Morgunblaðið - 19.04.1995, Page 51

Morgunblaðið - 19.04.1995, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 51 AUGLYSINGAR Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður hald- inn í Félagsmiðstöðinni, Frostaskjóli, fimmtu- daginn 27. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. „ „ , ., Aðalstjorn. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR Borgartúni 3,105 Rvik, sími 632340, myndsendir 623218 Skildinganes 13 - bílskúr Tillaga að breytingu á staðfestu deiliskipu- lagi við Skildinganes er auglýst samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdráttur með greinargerð verður til sýnis í sýningarsal Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9-16 alla virka daga frá 18. apríl til 30. maí 1995. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 13. júní 1995. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR Borgartúni 3,105 Rvík, sími 632340, myndsendir 623218 Vesturlandsvegur/ Viðarhöfði - undirgöng Tillaga að tengingu á undirgöngum við Viðar- höfða inn á Vesturlandsveg til vesturs er auglýst samkvæmt 3. og 4. mgr. 19. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdráttur verður til sýnis í sýningarsal Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9-16 alla virka daga frá 18. apríl-16. maí 1995. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað fyrir 16. maí 1995. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3. A^Lífeyrir SameinaSi ífeyrissjóSurinn Aðalfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins Aðalfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík (áður Hótel Holiday Inn), Sigtúni 38, Reykjavík, laugardag- inn 29. apríl 1995 og hefst kl. 13.30. Dagskrá fundarins er samkvæmt samþykktum sjóðsins og á fundinum verða lagðar fram til- lögur að breytingum á reglugerð sjóðsins, m.a. um aðild þriggja lífeyrissjóða að sjóðnum. Aðildarfélögum sjóðsins hefur verið sent fundarboð og eru þeir beðnir, fyrir 24. apríl nk., að tilkynna skrifstofu sjóðsins hverjir verða fulltrúar þeirra á fundinum. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á fundinum með málfrelsi og tillögurétti. Þeir sjóðfélag- ar, sem hyggjast nýta sér rétt þennan, eru beðnir að tilkynna það skrifstofu sjóðsins fyrir 24. apríl nk. og munu þeir þá fá fundar- gögn við setningu fundarins. Reykjavík, 10. apríl 1995. Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins. Aðalfundur Svarfhólsskógar (Félag sumarbústaðaeig- enda, eignalönd) verður haldinn í Gaflinum, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, miðvikudaginn 3. maí nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Skagstrendi ngs hf. verður haldinn f Fellsborg, Skagaströnd, fimmtudaginn 27. apríl 1995 og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga að breytingum á núverandi samþykktum félagsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn- arinnar eigi síða en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. Öryggisgæsla Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að bjóða út samning um öryggisgæslu í sendiráðinu. Boðið verður út eftirfarandi: 1. Öryggisvörður í sendiráðinu virka daga frá kl. 8-17. 2. Fjargæsla allan sólarhringinn. 3. Nætureftirlit. Fyrirtæki, sem óska eftir að bjóða í þennan samning, hafi samband við Önnu Einarsdótt- ur, sími 562-9100, faxnr. 562-9123. Útboðsgögn verða afhent 27. apríl 1995. W KIPULAG RÍKISINS Lagning 132 kílóvolta háspennulínu frá Eyvind- ará við Egilsstaði til Seyðisfjarðar Mat á umhverfisáhrifum Hér með er kynnt fyrirhuguð lagning 132 kV háspennulínu frá aðveitustöð í landi Eyvind- arár við Egilsstaði til Seyðisfjarðar. Um er að ræða 18,7 km langa háspennulínu og 660 m langan jarðstreng við Seyðisfjarð- arkaupstað. Tillaga að þessari framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum, liggur frammi til kynningar frá 19. apríl til 26. maí 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16, Bæjarskrifstofunum, Lyngási 12, Egilsstöðum, kl. 10-12 og 13-16 og Bæjar- skrifstofunum, Hafnargötu 44, Seyðisfirði, kl. 10-15 mánudaga til föstudaga. Frestur til að skila athugasemdum við þessa framkvæmd rennur út þann 26. maí 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkis- ins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Verkamannafélagið Dagsbrún Orlofshús 1995 Umsóknareyðublöð um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar verða afhent á skrifstofu félagsins á Lindargötu 9 frá og með þriðju- deginum 18. apríl nk. Umsóknum skal skilað aftur á sama stað eigi síðar en 3. maí. Húsin eru: 2 hús í Svignaskarði, Borgarfirði. 1 hús í Flókalundi, Vatnsfirði. 3 íbúðir á Akureyri. 2 hús á lllugastöðum, Fnjóskadal. 2 hús á Einarsstöðum á Héraði. 5 hús í Ölfusborgum. 1 hús í Úthlíð í Biskupstungum. 1 hús í Hvammi í Skorradal. Þeir, sem ekki hafa fengið sumarhús sl. fimm ár, hafa forgang með úthlutun. Vikuleiga er kr. 7.000, nema í Hvammi kr. 10.000. Verkamannafélagið Dagsbrún. W KIPULAG RIKISINS Lagning Borgarfjarðar- vegaryfir Selfljót í Hjaltastaðaþinghá, Norður-Múlasýslu Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Hér með er kynnt fyrirhuguð lagning Borgar- fjarðarvegar yfir brú á Selfljóti í Hjaltastaða- þinghá, Norður-Múlasýslu. Um er að ræða 1,5 km langan vegkafla, þar af 60 m langa brú yfir Selfljót, hjá Unaósi, um 600 m neðan við núverandi brú. Tillaga að þessari framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum liggur frammi til kynningar mánudaga til föstudaga, frá 19. apríl til 26. maí 1995 á áftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16, á skrifstofu Vegagerðarinnar, Fellabæ, kl. 9-18 og eftir samkomulagi hjá Guðmundi Sigurðssyni, varaoddvita, Laufási, Hjaltástaðaþinghá, sími 97-13055 og á Hreppsskrifstofunni, Borgarfirði eystra, sími 97-29855. Frestur til að skila athugasemdum við þessa framkvæmd rennur út þann 26. maí 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkis- ins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. ÓSKAST KEYPT HúsáSpáni Óskum eftir að kaupa hús á Spáni, helst á kaupleigukjörum. Allt annað skoðað. Upplýsingar um hús, staðsetningu og verð sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Hús á Spáni - 16155“. TIL SÖLU Einbýlishús í Höfnum Til sölu einbýlishús í Höfnum, mikið endurnýj- að, m.a. skólplagnir og ný eldhúsinnrétting. Ýmis skipti möguleg, m.a. úti á landsbyggð- inni. Upplýsingar í síma 92-16949.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.