinu að þessu sinni ef mið er tekið af því sem gat að líta í keppninni á sunnudag. Einkunnir staðfesta þetta einnig því enginn þeirra fór yfir 8,45. Það bar kannski helst til tíðinda að keppandi í röðum áhugamanna, Karl Gústaf Davíðs- Hestamót Geysis A-flokkur 1. Saga frá Holtsmúla, eigandi Holts- múlabúið, knapi Katrín Sigurðardótt- ir, 8,42. 2. Askur frá Hofi, eigendur Sigurbjöm Bárðarson og Hallgrímur Birkisson, knapi Haiigrímur Birkisson, 8,27. 3. Tinni frá Ulfsstöðum, eigandi Kristín Þórðardóttir, knapi Auðunn Krist- jánsson, 8,27. 4. Hávarður frá Hávarðarkoti, eigendur Fríða og Sigurbjörn, knapi Sigur- bjöm Bárðarson, 8,26. 5. Vigri, eigandi Smári Gunnarsson, knapi Hermann Ingason, 8,26. B-flokkur 1. Hjörtur frá Hjarðarhaga, eigandi Fríða Steinarsdóttir, knapi Sigur- bjöm Bárðarson, 8,35. 2. Álfheiður Björk frá Lækjarbotnum, eigandi Guðlaugur Kristinsson, knapi Marjolyn Tiepen, 8,43. 3. Hasar frá Þykkvabæ, eigandi Hrossa- ræktarbúið Króki, knapi Hallgrímur Birkisson, 8,34. 4. Glanni frá Kálfholti, eigandi og knapi ísleifur Jónasson, 8,23. 5. Sabrína frá Hamrahóli, eigendur Guð- jón Tómasson og Friðþjófur Ö. Vign- isson, knapi Friðþjófur Ö. Vignisson, 8,26. Áhugamenn, A-flokkur 1. Hrafnhildur frá Glæsibæ, eigandi Holtsmúlabúið, knapi Lisbeth Sæ- mundsson, 8,18. 2. Davíð, eigandi og knapi Hjördís Ágústsdóttir, 7,83. 3. Barón frá Búðarhóli, eigandi Haraldur Konráðsson, knapi Sigurður R. Sig- urðsson, 7,90. 4. Neisti frá Hala, eigandi og knapi Er- lendur Ingvarsson, 7,76. 5. Pjakkur, eigandi Inga B. Gísladóttir, knapi Marie F. Amdal, 7,60. B-flokkkur 1. Kári frá Ey I, eigandi Karl Halldórs- son, knapi Karl G. Davíðsson, 8,38. 2. Stjömufákur frá Miðkoti, eigandi og knapi Ólafur Þórisson, 8,13. 3. Sleipnir, eigandi Gísli Sveinsson, knapi Júlíus ÆNarsson, 7,95. 4. Stika, eigandi Gísli Sveinsson, knapi Jan G. Rhenius, 8,14. 5. Tregi frá Ytra-Dalsgerði, eigendur Þorvaldur Jónsson og Bára Rúnars- dóttir, knapi Bára Rúnarsdóttir, 8,06. Ungmenni 1. Glanni, eigandi og knapi Kristín Þórð- ardóttir, 8,42. 2. Vaka frá Strönd, eigandi Fjóla Run- ólfsdóttir, knapi Erlendur Ingvars- son, 8,35. 3. Kátur, knapi Elvar Þormarsson, 8,22. 4. Feykir frá Stóra-Armóti, eigandi og knapi Nanna Jónsdóttir, 8,37. 5. Gosi frá Ási, eigandi Hallgrímur Birk- isson, knapi Unnur 0. Ingvarsdóttir, 8,12. Unglingar 1. Hersir frá Þverá, eigandi Hrossarækt- arbúið Króki, knapi Rakel Róberts- dóttir, 8,54. 2. Fluga frá Hvolsvelli, eigandi Þormar Andrésson, knapi Heiðar Þormars- son, 8,40. 