Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 71

Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 71 . Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Arni Sæmundsson og Snorri Gíslason unnu flokk óbreyttra bíla á ''iazda 323 4x4, en þeir veltu i síðustu keppni og byggðu upp nýjan bíl, sem hélst á fjórum þjólum nœr allan tímann, nema þegar flogið var. ég að við höfðum unnið, þrátt fyr- ir allt,“ sagði Steingrímur. „Það angrar mig ekki að hafa ekki unnið, ég veit að það verður erfitt að vinna í ár, baráttan er niikil og enginn öruggur fyrir- fram,“ sagði Jón. „Það sprakk fljótlega á leiðinni, ég lenti á steini eftir að hafa kastað bílnum í gegn- u*n hægri beygju. Steinn fór í hægra framhjólið og kílómetra seinna var dekkið vindlaust. Ég ^ssi að ég var búinn að missa af s'gurmöguleikanum, en vildi ekki skipta um dekk, því þá hefði ég £etað hrapað í þriðja sæti. Við ókum því á sprungnu 13 kflómetra °S ég er hissa hvað við komumst hfatt á felgunni. Það var helst í 'nnstri beygjum sem var erfitt að stýra...“ Það var ekki bara barist um sigurinn, það var mjótt á munun- urn hjá fleirum. í flokki óbreyttra bíla var baráttan milli Áma Sæ- mundssonar og Snorra Geirssonar é Mazda og Óskars Ólafssonar og Jóhanns Jónssonar á Subaru, en beir síðamefndu töpuðu af lestinni þegar þeir sprengdu dekk og töp- uðu tíma. Skotinn Philip Walker á Toyota var meðal þeirra 14 sem komust í endamark, en hann hefur Sert sex tilraunir til að ljúka rall- keppni hérlendis. Það hafðist í Þeirri sjöttu. Hinsvegar voru sjö aðrir kepp- endur ekki svo heppnir að ljúka keppni, þeirra á meðal Pétur Ást- VaMsson og Bjami Haraldsson á Toyota Starlet, sem misstu fram- hjól og öxul út í móa á einni sér- leiðinni. Þeir keyrðu smáspöl á Þremur hjólum, en urðu að hætta þar sem hjólabúnaðurinn fannst hvergi, þrátt fyrir mikla leit. Lokastaðan i rallinu Refsing/klst 1. Steingrímur Ingason — Witek Bogdanski, Nissan 1.11.12 2. Jón Ragnarsson — Rúnar Jónsson, Ford Escort 1.13.35 3. Guðmundur Jónsson — Bjartmar Amarsson, Nissan 240 RS 1.16.53 4. Ævar Sigdórsson — Ægir Ármannsson, BMW 2002 Turbo 1.18.88 5. Sigurður Guðmundsson — Amar Theódórsson, Talbot Lotus 1.18.44 6. Ágúst Guðmundsson — Ragnar Bjamason, Opel Kadett 1.19.37 7. Ámi Sæmundsson — Snorri Gfslason, Mazda 323 Turbo 1.19.42 8. Philip Walker — Pétur Guðjónsson, Toyota Corolla 1.22.00 9. óskar Ólafsson — Jóhann Jónsson, Subaru RX Turbo 1.22.04 10. Gunnlaugur Ingvarsson — Ingvar Ingvarsson, Toyota Corolla 1.23.29 11. Þorsteinn Ingason — Úlfar Eysteinsson, Ford Escort 1.24.29 12. Páll Halldórsson - Guðný Úlfarsdóttir, Subaru 1800 1.35.53 13. Laufey Sigurðardóttir — Unnur Reynisdóttir, Toyota Corolla 1.44.37 14. Konráð Valsson — Ásgrfmur Jósefsson, Datsun 160 JSSS 1.46.59 Staðan í íslands- meistarakeppninni Ökumenn Stig 1.-2. Jón Ragnnarsson 30 1.-2. Steingrímur Ingason 30 3. Jón S. Halldórsson 20 4.-5. Guðmundur Jónsson 12 4.-5. Óskar Ólafsson 12 6. Ægir Armannsson 10 Aðstoðarökumenn Stíg 1. Rúnar Jónsson 30 2.-4. Guðbergur Guðbergsson 20 2.-4. Ægir Ármannsson 20 2.-4. Witek Bogdanski 20 5.-6. Bjartmar Arnarsson 12 5.-6. Jóhann Jónsson 12 „Bensíngjöfin festist á fullu í beygjunni“ " seg'ir Ulfar Eysteinsson eftir koll- steypur á ísólfsskálavegi ■.Bensíngjöfin festist í botni í beygjunni, sem við ætluðum að fara mjög innarlega í. Bíllinn skall í kanti við veginn, skrúfaðist upp og Va*t þijár veltur. í miðjum látunum fórum við að skellihlæja, við höfðum ætlað að selja okkur dýrt á lokaleiðinni, þvi aðrir keppend- ur höfðu áhuga á fjórða sæti okkar. Veltan olli því að sætið fór á ut8öluverði,“ sagði Úlfar Eysteinsson, sem fór kollsteypur á ísólfs- 8kálavegi með Þorsteini Ingasyni sem sat undir stýri. „Bensíngjöfin hafði verið að af stað aftur. krekkja okkur alla keppnina, fest- ^st niðri við gólf vegna þess að liða- mót við blöndunginn voru slitin. h°r8teinn þurfti oft að sparka gjöf- ina til, en það