Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 44
44 Sjónvarpið 8.25 fhDnTTID ►Ólympíuleikarnir í Irnll I IIII Lillehammer Bein út- sending frá fyrri umferð í svigi karla. Meðal keppenda eru Haukur Arnórs- son og Kristinn Björnsson. 10.45 DMpyjlCC||| ►Morgunsjón- DAHNACrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine (9:52) Keppinautar skjóta upp kollinum. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Haildór Björnsson. (9:52) Karlinn í kúluhúsinu Guðrún Asmundsdóttir flytur frumsamda sögu. Fyrri hluti. (Frá 1984). Dagbókin hans Dodda í hæfileikakeppni gæludýra fer sitt- hvað á annan veg en ætlað var. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (29:52) Símon í Krítar- landi Símon kennir vinum sínum að búa til sápukúlur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Sæ- mundur Andrésson. (17:22) 11.55 íhDflTTID ►Ólympíuleikarnir í Ir HUI IIH Lillehammer Bein út- sending frá seinni umferð í svigi karla. 13.20 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 14.05 ►Ólympíuleikarnir ■ Lillehammer Bein-útsending frá keppni í ísknatt- leik. Einnig verður sýnd samantekt frá helstu viðburðum laugardags- kvöldsins og frá 50 km skíðágöngu karla. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 nMDyjlCCIII ►Stundin okkar DAKNAIIrNI Lögregluþjónn sýnir krökkunum og Úlla úlfi hvemig hjól eiga að vera útbúin fyrir sumar- ið, nemendur úr Tónmenntaskólanum leika, sýnt verður leikritið um Pínu og Pína og Emelía og Karl halda áfram í ratleiknum og rifja upp minn- ingu um víkinginn sem kallaði ísland Snæland. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.25 íhpflTJIP ►Ólympíuleikarnir f Ir RUI IIH Lillehammer Saman- tekt frá keppni fýrri hluta dagsins. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Ólympiuleikarnir í Lillehammer Bein útsending frá lokaathöfn leik- anna. 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hlCTT|P ►Gestir og gjörningar r ILI IIH Skemmtiþáttur í beinni útsendingu frá veitingasalnum Skrúði á Hótel Sögu í Reykjavík. Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Guðni Franzson leika létta klassíska tónlist. Valgerður Guðnadóttir syngur með hljómsveit Jónasar Þóris, Diddú syngur, Arthúr Björgvin BoIIason verður karlinn á kassanum og matagerðarlist ber á góma. Dagskrárgerð: Björn Emils- son. 21.20 ►Þrenns konar ást Lokaþáttur (Tre Karlekar II) Sænskur myndaflokkur. Leikstjóri: Lars Molin. Aðalhlutverk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Jessica Zandén og Mona Malm. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. (8:8) OO 22.15 ►Kontrapunktur Finnland - Dan- mörk Fimmti þáttur af tólf þar sem Norðurlandaþjóðimar eigast við í spurningakeppni um sígilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvisi- on) (5:12) 23.15 TDUI IQT ►Nýárstónleikar i I UNLIu I Vínarborg Upptaka frá tónleikum þar sem Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur tónlist eftir þá Johann, Josef og Eduard Strauss og Josph Lanner. Stjórnandi er Lorin Maazel. Kynnir er Bergþóra Jóns- dóttir. (Evróvision - Austurríska sjónvarpið) 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1994 SUNNUDAGUR 27 2 Stöð tvö 9.00 BARNAEFNI tali. ►Sóði Teikni- mynd með íslensku 9.10^Dynkur Teiknimynd með íslensku tali. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd um dýrin í vinaskógi. 9.45 ►Lísa f Undralandi Teiknimynd með íslensku tali. 10.10 ►Sesam opnist þú Talsett leik- brúðumynd. 10.40 ►Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokur með íslensku tali. 11.00 ►Artúr konungur og riddararnir Teiknimyndaflokkur. 