Morgunblaðið - 19.04.1995, Síða 59

Morgunblaðið - 19.04.1995, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL1995 59 FÓLK í FRÉTTUM Barnsfaðernismál á hendur Schwarzenegger Schwaezenegger eignaðist króga í myndinni Junior, en segist ekkert eiga í dóttur Wrenn. ► DEBRA Wrenn, 41 árs kona frá Texas, hefur höfðað mál á hendur leikaranum Arnold Schwarzenegger, þar sem segir að hann sé faðir tólf ára dótt- ur hennar, Christinu Lynn Bentlage. í bréfi til Schwarzeneggers, sem er á meðal mál- skjala, kemur fram að ástæðan fyrir málshöfðuninni sé sú að Christina sé með beinablöðru sem þarf að taka sýni úr og kalli jafnvel á beina- ígræðslu sem hún hafi ekki efni á. „Það er einlægur ásetningur minn að hafa ekki slæm áhrif á lif þitt, hjónaband eða frama,“ segir í bréfi Wrenn, sem er handskrifað „Eg vona að þú takir þetta nærri þér, Arnold, vegna þess að hún þarf virkilega á þér að halda.“ Lögfræðingur Arnolds, How- ard Weitzman, segir að leikar- inn hafi aldrei hitt Wrenn og ekki verið í Indianapolis þegar Wrenn segist hafa hitt hann á skemmtistað. „Sú'fullyrðing að Arnold Schwarzenegger hafi átt barn með einstaklingi að nafni Debra Wrenn er algjörlega röng.“ I málshöfðuninni kemur fram að dóttir Wrenn (og Schwarzeneggers) sé meðal annars bæði með hársveip og innstæðar y ^ _ stórutær. í fæðingarvottorði dóttur- , innar kernur hvergi fram hver faðir * ** hennar sé og á meðal vitna verður eigandi skemmtistaðarins Lady bar í Indianapolis, Gloria Ely, sem mun bera það að hún hafi séð Schwarzenegger og Wrenn á staðnum 14. og 15. janúar 1982. Midler í %BETTE Midler mun leika í Uokaþætti Seinfeid á þessu tfmabili í Bandaríkjunum, en þeir þættir verða sýndir næsta haust hér á landi. Þar ieikur hún stjörnu af Broad- way sem verður fyrir óhappi í íþróttaleik með liði sínu á móti liði Jerrys og Georges. EKKI bar á öðru en að rokksveitin kynni vel við sig í Bláa lóninu. í víkingaskapi á Islandi DANSKA rokksveitin D:A:D kom hingað til lands fyrir nokkru og tók upp myndband við lagið „Reconstrucdead“. Það var einn af kynningar- stjórum sveitarinnar Torleif Hoppe sem fékk hugmyndina þegar hann millilenti á íslandi og baðaði sig í Bláa lóninu. Frásögn af íslandsferða- lagi D:A:D er í nýjasta hefti danska tónlistar- tímaritsins Mix og spannar þijár síður af texta og myndum. Þar segir meðal annars að söngvari sveitarinnar hafi verið eini meðlimur hennar í víkingaskapi og farið úr að ofan í vetrar- frostinu á fróni. STIG, söngvari D: A:D, bregður á leik. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bílasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Opið sumardaginn fyrsta kl. 13-18. Toyota Corolla XLI 1600 '93, 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúðum, centralæsingar, sþoiler. V. 1.080 þús. MMC Colt EXE '91, hvítur, 5 g., ek. 58 þ. km., samlitir stuðarar o.fl. V. 760 þús. Sk. ód. BMW 316i '90, 2ja dyra, hvítur, 5 g., ek. aðeins 72 þ. km. Toppeintak. Reyklaus. V. 950 þús. Toyota Carina II GLi ’90, vínrauður, sjálfsk., ek. 61 þ. km, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.050 þús. Skipti á dýrari, t.d. Carina Toyota Corolla GLi Liftback ?93, hvitur, sjálfsk., ek. 35 þ. km., spoiler, rafm. í rúð- um o.fl. V. 1.290 þús. V.W Golf GT '93, 3ja dyra, rauður, 5 g., ek. 28 þ. km., sóllúga, spoiler o.fl. V. 1.300 þús. Suzuki Vitara JLXi 4ra dyra ’92, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 1.650 þús. Sjaldgæfur bíll: Audl 1,8 Coupé ’91, grás- ans., 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 1.480 þús. Sk. ód. Ford Bronco 2.9 XLT ’88, rauður/grár, 5 g., ek. 112 þ. km., fallegur jeppi. V. 1.090 þús. Daihatsu Feroza EL II '94, blár, 5 g., ek. aðeins 11 þ. km., tveir dekkjagangar. V. 1.490 þús. MMC L-300 Miníbus 4x4 ’91, 5 g., ek. 71 þ. km. V. 1.600 þús. Sk. ód. Toyota Corolla Liftback XL '88, 5 g., ek. 108 þ. km. Gott einíak. V. 540 þús. V.W Golf CL '91, blár, 3ja dyra, sjálfsk., ek. 35 þ. km., 1600 vól. V. 750 þús. Toyota Landcruiser stuttur bensín ’88, 5 g., ek. 108 þ. km., 31“ dekk, álfelgur o.fl. V. 1.150 þús. Toyota Corolla XL ’88, 3ja dyra, blár, 4 g., ek. 70 þ. km. V. 490 bús. Hamraborg 11, sírni 42166 i Kveðjum kaldan vetur Hlaðborð með súpu, salati, pizzum og pasta - aðeins 850 kr. Viðar Jónsson skemmtir gestum til kl. 3. Drykkir á sérstöku verði frá kl. 21-24. VMH j VAGNHÖFÐÁ 11, REYKJAVÍK, SÍMÍ 875090'. . » Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800. Miða- og borðapantanir í sínrrum 875090 og 670051. Útvarpsþættir og tónleikor RÍKISÚTVARPSINS CONCERT WORLD HÁTÍÐARTÓNLEIKAR i Hallgrimskirkju Fösludaqinn 21. apríl 1995 kl. 20.00 Ramirez • Copland • Barber • Bernstein Sinfóníuhljómsveit Íslands Hamrahlíóarkórinn Konsertkórinn frá Whlto Flsh Bay I WlstonsIn STJORNANDI: Lukas Foss KÓRSTJÓRAR: Þorgerður Ingólfsdóttir Randal Swiggum EINSONGVARAR: Þorgeir J. Andrésson, tenér Bergþér Pélsson, boritén Ólafur frlórlk Magnusion, sbpron Hallveig Rúnarsdóttir, sópran Lára Sveinsdóttir, alt Þorbjörn Rúnarsson, tenór Ólafur E. Rúnorsson, bossl Miðapantanir hjá Rúv í sima 693000 Miðasala i Rúv, Etstaleiti I frá þriðjud. 18. april og i Hallgrímskirkju 21. apríl trá kl. 13.00 Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.