Morgunblaðið - 16.06.1998, Síða 35

Morgunblaðið - 16.06.1998, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 35 LISTIR Norræni menningarmálasjóðurinn 89 milljónum úthlutað Kolbeinn Bjarnason kominn úr tónleikaferðalagi NORRÆNI menningannálasjóður- inn hélt sumarfund sinn á AJandseyjum dagana 8-9 júní sl. Alls var úthlutað um 89 milljónum kr. á fundinum til fjölbreytilegra norrænna verkefna á sviði menn- ingar og lista. Ai'lega hefur sjóður- inn um 250 milljónir kr. til úthlutun- ai\ Af íslenskum verkefnum sem hlutu styrki má nefna Listasafn ís- lands, sem fékk ásamt listasöfnum annan-a Norðurlanda 2.100 þúsund kr. til að útbúa heimasíðu íyi-h’ börn yngri en 12 ára, byggða á því efni sem söfnin eiga og á norrænni sögu og norrænni tónlist. Listasafn á Kjarvalsstöðum hlaut 260 þúsund kr. í styrk til flutnings á arkitektúrsýningu frá Helsinki til Reykjavíkur. ARSIS - Island, sem er nýstofn- að fyrirtæki sem skipuleggur tón- leika, fékk 1.050 þúsund kr. í styrk til ferðar ungs tónlistarfólks til höf- uðborga Norðurlanda í ár og næsta ár. Sumarháskólinn á Akureyri fékk 1.365 þúsund kr. til námskeiðahalds fyrir unga jazztónlistarmenn frá Is- landi, Færeyjum, Grænlandi og N- Noregi. Reykholtshátíð fékk 840 þúsund kr. til tónleikahalds þai- sem m.a. verður frumflutt verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Flytjendur eru, auk Islendinga, frá öðrum Norðurlönd- um og Litháen. Nýjar hljóðbækur • MEIRI gauragangur er eftir Olaf Hauk Símonarson í flutningi Ingvars E. Sigurðssonar leikara. Bókin kom fyrst á prenti árið 1991 og leikgerð sem byggist á sögunni hefur verið sýnd í Þjóðleikhúsinu á undanförnum mán- uðum. Meiri gaura- gangm’ er sjálf- stætt framhald Gauragangs sem kom út hjá Hljóð- bókaklúbbnum fyr- ir tveimur árum, einnig í flutningi Ingvars E. Sigurðssonar. Meirí gauragangur var hljóðrit- aður í Hljóðbókagerð Blindrafélags- ins. Hljóðbókin er á 4 snældum og tekur um 6 klst. í fiutningi. Verð 2.290 kr. ----------------- Myndlist í Mývatnssveit SÓLVEIG Illugadóttir myndlistar- kona opnar sýningu á olíumálverk- um í Selinu á Skútustöðum 17. júní næstkomandi kl. 15. Aðalviðfangsefni listakonunnar að þessu sinni eru „Hverfell við Mý- vatn“ og „Rósir“. Þetta er níunda einkasýning Sól- veigar og einnig hefur hún tekið þátt í nokkrum samsýningum. Óvænt uppákoma verður kl. 17. IÐNAÐARHURÐIR ÍSYAL-ðORGA EHF. HÖFÐABAKKA 9. 112 REYKJAVÍK SIMI 587 8750 - FAX 587 8751 Auk áðm-nefndra styi’kja mætti nefna fjölda annarra norrænna verkefna sem hlutu styrki og ís- lendingar eru aðilar að. Styrkveitingafundir Non-æna menningaimálasjóðsins eru nú tveir á ári, í júní og desember. Islensku fulltrúarnir í stjórn sjóðsins eru Valgerður Sverrisdótt- ir alþingismaður og Þorsteinn Gunnarsson arkitekt. KOLBEINN Bjarnason flautuleik- ari er nýkominn úr tónleikaferða- lagi til Mexíkó og Kaliforníu. Hann kom fram á alþjóðlegri nútímatón- listarhátíð, XX Foro internacional de música nueva Manuel Enríquez, sem var haldin í nýjum tónleikasal Listamiðstöðvarinnar (Centro Nacional de las Artes) í Mexíkó- borg. Þar lék hann meðal annars verk Hafliða Hallgn'mssonar og Þorsteins Haukssonar. Þessi hátíð hefur verið haldin ár- lega í tuttugu ár og var að þessu sinni mjög vel sótt þrátt fyrir gríð- arlega mengun í borginni. Þá kom hann einnig fram í af- mælisdagskrá mexíkóska ríkisút- varpsins, IMER, þar sem rætt var um íslenskt tónlist- arlíf og leikið af geisladiskum Caput-hópsins og Kolbeins. I tónlistardeild Kaliforníuháskóla í San Diego hélt Kolbeinn fyrirlestur um íslenska flaututónlist og tónlist breska tón- skáldsins Brian Ferneyhough ásamt því að leika verk þeirra Þor- steins Haukssonar og Ferney- hough. Ferneyhough hefur verið pró- fessor við Kaliforníuháskóla í 10 ár. Hann er eitt umdeildasta tónskáld okkar tíma, ýmist hafinn til skýj- anna eða alls ekki tekinn alvarlega, sérstaklega í Bretlandi. Verkið sem Kolbeinn flutti, Mnemosyne fyi’ir bassaflautu og segulband, hafði aldrei áður verið flutt í San Diego. Fyrirlesturinn var haldinn í boði Ferneyhough, en nemandi hans, Ulfar Haraldsson, sá um alla skipu- lagningu. DUNDUR HM-TÆKI D-Vision 28" tækið er meb flötum svörtum skjá (FST), textavarpi, Scart-tengi, abgerðastýringum á skjá o.m.fl. Sonic 7211 er 28" tæki meb svörtum flötum skjá, Nicam Stereo-magnara, 2 Scart-tengjum, textavarpi o.m.fl. stgr. Nokia 7168 er 28" tæki með Black FSTskjá, Nicam Digital Stereo, || pP^ textavarpi, breibtjaldsmóttöku, Zoom, 2 Scart-tengjum o.m.fl. stgr. Nokia 7168 er 100 riba 28" tæki meb Black INVAR-skjá, Nicam 9Hh Digital Stereo, grafískum tónjafnara, textavarpi, breibtjaldsmóttöku, úttaki fyrir heimabíó, Zoom, 2 Scart-tengjum o.m.fl. . 'g Samsung SV-200 er 2 hausa, jet Drive-myndbandstæki meb NTSC-afspilun LG W215P er 2 hausa, jog-hjóli, Scart-tengi, breibtjaldsmóttöku o.m.fl. Samsung SV-600 er 6 hausa, Nicam-stereo jet Drive-myndbandstæki meb NTSC- afspilun, Long Play o.fl. Samsung VP-A20 er 8 mm sjónvarpsmyndavél meb16x abdrætti, 0.3 lux, fjarstýringu o.mfl. 0, stgr. Samsung SV-605 er 6 hausa, Nicam-stereo Jet Drive-myndbandstæki með NTSC-afspilun, Long Play, Show View-upptöku, Audio Dub o.fl. TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA íTST RADGREIÐSLUR TIL 36 MÁNAÐA I INWKAUPATHYOðfNQ 1£WQRI ABYRGDAHTtM11 Grensásvegi 11 Simi: 5 886 886

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.