Morgunblaðið - 16.06.1998, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.06.1998, Qupperneq 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐHATIÐ í REYKJAVÍK DAGSKRA 17. JÚNÍ1998 HATIÐIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl. 10.00 í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Forseti borgarstjómar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitin Svanur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjómandi: Haraldur Ámi Haraldsson Skátar standa heiðursvörð. Við Austurvöll Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Skátar standa heiðursvörð. Kl. 10.40 Hátíðin sett: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður Þjóðhátíðamefndar, flytur ávarp. Kvennakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjómandi: Sigrún Þorgeirsdóttir. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Kvennakór Reykjavfkur syngur þjóðsönginn. AÐ DEGINUM: Skrúðgöngur frá Hallgrímskirkju og Hagatorgi Kl. 13.30 Safnast saman á Skólavörðuholti. Kl. 13.40 Skrúðganga niður Skólavörðustíg að Ingólfstorgi. Kl. 13.30 Safnast saman á Hagatorgi. Kl. 13.45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveitir leika, skátar ganga undir fánum og stjóma báðum göngunum. Ýmislegt er gert bömum og fullorðnum til skemm- tunar á leiðinni s.s. trúðar, fjölda- söngur, trumbuslagarar og fl. Tjörnin og umhverfi Kl. 13.00-18.00 í Hallargarði verður minígolf, fimleikasýning (kl. 14.45), leiktæki, listförðun fyrir böm, spákonur, Tóti trúður og félagar (kl. 15.15), glímusýning (kl. 15.45), skylmingar (kl. 16.15) pg margt fleira. í Vonarstræti ekur Sautjánda júní lestin. Hljómskálagarður Kl. 14.00-17.00 Skátar sjá um tjaldbúðir og þrautabraut. Skátavaka. Aðstaða til bleyjuskipta fyrir ungaböm. Leiktæki fyrir böm. Stóra grillið. Brúðubíllinn Kl. 14.00 og 14.30 Leiksýningar við Tjamarborg. Týnd börn: Upplýsingar um týnd börn verða í síma 510 6600 Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Kvennakór Reykjavfkur syngur: ísland ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveitin Svanur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Broddi Broddason. Kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Sr. Sigurður Amarson prédikar. Prestar dómkirkjusafnaðarins þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng. Á Rúntinum Kl. 13.30-18.30 Fjöldi listamanna skemmtir víða um hátíðarsvæðið og á sviðum við Iðnó og á Austurvelli: Kómedfuleikhúsið, Zirkus Zimsen, Pétur Pókus, Borgarkórinn, Söngsveitin Fílharmónía, Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur, harmonikuleikarar úr Félagi harmonikuunnenda, ungliðar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur, Bumbubandið, Stallah hú, Tríó Reynis Sigurðssonar, dixiebandið Öndin, homaflokkar frá Lúðrasveit verkalýðsins og fleiri. Akstur og sýningar gamalla bifreiða Kl. 13.10 Hópakstur Fombílaklúbbs íslands frá Kjarvalsstöðum Kl. 13.15 Sýning á Skólavörðu- stíg og akstur niður Bankastræti, og sýning á Miðbakka Kl. 12.00 Sýning í Nauthólsvík á bílum frá stríðsárunum Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal Opið frá 10.00 - 18.00. Leiktæki, skemmtiatriði, leikir, ungviði, dýmm gefið og fl. Hátíðardagskrá á Kjarvalsstöðum Kl. 10.00- 18.00 Myndlistar- sýningin Stiklað í straumnum Kl. 14.00 Útnefndur