Morgunblaðið - 19.04.1995, Page 64

Morgunblaðið - 19.04.1995, Page 64
64 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR UNGLINGA L - M ; M si m 5 Hár meðalhraði í risasviginu - á Unglingameistaramóti 13 -14 ára í alpagreinum í Oddskarði UNGLINGAMEISTARAMÓT ís- lands í alpagreinum skíðaíþrótta í flokki 13 til 14 ára var haldið í Oddskarði helgina 8. til 10. apríl síðastliðinn. 150 keppend- ur voru skráðir til leiks og komu þeir víðs vegar að af landinu. Keppt var m.a. í risasvigi og er það í fyrsta sinn sem þessi ald- urshópur gerir það á meistara- móti. Frá Jóhannesi Pálssyni á Reyðarfirði Að undirbúningi mótsins stóðu skíðadeildir íþróttafélaganna á Reyðarfírði, Eskifírði .og Neskaup- stað. Mótið var sett við hátíðlega athöfn á föstudagskvöldinu og keppt var laugar- dag og sunnudag í svigi og stórsvigi. Sigurvegarar í þess- um greinum ásamt alpatvíkeppni voru krýndir í lokahófi sem haldið var sunnudagskvöldið. Þar voru einnig krýndir bikarmeistarar Skíðasam- bandsins og hlutu Björgvin Björgvins- son frá Dalvík og Dagný Linda Kristj- ánsdóttir frá Akureyri titilinn í ár. Á mánudeginum var síðan í fyrsta sinn keppt í risasvigi og voru kepp- endur mjög ánægðir með þá ný- breytni. í Oddskarði var keppt í braut sem hlotið hefur alþjóðasamþykkt til stigakeppni í risasvigi og var brautin mjög krefjandi fyrir hina ungu kepp- endur. Engu að síður stóðu þeir sig frábærlega vel og var besti tíminn sem náðist 62 sekúndur þannig að meðalhraði keppenda á leið niður brautina hefur verið á bilinu 60 - 80 km á klst. Að lokinni keppni var mótinu slitið, veður var þá orðið leið- inlegt en hafði verið þokkalegt alla keppnisdagana. Af Austfírðingum stóð Helga Jóna Jónasdóttir sig best, sigraði í svigi og varð í öðru sæti í stórsvigi og jafnframt sigurvegari í alpatví- keppni. Hún var að vonum ánægð með árangurinn og mótið í heild. Að sögn mótsstjórans Jóhanns Tryggvasonar þá gekk allur undir- búningur mótsins mjög vel og allir sem tóku þátt í skipulagningu og framkvæmd mótsins skiluðu sínu starfi með prýði, enda stóðst tíma- áætlun alla keppnisdagana. Keppendur voru mjög ánægðir með skíðasvæðið í Oddskarði og margir þeirra voru þar í fyrsta sinn. Morgunblaðið/Jóhannes UNGLINGAMEISTARAMÓTIÐ i alpagreinum á skíðum var haldið í Oddskarði. Á efri myndinni má sjá verðlaunahafa mótsins og á neðri myndinni má sjá einn keppenda í rásmarkinu í svigi. ÚRSLIT Helstu úrslit á unglingameistaramóti 13-14 ára í alpagreinum á skíðum sem haldið var í Oddsskarði dagana 8:-10: apríl. Svig stúlkna Helga Jóna Jónasdóttir, Sey.........1:20,32 Sandra Sif Morthens, Ánn............1:24,04 Bryndís Haraldsdóttir, Árm..........1:24,71 Rannveig Jóhannsdóttir, A...........1:25,32 Stefanfa Steinsdóttir, A............1:25,48 Svig pilta BrynjarÞór Bragason, Fra............1:25,11 Kristinn Magnússon, A...............1:25,55 Þorsteinn Marinósson, D.............1:26,74 Haukur Ingvar Sigurb:, Nes..........1:27,93 Friðþjófur H: Stefánsson, Árm.......1:28,69 Stórsvig stúlkna Dagný Linda Kristjánsdóttir, A......1:28,75 Helga Jóna Jónasdóttir, Sey.........1:29,60 Lilja R. Kristjánsdóttir, Sey.......1:31,06 Kolbrún J. Rúnarsdóttir, Sey........1:31,06 Rannveig Jóhannsdóttir, A...........1:31,36 Stórsvig pilta Björgvin Björgvinsson, D............1:21,76 Jóhann Þórhallsson, A...............1:22,43 Þorsteinn Marinósson, D.............1:23,14 Sigurður Guðmundsson, A.:......... 