3. Litbrá frá Hamraholtum, eigandi Sig- rún Danielsdóttir, knapi Ylfa Sigurð- ardóttir, 8,08. 4. Léttingur frá Berastöðum, eigandi Egill Sigurðsson, knapi Andri L. Egilsson, 8,20. 5. Hildingur frá Ásmundarstöðum, eig- andi Margrét B. Magnúsdóttir, knapi Daði F. Bæringsson, 8,08. son, vann sér sæti í B-flokki í lands- mótsliði Geysis á Kára frá Ey I. Þarna giltu aðrar reglur en hjá bæði Fáki og Herði þar sem kepp- endur í áhugamannaflokkum voru útilokaðir frá þátttöku í úrtöku. Undarlegur hugsunarháttur það. Öðru máli gegnir með yngri flokkana hjá Geysi en þar er þeirra bjartasta von um verðlaunasæti á Böm 1. Kostur frá Tókastöðum, eigandi Er- lendur Ingvarsson, knapi Laufey G. Kristinsdóttir, 8,42. 2. Úlfur, eigandi Ásta B. Ólafsdóttir, knapi Katla Gísladóttir, 8,28. 3. Ósk frá Ey, eigandi Katrín Sigurðar- dóttir, knapi Elín H. Sigurðardóttir, 8,28. 4. Helmingur frá Hvolsvelli, eigandi Bima Jónsdóttir, knapi Þórir M. Pálsson, 8,14. 5. Rökkvi frá Strönd, eigandi Margrét Hjartardóttir, knapi Kristín Her- mundsdóttir, 8,17. Tölt 1. Vignir Siggeirsson á Ofsa frá Við- borðsseli, 7,4. 2. Guðmundur Björgvinsson á Þokka frá Bjamanesi, 7,4. 3. Steinar Sigurbjömsson á Fylki frá Ár- bakka, 6,67. Skeið, 150 m 1. Hraði frá Sauðárkróki, knapi Logi Laxdal, 14,38 sek. 2. Lúta frá Ytra-Daisgerði, 14,4 sek. 3. Áki frá Laugarvatni, eigandi Þorkell Bjamason, knapi Þórður Þorgeirsson 14,6 sek. Skeið, 250 m 1. Ósk frá Litla-Dal, knapi Sigurbjöm Bárðarson, 22,75 sek. 2. Glaður frá Sigríðarstöðum, knapi Sig- urður Matthíasson, 22,8 sek. 3. Funi frá Sauðárkróki, knapi Þorgeir Margeirsson, 23,0 sek. Brokk, 300 m 1. Nari frá Laugarvatni, knapi Bergþóra Jósepsdóttir, 35,16 sek. 2. Rögg frá Þykkvabæ, knapi Jökull Guðmundsson, 43,3 sek. Brokk, 800 m 1. Nari frá Laugarvatni, knapi Bergþóra Jósepsdóttir, 1,35,8 mín. 2. Rögg frá Þykkvabæ, knapi Jökull Guðmundsson, 1,55,8 mín. Stökk, 300 m 1. Geisli frá Berastöðum, knapi Andri L. Egilsson, 22,76 sek. 2. Jökull frá Skollagróf, knapi Ágúst Þorvaldsson, 22,81 sek. 3. Hera frá Lækjarhvammi, knapi Ing- unn B. Ingólfsdóttir, 23,40 sek. Stóðhestar, 6 vetra og eldri 1. Glampi frá Kjarri, {.: Orri, Þúfu, m.: Erta, Kröggólfsstöðum, s.: 7,88, h.: 8,49, a.: 8,18, eigandi Helga R. Páls- dóttir, knapi Einar Ö. Magnússon. 2. Álfur frá Akureyri, f.: Gassi Vorsabæ II, m.: Frigg, Pétursborg, s.: 8,13, h.: 8,23, a.: 8,18, eigandi Páll Alfreðsson, knapi Þórður Þorgeirsson. 