Morgunblaðið - 19.04.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 19.04.1995, Qupperneq 58
58 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Á morgun - laus sæti lau. 22/4 ugpselt - sun. 23/4 nokkur sæti laus - fös. 28/4 - lau. 29/4 nokkur sæti laus. Osóttar pantanii seldar daglega. • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fös. 21/4 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning -fim. 27/4 síöasta sýn. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalie Arreman og Peter Engkvist lau. 22/4 kl. 15.00. Miðaverö kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun örfá sæti laus - fös. 21/4 uppseit - lau. 22/4 örfá sæti iaus - sun. 23/4 örfá sæti laus - fim. 27/4 laus sæti - fös. 28/4 örfá sæti laus - lau. 29/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti si'mapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. 2a eftir Verdi Sýning lau. 22. apríl - fös. 28. apríl - sun. 30. apríl. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Opið hús sumardaginn fyrsta, kl. 14-18! Kynning á íslensku óperunni - kræsingar í ýmsum mynduni - búningar og förðun fyrir börnin - kór og einsöngvarar bregða á leik. Einsöngstónleikar sunnudaginn 23. apríl kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, pianó. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. IfatíiLeikhúsfjð Vesturgötu 3 IHLADVARPANUM 0) Sópa tvö; sex við sama borð í kvöld kl. 21 fös. 28/4, lau. 29/4 fim. 4/5, fös. 5/5 Miði m/mat kr. 1.800 Hlæðu Maadalena, hlæðu e. Jökul Jakobsson fös. 21/4, lau. 22/4 fim. 27/4 uppselt, lau. 6/5 Miði m/mat lcr. 1.600 Tónleikar sun. 23. apríl kl. 21 -Gömul íslensk dægurlög Miðaverð kr. 700. Eldhúsið og barinn opinn eftír sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 í r. HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbiói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 7. sýn. í kvöld kl. 20,30, 8. sýn. fös. 21/4 kl. 20.30, 9. sýn. lau. 22/4 kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30, lau. 22/4 kl. 20.30, fös. 28/4 kl. 20.30, lau. 29/4 kl. 20.30, sun. 30/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram aö sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. ★ ★★★ J.V.J. Dagsljós M0GULEIKHUSI0 i/ið Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Sumardaginn fyrsta kl. 15. Laugardaginn 22. apríl kl. 16. U mf erðarálfur Lnn MÓKOLLUR Sumardaginn fyrsta kl. 17. Sunnudaginn 23. apríl kl. 14. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum f síma 562-2669 á öðrum tímum. Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM EFNT var til forsýningar á mynd Roberts Altmans, París- artískunni eða Pret-a-Poiter, fyrir nokkru. Af því tilefni var ýmsum þeim sem lifa og hrær- ast í tískuheiminum hérlendis boðið í bíó. Við komuna fengu dömumar rós frá blómabúðinni Dögg í Hafnarfirði og sýnishorn af snyrtivörum frá Clarins. í hléi var sfðan slegið upp tísku- sýningu frá tískuversluninni Kókó, en það voru þátttakendur í Ford-keppninni í hlutverki sýningarstúlkna. Að síðustu var efnt til Pret-a-porter-sam- kvæmis í Ingólfskaffi að sýn- ingu lokinni. BÖRKUR Bragi Bald- vinsson, Andrea Róbertsdótt- ir og Heiðar Jónsson snyrtir. Mor^unblaðið/Halldór BERGLIND Ólafsdóttir, ungfrú Reykjavík, Kolbrún Einarsdótt- ir og Birna Willardsdóttir. VIÐAR úr Módel 79 afhenti öllum stúlk- um blóm við inn- ganginn. Hér tekur María Lovísa Áma- dóttir við rós og virð- ist hin ánægðasta. Parísar- tíska í Reykjavík SIÐASTIVETRARDAGUR Tónleikar wlk Æ m ■■ ' I Íl'l | Æ jj|k\ - ðlMC^ t. ffi. j pKnf .■ & jJS jmMh KjK!' Ástvið fyrstu sýn ►DENISE Matthews giftist Anthony Smith, varnarjaxli L.A. Raiders, 26. mars síðastlið- inn. Líklega er óhætt að tala um ást við fyrstu sýn í þeirra tilviki, en þau hittust fyrst 24. febrúar og felldu þá þegar hugi saman. Matthews er betur þekkt sem Vanity, bakradda- söngkona tónlistarmanns sem áður gekk undir nafninu Prince. Brúðkaupið fór fram í Playa del Rey í Kaliforníu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.