Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1994 3 MARGT SMÁTT... Sú mynd sem flestir hafa af starfsemi Eimskips einkennist öðru fremur af stórum skipum, löndunarkrönum og lyftúr- um, umfangsmiklum vörugeymslum og gámum. Þessi stóra en einfalda mynd sýnir þó aðeins yfirborðið. Þær vörur sem fara um flutningakerfi Eimskips árið um kring eru margvís- legar að stærð og lögun. Þar er um að ræða flestar þær nauð- synjar sem tengjast heimilum, fyrirtækjum og stofnunum landsins, að ógleymdum fjölþættum íslenskum útflutningi. Þær eru því í raun óteljandi, myndirnar sem móta þá heildarmynd sem í starfsemi Eimskips birtist. SQ EIMSKIP 1914 - 1994 Fyrir allskonar flutning HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.