3. Stirnir frá Syðra-Fjalli, f.: Safír, Við- vík, m.: Árdís, Árbakka, s.: 8,15, h.: 8,20, a.; 8,18, eigandi Haraldur Har- aldsson, knapi Sigurður V. Matthías- son. 4. Esjar frá Holtsmúla, f.: Ófeigur, Flugumýri, m.: Freyja, Glæsibæ II, s.: 8,03, h.: 8,30, a.: 8,16, eigandi Holtsmúlabúið, knapi Sigurður Sæ- mundsson. 5. Eldur frá Súluholti III, f.: Hrafn, Holtsmúla, m.: Elding, Hofsósi, s.: 8,08, h.: 8,240, a.: 8,16, eigandi Jónas Haraldsson og Sigrún Sigurðardóttir, knapi Páll B. Hólmarsson. Stóðhestar, 5 v 1. Frami frá Svanavatni, f.: Orri, Þúfu, m.: Bjarka-Brúnka, Svanavatni, s.: 8,08, h.: 8,46, eigandi Þormar Andrés- son, knapi Þórður Þorgeirsson. 2. Adam frá Ásmundarstöðum, f.: Stígur, Kjartansstöðum, m.: Siggu-Brúnka, Ásmundarst., s.: 8,10, h.: 8,23, a.: 8,16, eigendm- Friðþjófur Ö. Vignisson og LM Hersir frá Þverá og Rakel Ró- bertsdóttir en þau voru valin par mótsins og keppa í unglingaflokki. Hlutu þau einnig hæstu einkunn mótsins. Þá sigraði Kristín Þórðardóttir í ungmennaflokki á Glanna sínum og má ætla að þau ættu að eiga góða möguleika á landsmóti með örlítið skarpari reiðmennsku. Yngsta ----------------------------------------- Jón A. Jóhannsson, knapi Friðþjófur Ö. Vignisson. 3. Ögri frá Háholti, f.: Stormur, Stórhóli, m.: Kylja, Háholti, s.: 8,20, h.: 8,09, a.: 8,14, eigandi Már Haraldsson, knapi Magnús Benediktsson. 4. Huginn frá Bæ I, f.: Otur 1050, Sauð- árkróki, m.: Fiðla, Kirkjubæ, s.: 7,75, h.: 8,39, a.: 8,07, eigandi Páll Eggerts- son, knapi Sigurður Marinusson. 5. Kvistur frá Hvolsvelli, f.: Orri, Þúfu, m.: Jörp 4341, Núpsdalstungu, s.: 7,98, h.: 8,21, a.: 8,09, eigandi Þormar Andrés- son, knapi Þórður Þorgeirsson. Stóðhestar, 4 v 1. Óskar frá Litla-Dal, f.: Örvar, Hömr- um, m.: Gjósta 5596, Stóra-Hofi, s.: 8,43, h.: 7,60, a.: 8,01, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson. 2. Dynur frá Hvammi, f.: Orri, Þúfu, m.: Djásn 6400, Heiði, s.: 8,05, h.: 7,87, a.: 7,96, eigandi Kristinn Eyjólfsson, knapi Þórður Þorgeirsson. 3. Kórall frá Kálfholti, f.: Svartur, Una- læk, m.: Löpp, Kálfholti, s.: 7,98, h.: 7,90, a.: 7,94, eigandi Sigrún Isleifs- dóttir, knapi Isleifur Jónasson. 4. Breki frá Hjalla, f.: Gustur, Grund, m.: Drífa, Aðalbóli, s.: 7,98, h.: 7,90, a.: 7,94, eigendur María Höskuldsdóttir og Jón Gísli, knapi Jón G. Þorkelsson. 5. Ganti frá Hafnarfirði, f.: Orri, Þúfu, m.: Gloría, Hafnarfirði, s.: 7,93, h.: 7,94„ a.: 7,93, eigandi Hulda Sigurð- ardóttir, knapi Gunnar Amarson. Hryssur, 6 v. og eldri 1. Vigdís frá Feti, f.: Kraflar, Miðsitju, m.: Ásdís, Neðra-Ási, s.: 8,13, h.: 8,50, a.: 8,31, eigandi Brynjar Vilmundar- son, knapi Erlingur Erlingsson. 