11.35 ►Chriss og Cross Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (3:7) 12.00 ►Á siaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2 þar sem fram fara umræð- ur um allt það sem hæst bar í líð- andi viku. 13.00 ÍÞRÓTTIR ► NBA Leikur körfuboltanum. körfuboltinn í bandaríska 13.55 ►ítalski boltinn Beina útsending frá leik í 1. deild ítalska boltans. 15.45 ►Nissan deildin íþróttadeild Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála í 1. deild í handknattleik. 16.05 ►Keila Stutt innskot þar sem sýnt verður frá 1. deildinni í keilu. 16.15 ►Golfskóli Samvinnuferðar-Land- sýnar Hvaða kylfur eru bestar í inn- höggin og hvers vegna gengur mörg- um golfurum illa að slá úr sandi? 16.30 ►Imbakassinn Endur- 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur. 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) Bandarískur þáttur um allt sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum. 18.45 ►Mörk dagsins íþróttadeild Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í ítalska boltanum og velur mark dagsins. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20,00 blFTTIR ►Lagakrókar (L.A. rfCl 111% Law) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. (20:22) 20.50 tflfltfUYNn ►Hjartsláttur (He- HllAlrlINU artbcat) Adrian og Bill vinna við sömu sjónvarpsstöðina, búa í sama hverfinu og versla í sömu búðunum en þau hafa aldrei hist. Bill er fráskilinn upptökustjóri og býr í órafjarlægð frá fyrrverandi eigin- konu og tveimur sonum. Adrian er giftur upptökustjóri hjá sömu sjón- varpsstöð en eiginmaðurinn hljópst á brott þegar hann frétti að hún væri með bami. Bæði eru þau einmana og það verður ást við fyrstu sýn þeg- ar þau loks hittast. En Adrian er óráðin og saknar eiginmannsins. Hún vonar hálfpartinn að hann snúi aftur þegar barnið kemur í heiminn og dregur Bill á svari fram á síðustu stundu. Gamansöm ástarsaga sem er gerð eftir metsölubók Danielle Steel. Aðalhlutverk: John Ritter, Polly Draper, Nancy Morgan og Ke- vin Kilner. Leikstjóri: Michael Miller. 22.20 ►eo mínútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 23.05 VyitfllYUn ►Sing Rómantísk HI IHIrl INU dans- og söngva- mynd frá framleiðendum „Footlo- ose“. Dominic er svalur náungi sem getur dansað betur en flestir aðrir en hefur meiri áhuga á að stela og slást. Hann verður skyndilega og óumbeðið miðdepill athyglinnar þeg- ar tónlistarkennari skólans biður hann að taka að sér aðalhlutverkið í söngleik. Dominic finnst lítið til þess koma að standa uppi á sviði og syngja þar til hann fréttir að glæsi- legasta stúlka skólans á að leika á móti honum. Aðalhlutverk: Lorraine Bracco, Peter Dobson og Jessica Ste- en. Leikstjóri: Richard Baskin. 1989. Lokasýning. 0.40 ►Dagskrárlok. Ástin - Á ýmsu hefur gengið í ástarmálum Nilsson-fjöl- skyldunnar. Sögu sænskrar fjölskyldu lýkur Örlagasaga IMilsson-fjöl- skyldunnar í seinna stríði SJÓNVARPIÐ KL. 21.20 Það er komið að lokaþætti sænska mynda- flokksins Þrenns konar ástar. í myndaflokknum hefur verið sagt frá örlögum sænskrar fjölskyldu á árum seinna stríðs. Það hefur geng- ið hjá Nilsson-fólkinu og flækjur í ástamálunum hafa sett sinn svip á atburðarásina. En nú er sem sagt komið að sögulokum og verður fróð- legt að sjá hvernig verður skilið við þessa ágætu fjölskyldu. Höfundur og leikstjóri er Lars Molin og í aðal- hlutverkum eru Samuel Fröler, Ing- var Hirdwall og Mona Malm. Þýð- andi er Jóhanna Þráinsdóttir. Þáttur helgaður Lárusi Pálssyni 80 ár eru liðin fráfæðingu leikarans RÁS I KL. 16.35 í dag verður