Morgunblaðið - 31.10.1997, Side 59

Morgunblaðið - 31.10.1997, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 59 FOMBn/llMM rosalegar stílrænar breytingar og sótti svo stöðugt fram að það á sér ekkert sambærilegt dæmi í djass- sögunni. Það kemur svo fram í tón- listinni hans. Hann dó 17. júlí 1967, og við erum að halda þessa tónleika í tilefni 30 ára dánarafmæli hans, en iíka til að koma þessari frábæru tónlist á fram- færi sem okkur fínnst svo skemmti- leg,“ sagði Sigurður enn fremur. Sérstakt þemakvöld „Tónlistina sem við spilum í kvöld samdi hann á tímabilinu 1960-64. Tónlistin inniheldur annars vegar mikið af hljómum og getur því reynst flytjendum erfið. Skömmu síðar fór hann hins vegar út í tónlist sem er alveg þveröfug, og byggist kannski bara á einum hljómi eða tveimur og allt því mjög opið. Eftir það fer Coltrane er gera alveg frjálsa tónlist. I sumar fluttum við þessa sömu dagskrá á Listasumri á Akureyiá og líka á Djass- og blúshátíðinni á Sel- fossi og okkur var mjög vel tekið á báðum stöðum. Ég lofa því fólki ánægjulegum tónleikum á Múlanum í kvöld. Þeir verða ólíkir öðrum tón- leikum sem þar hafa verið haldnir að því leyti að þetta verður þemakvöld þar sem skemmtileg og gefandi tón- list eftir einn af snillingum djasssög- unnar verður tekin fyi'ir og mótuð,“ sagði Sigurður að lokum. X CcreMtoíé I „Two thumbs up, way up!“ Siskel & Ebert 4r4r^1/2 Dagsljós Mbl ★★★Dv AÐSÓKNARMESTA MYND BRETA FRÁ UPPHAFI ■ „ g WWH w^'*íw«diw-TiSM*[ 2) <JLwxSuiaa\aÁ' á/UXy I tilefni dagsins iangar okkur að bjóða viðskiptavini velkomna / [ heimsókn og Kta á nýtt, stærra og betra húsnæði. Förðunarfræðingur frá forum make-up verður á staðnum. Stór afsláttur, happapottur, glæsilegir vinningar og margt fleira. M m Með þeim áhrifamestu „Við spilum hugsanlega einn eða tvo standarda sem John Coltrane spilaði mikið og tengjast því honum, en annai-s verður tónlistin einungis eftir hann,“ sagði Sigurður Flosason í samtali við Morgunblaðið. „Þótt Coltane sé einn af frægustu saxófón- leikurum djasssögunnar og áhrifa- mestu mönnum hennar, liggur eftir hann mikið af tónlist sem er ekki mikið spiluð. Margt af því er mjög krefjandi fyrir flytjendurna, og við í kvartettnum höfum verið að glíma við þessa tónlist og finnst hún bæði skemmtileg og spennandi. Fyrir áheyrendur er hún mjög gefandi og það er einhver innri ki-aftur í henni sem er mjög lýsandi fyrir John Coltrane.“ Einstakur í djasssögunni John William Coltrane fæddist 1926 og eftir nám í Fíladelfíu varð hann fyrst þekktur þegar hann spil- aði með hljómsveit Dizzy Gillespie og síðar Johnny Hodges sem var mikilvæg persóna í Duke Ellington- bandinu. Stóra tækifærið og frægð sem einleikari kom þegar hann spil- aði í Kvintett Miles Davis á árunum 1950-57. Eftir það stofnaði hann eig- in hljómsveit. „Hann upplifir einhverja trúarlega vakningu í kringum 1960. Eftir að hafa verið í dópi og drykkju varð hann mjög alvarlega þenkjandi. Það sýndi sig í tónlistinni og hann æfði sig daginn út og inn, þróaði sinn stíl áfram alveg grimmt. Hann fór yfir FOLK I FRETTUM Innri kraftur Johns Coltrane Djassklúbburinn Múl- inn er kominn á fullt sving og dagskrá vetr- arins er fjölbreytt að venju. Tónleikar kvöldsins eru til heið- urs einum af snillingum djassins. IKVOLD kl. 21.00 verður Kvartett Sigurðar Flosason- ar með tónleika á Djass- klúbbnum Múlanum sem er til húsa á Jómfrúnni í Lækjargötu. Kvartettinn skipa, auk Sigurðar; Kjartan Valdimarsson píanóleikari, Þórður Högnason á kontra- bassa og Matthías Hemstock trommuleikari. Mun kvartettinn flytja tónlist eftir hinn mikla tenór- og sópransaxófónleikara John Coltra- ne, en í ár eru liðin 30 ár frá dauða hans. JOHN Coltr- ane er einna af bestu saxófón- leikurum djass- sögunnar og tónskáld einnig. SIGURÐUR Flosa- son glímir við John Coltrane í kvöld. c,CpQ i DANSSTAÐUR Smidjuvef’i 14. Kópavogi, .sími 5S7 60H0. Um helgina Lifandi tónlist fyrir líflegt fólk Ný og breytt hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur föstudags- og laugardagskvöld Sunnudagskvöld Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur gömlu og nýju dansana Stórt dcansgólf. Sjóumst í galastuði. Hverfisgötu, sími 551 9000 ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA SJÁ HANA?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.