tókst ekki nógu fljótt ( fyrstu alvarlegu beygjunni á 8jðustu keppnisleiðinni," sagði ^lfar. „Þetta var góð velta, ekki harkaleg og bfllinn stöðvaðist á hlið- lnni, ég hékk fyrir ofan Þorstein varaði hann við þegar ég losaði uryggisbeltin, hlassið væri að “°nia . . . Við fórum útúr bflnum fer sem framrúðan hafði verið og Wgum aðstoð við að koma honum Það var því engin framrúða í bflnum og ég er enn íjóður i kinnum eftir vindinn. Þegar framrúðuna vantar fínnur maður fyrst hve hrað- inn er mikill, ég er nú með gler- augu sem verja augun fyrir vind- hviðum en Þorsteinn hefur sjálfsagt grátið alla leið. Þetta var ekki eina ævintýrið okkar. Fyrr um daginii festist gjöfín í beygju og við fórum á fullri ferð útúr henni gegnum girðingu og handrið á pípuhliði. Við förum því í girðingarvinnu síðar í vikunni," sagði Úlfar. Fyrirlestur um samfélags- fræðikennslu í grunnskólum TONY Marks heldur fyrirlestur og sýnir myndband um kennslu í samfélagsfræði í grunnskóla miðvikudaginn 1. júni nk. kl. 17.00. Fyrirlesturinn verður haldinn í Kennslumiðstöð Námsgagnastofn- unar, Laugavegi 166. Tony Marks er lektor í félags- fræði og kennslufræði félagsfræð- innar við breskan háskóla. Hann er hér staddur á vegum Félags fé- lagsfræðikennara til að halda nám- skeið í kennslufræði greinarinnar. Áhugamenn um samfélagsfræði- kennslu eru hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning) Vorhappdrætti Tónlistarsam- bands alþýðu DREGIÐ hefur verið í Vorhapp- drættí Tónlistarsambands alþýðu 1988. Eftirtalin númer komu upp; Flug- ferð fyrir einn til Lúxemborgar með Flugleiðum kom á miða númer 438 og 210 og geislaplötuspilari frá Nesco kom á miða númer 1148, 610, 1426 og 372. Vinninga ber að vitja sem fyrst að Hjallabraut 39,1. hæð til vinstri, Hafnarfirði. Vinningsnúmer birt án ábyrgðar. (Úr fréttatilkynmngfu) o INNLENT * Iþróttadag- ur aldraðra FÉLAG áhugafólks um íþróttír aldraðra efnir til útivistardags miðvikudaginn 1. júní nk. Komið verður saman á gervigrasvellin- um í Laugardal. Þátttakendum sem þess þurfa býðst akstur frá félagsmiðstöðvum aldraðra í borginni sem jafhframt veita nánari upplýsingar. Þátttak- endur eru hvattir til þess að klæða sig eftir aðstæðum, í heppilegan skjólfatnað og góðan skóbúnað. (Fréttatilkynning) Leiðrétting í frétt í síðasta sunnudagsblaði Morgunblaðsins um nýtt veggein- ingakerfi misritaðist nafn þess fyr- irtækis sem framleiðir veggeininga- kerfíð. Það heitir Trésmíðavinnu- stofa Hilmars Bjamasonar sem er skammstafað THB. Vinnustofan ér til húsa að Smiðsbúð 12 í Garðabæ en hún var áður í Kópavogi. Hlutað- eigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík og Miðbæjarskólanum frá kl. 9.00-18.00 1. og2.júní. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám: (Námssamningur fylgi umsókn nýnemá). 2. Grunndeild i prentun. 3. Grunndeild iprentsmiði (setning-skeyting-offset Ijósm.). 4. Grunndeiid í bókbandi. 5. Grunndeild i fataiðnum. 6. Grunndeild í háriðnum. 7. Grunndeild i málmiðnum. 8. Grunndeild í rafiðnum. 9. Grunndeild i tréiðnum. 10. Framhaldsdeild i bifreiðasmiði. 11. Framhaidsdeiid i bifvélavirkjun. 12. Framhaldsdeild í bókagerð. 13. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 14. Framhaldsdeild í hárskurði. 15. Framhaldsdeild i húsasmíði. 16. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 17. Framhaldsdeild i rafeindavirkjun. 18. Framhaldsdeild i rafvirkjun og rafvólavirkjun. 19. Framhaldsdeild í vélsmíði. 20. Almennt nám. 21. Fornám. 22. Meistaranám. 23. Rafsuðu. 24. Tæknibraut. 25. Tækniteiknun. 26. Tölvubraut. 27. Öldungadeild í bókagerðargreinum. 28. Öldungadeild i grunnnámi rafiðna og rafeindavirkjun. Innritun er með fyrirvara um þátttöku í einstakar deildir. Öllum umsóknum nýnema fyigi staðfest afrít prófskírteina með kennitölu. Iðnskólinn í Reykjavík. RENOLD kedjur tannhjól og giror m pE! KKlN° ftevN sLA þUÓN' UST* FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.