Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 46
Í6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1994 MÁNUPAGUR 28/2 SJÓNVARPIÐ 1,7.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAEEUI ►Töfraglugginn DHnnAtrill Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 íkpnTTID ►íþróttahornið Fjali- Ir llU I IIII að verður um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspyriiuleikjum í Evr- ópu. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 bfFTTIff ►Staður °9 stund rlL I I ln Heimsókn I þessum þætti er litast um á Hvolsvelli. Dag- skrárgerð: Steinþór Birgisson. (13:16) 19.15 Þ-Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ►Gan9ur Iffsins (Life rlL I IIII Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Mart- in. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (16:22) OO 21.25 ►Já, forsætisráðherra Sigur lýð- ræðisins (Yes, Prime Minister) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker forsætisráðherra og sam- starfsmenn hans. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og De- rek Fowlds. Endursýning. Þýðandi: Guðni Koibeinsson. (6:16) 22.00 ►Spekingar spjalla (Prisvárda tankar) Hinar árlegu hringborðsum- ræður nóbelsverðlaunahafa í bók- menntum, raunvísindum og hagfræði fóru fram í desember sl. Umræðum stýrir Lou Dobbs, fréttastjóri efna- hagsmála hjá CNN. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 FRÆDSLA ►Þjóð í vanda Jón Óskar Sólnes frétta- maður ræðir við dr. Gjuro Dezelic, fyrsta sendiherra Króatíu á íslandi, sem afhenti nýverið forseta íslands trúnaðarbréf sitt, um ástandið á Balkanskaga, afskipti Króata af stríðinu í Bosníu og Hersegóvínu og friðarumleitanir við Serba sem hafa hernumið þriðjung Króatíu. Þá ræðir sendiherrann um tengsl íslands og Króatíu og samstarfshorfur á sviði menningar og viðskipta. 23.35 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 Þ-Nágrannar -T7.30 nHPUJ|CC||| ►Á skotskónum DAnnHLrlll Teiknimynd með íslensku tali. 17.50 ►Andinn í flöskunni (Bob in a Bottle) Teiknimynd. 18.15 Tnill ICT ►P°PP °9 kók Endur- I UALIu I tekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.35 ►Neyðarlínan (Rescue 911) Banda- rískur myndaflokkur. 21.25 ►Matreiðslumeistarinn Ari Trausti Guðmundsson er gestur Sig- urðar í þessum þætti og er áhersla lög á suðurþýska matreiðslu og pott- rétt frá Andesfjöllum. Umsjón: Sig- urður L. Hall. Dagskrárgerð. María Maríusdóttir. 21.55 ►Læknalíf (Peak Practice) Breskur framhaldsmyndaflokkur um þijá lækna, samstarf þeirra og vináttu. (3.8) 22.45 ►Vopnabræður (Chiwies) Breskur spennumyndaflokkur. (5.6) 23.35 Vlf|V||VUn ►Sólstingur (Too nvlnmlnU Much Sun) Pening- ar eru allt, eða svo segja systkinin Bitsy og Sonny. Þau eiga auðugan föður sem hefur ætíð séð þeim fyrir nægu skotsilfri. Seamus Kelly er fégráðugur prestur sem er góður vin- ur föður þeirra. Þegar sá gamli deyr kemur þetta fólk saman til að fá að vita hvað stendur í erfðaskránni. Þar kemur í ljós að karlinn ánafnar því bami sínu, sem fyrr eignast bam, öll auðæfi sín. Að öðmm kosti renn- ur allt hans fé til prestsins. Undir öllum venjulegum kringumstæðum myndi þetta ekki vera vandamál en hængurinn er sá að Bitsy er ástfang- in af Susan og Sonny er ástfanginn' af George. Hvað þau gera til að halda auðæfunum, kemur í ljós. Aðalhlut- verk: Robert Downey Jr., Laura Ernst, Eric Idle og Ralph Macchio. Leikstjóri: Robert Downey. 1990. Maltin gefur ★‘/2 1.10 ►Dagskrárlok. Dagsljós - Stjórnendur þáttarins eru fimm talsins. Líkamsræktarþjálf- ari í Los Angeles SJÓNVARPIÐ KL. 19.15 í Dags- ljósi í dag verður Guðni Gunnarsson líkamsræktarþjálfari í Los Angeles heimsóttur. Guðni rak áður líkams- ræktarstöðina World Class en flutti til Bandaríkjanna fyrir þremur árum. Hann býr nú í Norður Holly- wood og tekur fólk í einkatíma sam- kvæmt æfingakerfi sem hann hefur hannað og kallast Rope Yoga. Með- al þeirra sem hann þjálfar eru leik- arar og fólk úr kvikmyndaiðnaðin- um. Guðni talar um ástæðuna fyrir því að hann flutti af landi brott, lýsir lífinu í Los Angeles og svarar spumingunni hvort hann snúi ein- hvern tíman