Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 51 Ebeneser Erlends- son — Minnmgarorð Fæddur 27. apríl 1907 Dáinn 16. maí 1988 Þó að við vitum öll að það að deyja er gangur lífsins, eigum við flest erfítt með að sætta okkur við þá staðreynd. Það er sárt þegar að kveðrjustundinni kemur og okk- ar nánustu hverfa frá okkur úr þessum heimi og það er það svo sannarlega þegar ég í dag kveð afa minn Ebeneser Erlendsson. Mig langar með nokkrum línum að minnast hans og þakka honum fyrir allar góðu samverustundim- ar. Ebeneser Erlendsson var fædd- ur á Flæðareyri í Grunnavík, en fiuttist síðar til ísafjarðar með for- eldrum sínum. Aðeins 2ja ára er hann tekinn í fóstur til ömmu sinnar og ólst upp hjá henni í Súðavík. Á unglingsárum fer hann sem vinnumaður í Folafót við ísa- Jjarðardjúp. í Folafæti kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Jónu Sigurðardóttur, og hófu þau sinn búskap þar. Árið 1933 urðu þau fyrir því áfalli að missa heimilið sitt í bruna og eftir það fluttust þau til Bolungarvíkur og bjuggu þar til 1959, en þá flytjast þau til Reykjavíkur og hafa búið þar síðan. Þau eignuðust 5 böm. Þau em: Sigríður, Hulda, Valgerður, Eygló og Magnús. Einnig ólu þau upp dótturson sinn, Randver. Bama- bömin eru nú orðin 14 og bama- bamabömin 8. í Bolungarvík stundaði hann sjó- mennsku, en í Reykjavík vann hann við ýmis störf meðan heilsa hans leyfði. Ég á margar góðar minningar um afa, en á mínum skólaárum kom ég oft til afa og ömmu á Lind- argötu og það vom alltaf sömu góðu móttökumar sem ég fékk og ánægjustundimar sem við áttum saman og ég mun geyma um ókomin ár. Fyrir mér var afi einstakur maður. Hann bjó yfir mörgum góðum kostum sem komu sér vel í lífsins ólgusjó. Hann var einstak- lega jákvæður í hugarfari og léttur í lund og sá alltaf skoplegu hliðam- ar á hlutunum, svo og var hann þægilegur í umgengni, alltaf svo ljúfur. Duglegur og vinnusamur var hann og honum féll aldrei verk úr hendi. Hans takmark í lífínu var að gefa fremur en að þiggja hvort sem það var af hinu veraldlega eða hinu andlega, alltaf hugsaði hann fyrst um aðra. Hann lést 16. maí, eftir stutta sjúkdómslegu, en líklega hefur hann kennt sér þessa meins nokkm áður. Hann vildi ekki kvarta, þann- ig var hann, vildi ekki að aðrir hefðu áhyggjur af sér. Nú þegar leiðir skiljast þökkum ég og fjölskylda mín afa fyrir allt og kveðjum hann með söknuði. Minningin um hann lifír áfram með okkur. Elsku amma, á þessum erfíðu tímum bið ég um styrk til þín, þér, bömum ykkar, öðmm ættingj- um og vinum sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hans. Helga Jóna t Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNARPÁLSDÓTTUR frá Rifshalakoti. Þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Sjúkrahúsi Suðurlands fyrir góða umönnun. Einnig eru færðar þakkir til starfsfólks á Dvalar- heimilinu Lundi, Hellu. Tyrvingur Þorsteinsson, Sigriður Þorsteinsdóttir, Sigurður Þorsteinsson, Inga Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Þóra Þorsteinsdóttir, Anna Þorsteinsdóttir, Svava Þorsteinsdóttir, Hafsteinn Auðunsson, Guðrún Jónsdóttir, Jakob Sveinbjörnsson, Einar Erlendsson, Óskar Haraldsson, Smári Guðlaugsson, Páll Jónsson og barnabörn. t Innilegustu þakkir til allra nær og fjær sem sýndu vinarhug við fráfall og útför ástkærar móður minnar, JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR, Brávallagötu 10, Reykjavik, sem jarðsett var frá Akureyrarkirkju 26. mai sl. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Landakotsspítala. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Unnur Axelsdóttir. Eigendur og útgefendur skuldabréfa Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Sparifjáreigendur! Við kappkostum að bjóða örugg skuldabréf með góðri ávöxtun. Lánstími við allra hæfi. Skuldabréfin eru auð- seljanleg ef nota þarf fé bundið í þeim fyrir gjalddaga. Skuldabréfin eru því í reynd óbundin. Við bjóðum varðveislu og innheimtu keyptra skuldabréfa án endurgjalds. Ávöxtunin er því öll ykkar! Allar nánari upplýsingar í Bankastræti 7, 3. hæð. S 91-20700 UERÐBREFAumsKiPTi fjármál eru W samvínnubankans okkar fag flaí* sturtuklefi með öllum fylgihlutum á frábæru verði HREINIÆTI ER OKKAR FAG J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H.F. RÉTTARHÁLSI 2 SÍMI 8 38 33 Fáið undrið inná heimiiið Hreinsar óhreinindi og bletti sem, hverskyns þvottaefni og blettaeyðar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð, gras, fita, lím, gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-, snyrtivörubletti, byrópenna-, tússpenna og fjölmargt fleira. Ofnæmisprófuð. Föst og fljótandi. VANiSH undrasápan eykur mátt venjulegs þvottaefnis. Prófið í forþvott. Fæst í flestum matvöruverslunum. Heildsölubirgðir: LOGALAND, HEILDVERSLUN. Símar: 1-28-04 og 2-90-15. SEGÐU BLESS VIÐ BLETTINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.