2. Lokkadís frá Feti, f.: Orri, Þúfu, m.: Snegla 6026, Sigríðarstöðum, s.: 8,13, h.: 8,84, a.: 8,27, eigandi Brynjar Vil- mundarson, knapi Erlingur Erlings- son. 3. Líf frá Kirkjuskógi, f.: Stígandi, Sauð- árkróki, m.: Gusta 4175, Kvenna- brekku, s.: 7,83, h.: 8,59, a.: 8,21, eig- andi Ingibjörg Eggertsdóttir, knapi Þórður Þorgeirsson. 4. Tinna frá Kálfholti, f.: Viðar, Viðvík, m.: Blíða, Kálfholti, s.: 8,13, h.: 8,24, a.: 8,18, eigandi Sigrún Isleifsdóttir, knapi ísleifur Jónasson. 5. Hrefna frá Vatnsholti, f.: Glófaxi, Vatnsholti, m.: Dimma, Vatnsholti, s.: 7,95, h.: 8,39, a.: 8,17, eigandi Ragnar Ö. Halldórsson, knapi Leó G. Amarsson. Hryssur, 5 v 1. Spuming frá Kirkjubæ, f.: Flygill, Votmúla, m.: Fluga, Kirkjubæ, s.: 8,20, h.: 8,03, a.: 8,11, eigandi Magnús Einarsson, knapi Þórður Þorgeirs- son. 2. Nótt frá Grímsstöðum, f.: Orri, Þúfu, m.: Skjóna, Grímsstöðum, s.: 8,15, h.: 7,84, a.: 8,0, eigandi Guðlaugur U. Kristinsson, knapi Hallgrímur Birk- isson. 3. Rás frá Ragnheiðarstöðum, f.: Orri, Þúfu, m.;: Krás, Laugarvatni, s.: 7,93, h.: 8,04, a.: 7,98, eigandi Amar Guð- mundsson, knapi Þórður Þorgeirs- son. 4. Bylgja frá Skarði, f.: Ófeigur 882, Flugumýri, m.: Djörfung 4746, Hvít- ái'holti, s.: 7,93, h.: 8,03, a.: 7,98, eig- andi Rakel N. Kristinsdóttir, knapi Marjolyn Tiepen. 5. Elja frá Ingólfshvoli, f.: Geysir, Gerð- um, m.: Freisting, Akranesi, s.: 7,80, h.: 8,13, a.: 7,96, eigandi og knapi Öm Karlsson. Hryssur, 4 v 1. Bella frá Kirkjubæ, f.: Logi, Skarði, heimasætan í Skarði, Laufey Krist- insdóttir, sigraði í barnaflokki á Kosti frá Tókastöðum. Mæðgumar í Holtsmúla vom at- kvæðamiklar í A-flokki. Móðirin, Lisbeth Sæmundsson, var hinn ör- uggi sigurvegari í flokki áhuga- manna á Hrafnhildi frá Glæsibæ II en Katrín sigraði á Sögu frá Holts- múla í flokki hinna reyndari. Karlin- m.: Brella, Kirkjubæ, s.: 7,90, h.: 8,06, a.: 7,98, eigandi Kirkjubæjarbúið, knapi Leó G. Amarson. 2. Hekla frá Varmalæk II, f.: Kjarval 1025, Sauðárkróki, m.: Kolbrún 4970, Sauðárkróki, s.: 7,68, h.: 8,20, a.: 7,94, eigandi Holtsmúlabúið, knapi Sigurð- ur Sæmundsson. 3. Von frá Bakkakoti, fi: Ófeigur 882, Flugumýri, m.: Blika, Bakkakpti, s.: 7,75, h.: 8,09, a.: 7,S2, eigandi Ársæll Jónsson, knapi Hafliði Þ. Halldórs- son. 4. Álsey frá Feti, f.: Orri, Þúfu, m.: Drangey, Skarði, s.: 7,85, h.: 7,89, a.: 7,87, eigandi Brynjar Vilmundarson, knapi Guðmundm- F. Björgvinsson. 