aftur til íslands. Fara í langþráð frí í Suðurhöfum RÁS 1 KL. 13.05 í dag verður flutt- ur fyrsti þáttur leikritsins Regns sem er byggt á einni af þekktustu sögum Somersets Maughams. Lítið far- þegaskip er á leið til smáeyjar í Samóaeyjaklasanum. Meðal farþega er sögumaðurinn, MacPhall læknir, sem er á leið í langþráð frí ásamt eiginkonu sinni. Á leiðinni kynnast þau ferðafélögum sínum, strangtrú- uðum trúboðahjónum, Davidson að nafni. Atvikin haga því þannig að bæði hjónin teppast um tíma á áfangastað skipsins, ásamt förunaut sínum, Sadie Thompson, amerískri konu með vafasama fortíð. Með helstu hlutverk fara: Þóra Friðriks- dóttir, Jón Sigurbjömsson, Sigríður Hagalín, Rúrik Haraldsson og Bryn- dís Pétursdóttir. Þórarinn Guðnason þýddi verkið og leikstjóri er Gísli Halldórsson. Hádegisleikrit- ið Regn eftir Somerset Maugham hefst Guðni Gunnarsson flutti af landi brott fyrir þremur árum YIVISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Straight Talk 1992, Dolly Parton 12.00 Joe Panther Æ 1976 14.00 Red Line 7000, 1965, FJames Caan, Charlene Holt 16.00Fitzwilly, 1967, GDick Van Dyke 18.00 Straight Talk G 1992, Dolly Parton 20.00 A Pri- vate Matter, 1993, Sissy Spacek 21.40 UK Top Ten 22.00 Futurekick O Don Wilson 23.20 Mutronics: The Movie V 1991, Mark Hamill 0.50 Nobodýs Perfect G 1989, Chad Lowe 2.15 The Retum of Eliot' Ness D, 1991, Robert Stack 3.45 Neon City 1991 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Money Changers 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 18.30E. Street19.00 MASH 19.30 Full House 20.00 Red Eagler 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouehables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Col- or 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Morgunleikfimi 8.00 Vetrar- ólympíuleikar: 12.00 Rally: The Australian Safari Rally 13.00 Euro- golf Magazine: The Extremadura Op- en 14.00 Tennis: ATP Toumament frá Philadelphiu 16-OOEurofun 16.30 Ólympíufréttir 18.30 Eurosportfréttir 19.00 Aksturíþróttir á ís 20.00 Bandaríska meistarakeppnin 21.00 Box 22.00 Evrópumörkin 23.00 Golf: Opna mótið í Andalúsíu 0.00 Euro- sport fréttir 0.30 Dagskrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanno G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Svorrlsson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Einnig útvarpað kl. 22.23.) 8.10 Markaðurinn: Fjórmál og víðskípti. 8.16 Að uton. (Einnig útvarpaó kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlífinu: Tíó- indi. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónosson. (Fró Akureyri.) 9.45 Segóu mér sögu, Eiríkur Hansson eftir Jóhann Mognús Bjarnason. Arnhildur Jónsdóttir les (20) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Bjðrnsdóttur. 10.15 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagíó í nærmynd. Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- it. 11.53 Markaðurinn: Fjórmál og viðskipti. (Endurtekió úr Morgunþætti.) 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptomál. 12.57 Dónorfregnir og auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, Regn eftir Williom Somerset Moughom. 1. þáttur af 10. Leikgerð. John Colton og Clemence Rondolph. Útvarpsleikgerð: Peter Wotts. Þýðing: Þórarinn Guðnoson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Sigríður Hagolín og Bryndís Pétursdóttir. (Áður útvarpað í mors 1968.) 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni vikunnnr kynnt. Umsjón: Halidóra Frið- jónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snillingor eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (5). 14.30 Einn hugur, tvö kyn. Um skáldsög- una Orlondo eftir Virginiu Woolf. Um- sjón: Hrund Ólofsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskv. kl. 22.35.) 15.03 Miðdegistónlist. - Pionókonsert nr. 2 i f-moll ópus 21. — Andante spinoto et Grande Poionaise brillante i Es-dúr ópus 22 eftir Frédéric Chopin. Claudio Arrau leikur ósamt Fíl- harmoníuhljómsveit Lundúno; stjórnandi er Eliabu Inbal. 