Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR1994 41 DAGBÓK KIRKJA_____________ ÁSKIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17.______________ BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur i æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. Kyrrðarstund með org- elleik kl. 18 á morgun. Unglinga- kvöld í safnaðarheimili á morgun kl. 20.30. Magnús Scheving ræðir um heilbrigða sál í hraustum lík- ama. Sérstaklega ætluð ferming- arbömum. SELTJARNARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. Mánudag kl. 18 kvöldbænir með lestri Passíusálma. LANGHOLTSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aftansöngur mánudag kl. 18._____________________ LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Samvera hjónaklúbbs mánudags- kvöld kl. 20.30. NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag ki. 17. Fundur í æsku- lýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20._____________________ FELLA- og Hólakirkja: Æsku- lýðsfundur mánudagskvöld kl. 20. ÁRBÆJARKIRKJA: Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða mánudag kl. 13-15.30. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun mánudag fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmumorgnar þriðju- daga kl. 10. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgistund í Borgarneskirkju kl. 18.30. SELFOSSKIRKJA: Fundur æskulýðsfélags mánudag kl. 20.15. TTT-starf þriðjudag kl. 17.15. Dagbók Háskóla íslands Nánari upplýsingar um samkomur á vegum Háskóla íslands má fá í síma 694389. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunarstofn- unar má fá í síma 694923. Mánudagur, 28. febrúar. Kl. 8.30. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunar- stofnunar. Efni: Opinber innkaup á sviði upplýsinga- og tölvutækni. Leiðbeinendur: Skarphéðinn Berg Steinarsson viðskiptafræðingur og Jóhann Gunnarsson deildar- stjóri, báðir hjá íjármálaráðuneyt- inu. Kl. 12.15. Stofa 6, Eirberg, Eiríksgötu 34. Málstofa í hjúkrun- arfræði. Efni: Algengi og alvar- leiki þrýstingssára á Islandi. Fyr- irlesari: Ásta St. Thoroddsen lekt- or. Kl. 13. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Greining á raforkukerfum — tölvunotkun og reiknilíkön. Leiðbeinandi: Egill B. Hreinsson, prófessor við HI. Þriðjudagur, 1. mars. Kl. 10.30. Gamla loftskeytastöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Lágmörkun ólínulegra falla. Fyrirlesari: Krist- inn Johnsen, Raunvísindastofnun. Kl. 12. Stofa 311, Árnagarði. Rabbfundur á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum. Efni: Ida Pfeiffer og starfssystur hennar: Skrif erlendra ferðakvenna um íslenskt þjóðlíf. Fyrirlesari: Guð- rún Ólafsdóttir, dósent í landa- fræði. Kl. 16. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Gerð auglýs- inga og kynningarefnis II. Texti — hvemig er hann saminn? Hvemig verður hann sterkur og seljandi? Leiðbeinandi: Guðrún J. Bachmann, bókmenntafræðingur. Kl. 20.15. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: „Hið fagra er satt“ — um tengslin milli heim- speki og skáldskapar. Fyrirlesari: Kristján Ámason bókmennta- fræðingur. Miðvikudagur, 2. mars. Kl. 12.30. Norræna hús. Háskólatón- leikar. Signý Sæmundsdóttir (sópran) og Þóra Fríða Sæmunds- dóttir (píanó) flytja sönglög eftir Ölmu Mahler, Joseph Marx og Pfitzner. Kl. 16. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Rétt- arreglur um viðskiptabréf og félög í atvinnurekstri III: Réttarform fyrirtækja, ábyrgð og heimildir til ákvarðanatöku og skuldbindinga. Leiðbeinandi: Jóhannes Sigurðs- son hdl. Kl. 16.15. Stofa 158, VR-II, Hjarðarhaga 2-6. Mál- stofa í efnafræði. Efni: Vatn: Nýjar uppgötvanir. Fyrirlesari: Dr. Ágúst Kvaran, Raunvísinda- stofnun. Fimmtudagur, 3. mars. Kl. 17.15. Stofa 157, VR-II Hjarðar- haga 2-6. Málstofa í rafmagns- verkfræði. Efni: Ónæmar stýring- ar fyrir breytileg kerfi þar sem breytileikanum er lýst sem ósam- þátta (coprime) þáttun. Fyrirles- ari: Dr. Jóhannes R. Sveinsson, sérfræðingur við Upplýsinga- og merkjafræðistofu Verkfræði- stofnunar HÍ. Föstudagur, 4. mars. Kl. 12.15. Stofa G 6, Grensásvegi 12. Há- degisfyrirlestur á vegum Líffræði- stofnunar. Efni: Innfmmun og umferðarreglur í umfrymi. Fyrir- lesari: Sigurður Magnússon. Félag íslendinga á Norðurlöndum Milljón