5. Maístjarna frá Ásmundarstöðum, fi: Goði, Prestbakka, m.: Gullbrá, Ás- mundarstöðum, s.: 7,65, h.: 8,06, a.: 7,87, eigandi Margrét B. Magnús- dóttir, knapi Friðþjófur Ö. Vignis- son. I-flokkur A-flokkur 1. Prins frá Hörgshóli, eigandi Þorkell Traustason, knapi Sigurður Sigurð- arson, 8,73. 2. Jarl frá Álfhólmum, eigandi og knapi Guðlaugur Pálsson, 8,39. 3. Váli frá Nýjabæ, eigandi og knapi Elí- as Þórhallsson, 8,49. 4. Nótt frá Káraneskoti, eigendur Jó- hanna Hreinsdótir og Guðmundur Magnússon, knapi Guðmundur Ein- arsson, 8,34. 5. Eldur frá Vallanesi, eigandi Vilhjálm- ur Hafsteinsson, knapi Atli Guð- mundsson (knapi i úrslitum Adolf Snæbjömsson), 8,40. B-flokkur 1. Kiingla frá Kringlumýri, eigendur Sigurður Sigurðarson og Emir Snorrason, knapi Sigurður Sigurðar- son, 8,76. 2. Galsi frá Ytri-Skógum, eigandi og knapi Elías Þórhallsson, 8,53. 3. Ótti frá Miðhjáleigu, eigandi Catrin Engström, knapi Guðmundur Ein- arsson, 8,53. 4. Hanna frá Varmadal, eigandi og knapi Björgvin Jónsson, 8,54. 5. Máni frá Flagbjamarholti, eigandi Hinrik Gylfason, knapi Sigurður Sig- urðarson (knapi í úrslitum Hinrik Gylfason), 8,53. A-flokkur-áhugamenn 1. Hrafnaflóki frá Sigríðarstöðum, eig- andi og knapi Guðríðm- Gunnarsdótt- ir, 8,08. 2. Þróttur frá Syðra-Skörðugili, eigandi Ellen Maja Tryggvadóttir, knapi Þorvaldur Kristinsson, 8,01, 3. Brúnstjami frá Hörgshóli, eigandi og knapi Þorkell Traustason, 7,93. 4. Bylur frá Bæ, eigandi og knapi Dagur Benónýsson, 7,93. 5. Biskup frá Flagbjamarholti, eigandi og knapi Guðríður Gunnarsdóttir, (knapi í úrslitum Birgitta Magnús- dóttir) 7,87. B-flokkur-áhugameim 1. Mósart frá Nýjabæ, eigandi og knapi Kolbrún K. Olafsdóttir, 8,24. 2. Garpur frá Svanavatni, eigandi Vil- hjálmur Þorgrímsson, knapi Alex- andra Kriegler, 8,24. 3. Tumi, eigandi og knapi Guðmundur Björgvinsson, 8,25. 4. Haukur frá Áshildarkoti, eigandi og knapi Helgi Gissurarson, 8,22. 5. Hnokki frá Armóti, eigandi og knapi Jón Þór Daníelsson, 8,20. Eilífðarunglingar (knapar 50 ára og eldri) 1. Blátindur frá Hörgshóli, eigandi og um á bænum, Sigurði Sæmundssyni, gekk ekki eins vel með stóðhestinn Esjar frá Holtsmúla er varð í sjötta sæti í A-flokki en Sigurður kom hon- um hins vegar inn á landsmót og í góð fyrstu verðlaun á vettvangi kyn- bótasýningarinnar. Það hefur því verið kátt um kvöldið í Holtsmúla. Að öðru leyti vísast til úrslita hér á hestasíðunni. knapi Þorkell Traustason. 