þátt- ur helgaður minningu Lárusar Páls- sonar leikara og leikstjóra en nú eru liðin 80 ár frá fæðingu hans. Lárus var aðalleikstjóri og leikari Leikfé- lags Reykjavíkur 1940-1949 og að- alleikstjóri Þjóðleikhússins fyrstu árin. Hann rak eigin leiklistarskóla á árunum 1940-1950. Lárus leik- stýrði mörgum verkum, meðal ann- ars. leikstýrði hann frumuppfærslu Gullna hliðsins árið 1941 og lék sjálf- ur Óvininn. Eitt seinasta hlutverk hans var hlutverk Jeppa í Jeppa á Fjalli sem sýnt var 1967. Umsjón með þættinum hefur María Kristj- ánsdóttir. YlUISAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel-tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel-tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Svi- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 elub, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel- tónlist. SÝM HF 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. •17.30 Fyrirgefðu. Sjónvarpsieikrit um unglinga og mál sem koma upp í dag- legu lífi þeirra. Leikendur eru nemend- ur í grunnskólum Hafnarfjarðar en höfundur og leikstjóri verksins er Hild- ur Hinriksdóttir. Uppsetningin er sam- verkefni Æskulýðs- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar og Útvarp Hafnarfjarð- ar. 18.00 Ferðahandbókin (The Travel Magazine) í þáttunum er fjallað um ferðalög um víða veröld. (8:13) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Ghost Chase G 1988 10.00 The Silencers T 1966 12.00 A Case of Deadly Force T 1986 14.00 American Flyers F 1985 16.00 Foreign Affairs G 1992 18.00 Revenge of the Nerds 3 G 20.00 The Inner Circle T 1939 22.20 Wedlock T 1990 24.05 Freddy’s Dead: The Final Nithtmare H 1991 1.35 To Save a Child F 1991 3.00 Over- ruled T 1992 4.30 Revenge Of The Nerds 3 G 1992 SKY OME 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 Paradise Beach 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Lost in Space 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling 18.00 Simpson-ijölskyldan 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Read Eaglé 22.00 Hill Street Blues 23.00 Entertainment This Week 24.00 Sisters 24.30 Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 5.00 Ólympíumorgunn 5.30 Skíði: Alpagreinar, svigkeppni kvenna 6.00 Ólympíufréttir 6.30 Ólympíumorgunn 7.00 Listdans á skautum 9.00 Bob- sleðakeppni, bein útsending 10.00 Víðagangsganga á skíðum, bein út- sending 11.30 Alpagreinar, svig- keppni karla 12.00 Skíði, bein útsend- ing: Alpagreinar 13.00 Víðavangs- ganga á skíðum 13.30 Bobsleða- keppni 14.00 Íshokkí, bein útsending 17.00 Ólympíufréttir 18.00 Vetrar- ólympíuleikamir, bein útsending 20.30 Íshokkí 22.30 Ólympíufréttir 23.30 Lokaathöfnin 2.00 Dagskrár- lok Ástin nær yfirhöndinni þó ýmislegt standi í veginum Bill er fráskilinn og leitandi en Adrian er gift og með barni STÖÐ 2 KL. 20.50 Hér er á ferðinni rómantísk gam- anmynd um tvær mann- eskjur sem vinna hjá sömu sjónvarpsstöðinni og verða ástfangnar þótt ýmislegt standi í vegi fyrir því að þær fái að njótast. Bill er fráskilinn og leitandi en Adrian er gift og með bami. Eiginmaður hennar stakk af þegar hann frétti að hún væri þunguð en Adrian vonar að hann snúi aftur innan tíðar og vonbiðillinn verður því bara að haga seglum eftir vindi. Myndin er gerð eftir sögu metsölu- höfundarins Danielle Steel en fjölmargar sjónvarps- myndir hafa verið gerðar eftir bókum hennar. Með aðalhlutverk fara John Ritter, Polly Draper, Nancy Morgan og Kevin Kilner. Leikstjóri myndarinnar er Michael Miller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.