1:27,22 BrynjarÞórBragason, Fra.............1:27,54 Alpatvikeppni stúlkna Helga Jóna Jónasdóttir, Sey.......... 7,47 Dagný Linda Kristjánsdóttir, A........48,40 Liþa R. Kristjánsdóttir, KR...........58,15 Rannveig Jóhannsdóttir, A.............58,42 Stefanía Steinsdóttir, A..............68,44 Alpatvíkeppni pilta Þorsteinn Marinósson, D...............24,09 Brynjar Þór Bragason, Fra.............55,14 Kristinn Magnússon, A.................62,00 ElvarÁrni Sigurðsson, Nes.............85,80 Björgvin Björgvinsson, D..............86,66 Risasvig stúlkna ÐagnýLinda Kristjánsdóttir, A.......1:08,39 Sandra Sif Morthens, Árm............1:12,20 Lilja R. Kristjánsdóttir, KR........1:12,73 HelgaK. Halldórsdóttir, Árm.........1:14,01 Stefanfa Steinsdóttir, A............1:14,33 Risasvig pilta Björgvin Björgvinsson, D............1:02,90 Sigurður Guðmundsson, A.............1:07,45 BrynjarÞórBragason, ÍVa.............1:08,06 Óskar Örn Steindórsson, Fra.........1:08,64 Kristinn Magnússon, A...............1:08,82 Reykjavíkurmótiö Haldið á skfðasvæði Ármanns, sl. laugardag. Stórsvig 9 ára drengir: 1. GunnarL. Gunnarsson, Ármanni....l.05,12 2. Kristinn S. Kristjánsson, KR.....1.07,43 3. Andri Gunnarsson, KR.............1.09,36 9 ára stúlkur: 1. Linda Björg Sigutjónsd., Árm.....1.02,93 2. Elína Amarsdóttir, Ármanni.......1.04,37 3. Berglind Hauksdóttir, ÍR.........1.04,57 10 ára dregnir: 1. Ólafur Guðmundsson, Ármanni......1.02,24 2. Gfsli Jón Hjartarson, Ármanni....1.04,80 3. Brynjar Þór Ólafsson, ÍR.........1.05,76 10 ára stúlkur: 1. Guðrún Benediktsdóttir, Árm......1.00,76 2. Fanney Blöndal, Vfkingi..........1.10,86 3. Amfriður Ámadóttir, Arm..........1.03,91 11 ára drengir: 1. Þórarinn Birgisson, KR.............58,89 2. Jens Jónsson, Vfkingi............1.02,00 3. Guðmundur Guðmundsson, Fram...l.03,10 11 ára stúlkur: 1. Bima Haraldsdóttir, Armanni......1.02,69 2. Kristín E. Sigurðardóttir, Fram..1.05,01 3. Sólrún Flókadóttir, Fram.........1.05,60 12 ára stúlkur: 1. Sæunn Á. Birgisdóttir, Ármanni.....57,31 2. Erika S. Pétursdóttir, Ármanni.....58,20 3. Helga Björk Ámadóttir, Ármanni.....68,30 12 ára drengir: 1. Birgir Hákon Hafstein, KR..........58,63 2. ÓlafurÖm Axelsson, Víkingi.........58,73 3. Steinn Sigurðsson, KR..............59,30 FIMLEIKAR Ármenningar í efstu sætunum AXEL Þórhannesson og Jóhanna Sigmundsdóttir urðu Unglingameistarar í áhaldafim- leikum en mótið fór fram í Laugardalshöll síðustu helgina fyrir páska. Á mótinu var einnig keppt í drengja og stúlknaflokki og þar urðu þau Birgir Björns- son og Erna Sigmundsdóttir hlutskörpust. Meistararnir eru allir í Ármanni. Arangur Birgis kom líklega mest á óvart því hann bætti sig um þijá heila í einkunn frá síðasta móti, eða um 0,5 að meðaltali í grein og fékk 44,5 stig í samanlögðu. „Eg var búinn að æfa vel fyrir mótið en bjóst samt ekki við að hækka svona mikið. Mestu munaði um æfíngar á bogahestinum, ég stór- bætti mig á honum og hækkaði líka mikið á hringjunum," sagði Birgir sem er á fímmtánda aldursári. Kepp- endur úr Gerplu röðuðu sér í þijú næstu sætin í drengjaflokknum. Axel Þórhannesson varð ungl- ingameistari í fyrsta sinn sagðist ekki muna eftir eins jafnri keppni eins og í þessu móti. „Eg er nokkuð ánægður með mína útkomu, þó ég hefði viljað gera mun betur á boga- hestinum." Alltaf jafnerfitt „Nei, þetta er alveg jafn erfitt og síðast. Ég er samt öruggari núna heldur en í fyrra," sagði Jóhanna Sigmundsdóttir, sem varði titil sinn sem Unglingameistari. „Mér gekk sérstaklega vel á gólfínu og í stökki og ágætlega þegar á heildina er lit- ið.“ Jóhanna hlaut hæstu einkunn á þremur áhöldum af fjórum, í stökki, tvíslá og gólfæfingum og samanlögð einkunn hennar var 33,5 stig. Elín Gunnlaugsdóttir varð önnur með Morgunblaðið/Frosti FIMLEIKAFÓLK úr Ármanni raðaði sér á efstu pallana á Unglingameistaramótinu í áhaldafimleikum. Frá vinstri Birgir Bjömsson sem sigraði i drengjaflokki, þá Ema Sigmundsdóttir meistari telpnaflokksins, þá Unglingameistaramir, Jóhanna Sigmundsdóttir og Axel Þórhannesson. 33,15 stig og með hæstu einkunn á tveimur dögum fyrir mótið og hélt samanlögðu en Lilja Erlendsdóttir jafnvægisslánni. upp á afmælið með því að sigra í úr Gerplu varð í öðru sæti með Systir Jóhönnu, Ema varðtíu ára stúlknaflokki. Hún fékk 28,6 stig í 27,9 stig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.