16.05 Skimo fjölfræðiþóttur. Umsjórt: Ás- geir Eggertsson og Ste'munn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: jóhonna Harðardóttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyohals. 18.03 Þjóðarþel. Njáls saga. ingibjörg Haraldsdóttir les (41) Rognheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorp- að í næturútvarpi.) 18.30 Um daginn og veginn. Eirikur Vals- son markoðsstjóri talor. (Frá ísofirði.) 18.43 Gognrýni. (Endurt. úr Morgun- þætli.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Ddtaskúffan. Tita og Spóli kynno efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elíso- bet Brekkan og Þórdis Arnljólsdóttir. (Einnig útvorpað á Rós 2 nk. laugardags- morgun.) 20.00 Tónlist ó 20. öld. Dagskrá Irá WGBH-útvnrpsstöðinni í Boston. Strengjo- sveit undir stjórn Giinthers Schullers lelik- ur tvö verk. - Transfigured Notes eftir Millon Babbitt og - Sinfóníu nr. 2 fyrir strengjasveit eftir Arthur Honegger. Umsjón: Bergljót Anno Haraldsdóttir. 21.00 Kvöldvaka. o. Elin K. Thorarensen segir frá föóur sínum, séra Jóni Thorar- ensen og les ór þjóðsagnasafni hans, Rauðskinnu. b. Þrír ó báti eftir Jónas Árnoson. Eymundur Magnússon les. Um- sjón: Arndís Þorvoldsdóttir (Frá Egilsstöð- um.) 22.07 Pólitísko hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusólma Sr. Sigfús J. Árnoson les 25. sólm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i aærmyad. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- Sjón: Knúlur R. Magnússon. (Einnig út- var pað ó sunnudagskvöld kl. 00.10.) 24.10 Tónlist. 1.00 Næturótvarp til morguns. Frittir ó Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, <5, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson lalar fró Bandaríkjunum. 9.03 Aftur og oltur. Gyða Dröfn Tryggvodóttir og Margrét Blöndol. 12.45 Hvitir móvar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómasson og Krist- jón Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson. 19.32 Skifurabb. Andreo Jónsdóttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 22.10 Kveldúifur. 24.10 í hótt- inn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturút- varp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmólaútvarpi mónudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næfurlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Georgie Fame. 6.00 Fréttir, veðar, færð og flugsom- göngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma álram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Katrin Snæhélm Boldursdóttir. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Ekkert þros. Sigmor Guðmundsson. 18.30 Jón Atli Jónosson. 21.00 Eldhúsmellur, endur- tekinn. 24.00 Gullborgin, endurtekin. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN . FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- □rsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. Anna Björk Birgisdóttir á Bylgjunni kl. 12.15. Morgunþóttur. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vakt. Fréttir ó Keila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 ug 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Krisljón Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréltir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Lóro Yngvadóftir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Nsturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Umsjón Haraldur Gíslason. 9.05 Ragnar Mðr. Tónlist o.fl. 9.30 Morg- unverðarpottur. 10.05 RagnarMór. 12.00 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Gað- mundsson. 17.10 Umierðarróð ó beinni linu frá Borgartúni. 18.10 Betri Blanda. Haraldur Daði Ragnarsson. 22.00 Rólegt og Rómantískt. Óskalago siminn er 870-957. Stjórnandi: Ásgeir Póll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafrittir kl. II og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjé dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Simmi. 12.00 Þossi. 14.00 Jón Atli. 18.00 Plata dagsins. 20.00 Bon anza - kvikmyndaumfjallanir. 22.00 Straumar. Hókon og Þorsteinn. 1.00 Rokk x. BÍTIB FM 102,9 Kosningoútvorp Hóskólans. 7.00 Dagskró. 2.00 Tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.