borgarlistamaður - hátíðardagskrá. Nauthólsvík - Siglingaklúbbur ÍTR Kl. 11.00 Fjallahjólakeppni um Öskjuhlíð Kl. 13.00 Skemmtidagskrá. Bátar,bílasýning, leikir, strandball, hljómsveit, grill á staðnum, Zirkus Zimsen og fl. Kl. 13.00 Eskimo models Kl. 13.00 Víkingar gera strandhögg Kl. 13.30 Hundafimisýning Hundaræktarfélags íslands Kl. 18.00 Lok Strætisvagnar ganga milli Nauthólsvíkur og Miðbæjarins. Árbæjarsafn - Þjóðhátíðardagskrá Kl. 09.00- 17.00 Dagskrá hefst kl. 13.00 Þjóðbúningar kynntir og búningasilfur. Handverksfólk við vinnu í húsunum. Fólk hvatt til að mæta í sínum eigin þjóðbúningum Kl. 15.00 Hátíðarkaffi í Dillonshúsi Kl. 16.30 Þjóðdansar. Þjóðminjasafn íslands Kl. 11.00- 17.00 Sýning á munum í eigu safnsins. Barnaspítali Hringsins og barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Skemmtikraftar heimsækja bamadeildimar, skemmta börnunum og færa þeim gjafir. ■ HÁTÍÐARDAGSKRÁ í RÁÐHÚSINU Tjarnarsalurinn Kl. 12.15-12.30 Móttaka til heiðurs Bjama Tryggvasyni, fyrsta íslendingnum sem farið hefur í geimferð. K1 14.30 Kvennakór Reykjavíkur Kl. 14.50 Strengjakvartett Kl. 15.05 Sænskur kór, Equinox Kl. 15.30 Félag hamtoniku- unnenda í Reykjavík Kl. 16.00 Borgarkórinn Kl. 16.30 Lok. Útivistar- og hjólaleikur á 17. júní Kl. 11.00-19.00 íslenski fjallahjólaklúbburinn og Hjólreiðafélag Reykjavíkur gangast fyrir skemmtilegum leik fyrir böm, unglinga og fullorðna. Á fjórum stöðum, í Nauthólsvík, Fjölskyldugarðinum í Laugardal, í Hljómskálagarði og við Amarhól getur hjólandi og gangandi fólk fengið sérstakt kort og stimpil og tekið þátt í keppni. Vegleg verðlaun. Sjá auglýsingu í blöðum. Við Arnarhól Kl. 14.00 Söngsveitin Fflharmonía Kl. 14.20 Söngvar úr Bugsý Malone Kl. 14.40 Möguleikhúsið sýnir Trítiltopp og tröllafjölskylduna Kl. 14.55 Fiðlarinn á þakinu Kl. 15.00 Kómedíuleikhúsið sýnir Tröllið sem prjónaði Kl. 15.15 Hugleikur sýnir Nýjustu tækni og íþróttir Kl. 15.30 Söngvar úr Grease Kl. 15.40 Brooklyn 5 Kl. 15.50 Megasukk Kl. 16.05 Danshópurinn Splazh Kl. 16.15 Stuðmenn og Karlakórinn Fóstbræður Kl. 17.00 Slökkviliðsmenn á reiðhjólum ljúka ferð sinni um landið. UM KVÖLDIÐ: Ingólfstorg Kl. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins Kl. 14.10 Fimleikadeild Ármanns Kl. 14.35 Þjóðdansafélagið Kl. 14.50 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Kl. 15.05 Dansskóli Jóns Péturs og Köm Kl. 15.20 Danshópurinn Splazh Kl. 15.30 Dansfélagið Gulltoppur Kl. 15.35 Danspör sýna Latin dansa og fl. Kl. 16.00 Dansfélagið Hvönn Kl. 16.30 Barnadansleikur Eddu Borg Kl. 18.00 Diskótekið Dísa Kl. 19.00 Lok. Við Arnarhól Kl. 18.00 Danstónlist Kl. 20.30 Stæner Kl. 20.45 MITH Kl. 21.00 Skítamórall Kl. 21.30 Stuðmenn Kl. 22.30 Kolrassa krókríðandi Kl. 23.00 Vínyll Kl. 23.30 Maus Kl. 24.00 Sóldögg Kl. 00.30 Quarashi KL 01.00 Lok. Ingólfstorg Kl. 20.00 Hljómsveitin Neistar Kl. 21.00 Félag harmoniku- unnenda Kl. 22.00 Rússibanar Kl. 23.00 Casinó og Páll Óskar Kl. 24.00 Lok. Umsjón með dagskrá þjóðhátföar í Reykjavík hefur þjóðhátíðamefnd á vegum Iþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Þjóðhátíðamefnd skipa: Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður, Ingvar Sverrisson og Hilmar Guðlaugsson. Dagskrárstjóri: Gísli Ámi Eggertsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.