2. Valur frá Helgadal, eigandi og knapi Hreinn Ólafsson. 3. Rispa, eigandi og knapi Kristján Mikkaelsson. 4. Stjami frá Lágafelli, knapi Kristján Þorgeisson. Ungmenni 1. Vafi frá Mosfellsbæ, eigandi Axel Blomsterberg, knapi Magnea Rós Axelsdóttir, 8,28. 2. Ónar frá Breiðabólsstað, eigandi Sig- urður S. Pálsson, knapi Garðar H. * Birgisson, 8,39. 3. Glói frá Hofsstöðum, eigandi og knapi Helga S. Valgeirsdóttir, 8,16. 4. Iðunn frá Litlu-Tungu, eigandi og knapi Berglind H. Birgisdóttir, 8,11. 5. Háfeti frá Þingnesi, eigandi og knapi Guðmar Þ. Pétursson (keppti ekld í úrslitum), 8,53. Unglingar 1. Saffron frá Laxámesi, eigandi og knapi Hrafnhildur Jóhannesdóttir, 8,53. 2. Rimma frá Ytri-Bægisá, eigandi og knapi Sigurður S. Pálsson, 8,47. 3. Bryndís frá Jaðri, eigandi og knapi Signý H. Svanhildardóttir, 8,32. 4. Ófeigur, eigandi Ásgeir Ásgeirsson, knapi Inga K. Traustadóttir, 8,19. 5. Brá, knapi íris D. Oddsdóttir, 8,14. Böm 1. Fasi frá Nýjabæ, eigandi Kolbrún K. Ólafsdóttir, knapi Linda R. Péturs- dóttir, 8,44. 2. Rúbin frá Breiðabólsstað, eigandi og knapi Kristján Magnússon, 8,35. 3. Nökkvi, eigandi Berglind Árnadóttir, knapi Daði Erlingsson, 8,44. 4. Dropi frá Helgadal, eigandi Herdís Gunnlaugsdóttir, knapi Lovísa Guð- mundsdótír, 8,18. 5. Léttir frá Öxl, eigandi Valdimar Krist- insson, knapi Iris F. Eggertsdóttir, 8,07. Tölt 1. Sævar Haraldsson á Glóð frá Hömlu- holti, 6,93/7,08. 2. Þorvarður Friðbjömsson á Prins frá Keflavík, 6,47/6,85. 3. Sveinn Ragnarsson á Birtu frá Breiða- bólsstað, 6,90/6,80. 4. Erling Sigurðsson á Hauki frá Akur- eyri, 6,77/6,65. 5. Elías Þórhallsson á Galsa frá Ytri- Skógum, 6,60/6,45. Unghross 1. Hvessingur frá Sperðh, eigandi Sig- urður Skúlason, knapi Sigurður Sig- urðarson, 8,0. 2. Lyldll frá Feti, eigandi Hreinn Ólafs- son, knapi Garðar Hreinsson, 7,67. 3. Pfla, eigendur Stefnir og Styrmir Stef- ánssynir, knapi Anna B. Samúels- dóttir, 7,50. 4. Alrún frá Breiðabólsstað, eigandi El- len M^ja Tryggvadóttir, knapi Kristine Ágersnap, 7,17. 5. Krapi, eigendur Guðlaugur Pálsson og Páll Guðmundsson, knapi Guðlaugur Pálsson, 7,33. Skeið 250 m 1. Framtíð, knapi Sveinn Ragnarsson, 25,30 sek. 2. Sprettur, knapi Þráinn Ragnarsson, 26,06 sek. 3. Pæper frá Varmadal, knapi Kristján Magnússon, 26,15 sek. Skeið 150 m 1. Seira, knapi Sigurður Sigurðarson, 16,23 sek. 2. Knappur, knapi Sigurður Sigurðarson, 16,54 sek. 3. Logi, knapi Björgvin Jónsson, 16,54 sek.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.