úthlutað úr Menningarsj óði YFIR einni milljón kr. var nýlega úthlutað til ellefu verkefna úr Menningarsjóði SÍDS, Félags íslendinga á Norðurlöndum. Hæsta styrkinn, 300 þúsund krónur, hlaut leikhópurinn Sleggjan sem vinn- ur að hátiðardagskrá sem nefnist „50. hátíðarhringurinn". Eins og nafnið gefur til kynna, tengist dagskráin lýðveldisafmælinu. íslendingafélagið í Kaupmanna- höfn fékk tvöhundruð þúsund krón- ur til að halda skákmót á Ráðhú- storginu í Kaupmannahöfn. Þar mætir íslenska landsliðið í skák og etur kapp við hvem þann sem því þorir að mæta. Þriðja hæsta styrk- inn hlaut Hugrún Guðmundsdóttir til útgáfu á ljóðabók eftir íslensk böm búsett á Norðurlöndum. Meðal stærstu félagasamtaka íslendinga SÍDS, Félag íslendinga á Norð- urlöndum var stofnað fyrir tæpum tuttugu árum. Félagið er heildar- samtök allra íslendingafélaga í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Lögheimili félagsins er í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Heild- arfjöldi félagsmanna er um tólf þúsund, sem þýðir að samtökin eru meðal stærstu félagasamtaka ís- lendinga, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Eitt af aðalverkefnum SÍDS á undanfömum ámm hefur verið stuðningur við ýmsa menningar- starfsemi sem fram fer á meðal íslendinga sem búsettir em á Norð- urlöndum. Starfræktur er áður- nefndur Menningarsjóður, sem ár- lega veitir um einni miljón til menn- ingar- og fræðslustarfsemi sem fram fer á vegum íslendingafélg- anna á Norðurlöndum og til lista- manna á íslandi sem hyggjast sælq'a landa sína heim og auðga þá með list sinni. Annar stór þáttur í starfsemi SÍDS era samningar við fyrirtæki' um sérstök kjör fyrir félagsmenn. -----» » ♦----- Prestsemb- ættum verði fjölgað SAFNAÐARRÁÐ Reykjavíkur- prófastsdæmis eystra vill að fjölg- að verði prestsembættum í próf- astsumdæminu. Ályktun þessa efnis var samþykkt samhljóða á fundi safnaðarráðsins í l Árbæjarkirkju 21. febrúar. í ályktuninni segir m.a.: „Sam- kvæmt gildandi lögum um fjölda sóknarbama að baki hveijum presti, er gert ráð fyrir að á hvem prest séu 400 íbúar. í prófastsdæminu era prestaköll, sem um árabil hafa verið langt yfír tvöfalda þá tölu. Þrátt fyr- ir ítrekaða eftirleitan kirkjuyfirvalda hefur ekki fengist fjölgun starfs- manna. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir yfirstandandi ár var í engu komið til móts við réttmætar óskir kirkjuyf- irvalda í þeim efnum. Lýsir fundurinn vonbriguðm yfir þeirri afgreiðslu Alþingis.“ hi-attt^ririnar ,að sgJiaffifltl Try: Benit ;gðu þér viku ókeypis á orm með Heimsferðum Undirtektir við Benidormferðum Heimsferða hafa verið einstakar og nú eru fyrstu brottfarirnar að seljast upp. Bókaðu fyrir 10. mars og tryggðu þér viku ókeypis í fríinu í sumar. ‘Glæsilegir nýir gististaðir tryggja þér góðan aðbúnað í fríinu í sumar og þú nýtur öruggrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð frá kr. 43.600 pr. mann m.v. San Francisco, hjón með 2 börn, 3 vikur, 22. júní. Verð frá kr. 57.300 pr. mann m.v. 2 i íbúð, San Francisco, 3 vikur, 22. júni. HEIMSFERÐlf *Gildir í brottfarir 22. júní, 20. júlí og 24. ágúst. Flugvallaskattar kr. 3.660 fyrir fullorðinn, kr. 2.405 fyrir barn. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 Garðabær - einbýli óskast Einbýlishús (1-2 íbúðir), óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýlishúsi í Smára- hvammslandi. íbúðin afhendist tilbúin undir tréverk eða lengra komin. Upplýsingar í síma 674832. Einbýlishús til leigu Til léigu gott einbýlishús skammt frá mið- borginni. Húsið getur losnað nú þegar. Tilboð merkt: „E - 10702“ sendist auglýs- ingadeild Mbl fyrir 4. mars nk. Til leigu 4ra herb. íbúð til leigu í Norðurbæ í Hafnar- firði ásamt geymslu í kjallara. fbúðin verður til leigu næstu árin. Farið verður fram á meðmæli og einungis reglufólk kemur til greina. Engin fyrirfram- greiðsla, en skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 53171 eftir kl. 17. Einbýlishús til leigu Til leigu er 200 fm einbýlishús í Vesturbænum. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 93-86837. Þorskkvóti Óskum eftir að leigja þorskkvóta. Gott verð í boði. Ennfremur óskum við eftir körum, 660 lítra og þúsund lítra. Upplýsingar í síma 92-68027. Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.