Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 Reuter Eiginkonur leiðtoganna; þær Nancy Reagan og Raisa Gor- batsjova, sjást hér leiðast inn í veisiusal í Kreml. Nancy kemur víða við í Moskvu Moskvu. Fri önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. NANCY Reagan notaði timann til að heimsælga bamaskóla númer 29 f Moskvu f gærmorgun á meðan eiginmaður hennar átti fund með Mikhaíl Gorbatsjov. Skólinn sérhæfir sig f enskukennslu og munu færri en vilja komast að. Hún færði skólanum Encyclopedia Americana, sýningarvél og þijár kvikmyndir að gjöf. Einn nem- andi sagðist vera nyög feginn að forsetafrúin heimsótti skólann af þvf að skólinn var málaður áður en hún kom, hann fékk nýja stóla og borð og ný hljóðfæri. Og nemandinn hlakkaði til að njóta gjafanna, sem hún færði, næsta vetur. Forsetafrúin skoðaði skólann og Bandaríkjanna. Nancy sat hjá ljós- dáðist að enskukunnáttu nemenda. Hún hélt síðan til þorpsins Pered- elkino, þar sem Boris Pastemak, höfúndur Shivago læknis, er graf- inn. í gær voru 28 ár síðan hann lést. Hún heimsótti gröf hans og skoðaði húsið þar sem hann bjó. Það er nú verið að breyta því í safn. Skáldið Andrei Voznesenskij býr í nágrenninu og bauð forseta- frúnni í hádegisverð. Hún fékk kavíar, kartöflur, borscht, kaffí og eitthvert salat sem hún hafði aldrei smakkað áður. Forsetahjónin fóru saman að skoða Danilov-klaustrið f eftirmið- dag áður en þau tóku á móti and- ófsmönnum í sendiherrabústað myndaranum Sergei Petrov í mót- tökunni og hann sagði á eftir að hún hefði verið mjög elskuleg. Þau hjónin snæddu síðan kvöldverð í boði Gorbatsjov-hjónanna í Kreml- ar-höll. Nancy og Raísa reyndu að láta eins og bestu vinkonur á sunnudag þegar þær hittust aftur. Hin síðar- nefnda sýn<}i Nancy elstu kirkjuna í Kreml og Rauða torgið. Þær sögðu fréttamönnum að það væri algjör vitleysa að þeim kæmi ekki vel saman. Frú Gromyko, forsetafrú, fer með Nancy Reagan til Leníngrad í dag en Raísa á að sýna henni Tretykov-saftiið á miðvikudags- morgun. Rúmlega fímm þúsund blaðamenn í Moskvu Moskvu, frá Ásgeiri Sverrissyni, blaðanuinni Morgunblaðsins. RÚMLEGA 5.000 blaðamenn eru samankomnir hér í Moskvu til að fylgjast með fjórða leiðtoga- fundi þeirra Míkhaíls Gorb- atsjovs, aðalritara sovéska kommúnistaflokksins, og Ron- alds Reagans Bandarfkjaforseta. Moskvubúar, sem flestir skarta sínum fegurstu sumarklæðum, halda áfram sínu daglega amstri og fundurinn virðist lítil áhrif hafa á líf þeirra. Tilteknum götum hefur þó verið iokað og leigubílstjórar sótbölva er þeir aka fram á einkennisklædda öryggisverði í nágrenni Mezhd- únarodnaja-hótelsins á bökkum Moskvufljóts, þar sem blaðamenn sinna störfúm sínum á meðan leið- togamir eiga fundi. Eftir því sem næst verður kom- ist eru tæplega 5.400 blaðamenn samankomnir í Moskvu. Svo sem vænta mátti flölmenna Bandaríkja- menn hingað, en sendimenn banda- rískra flölmiðla munu vera um eitt þúsund. Þeir fréttamenn erlendir, sem blaðamaður hefur rætt við hér í Moskvu, eru öldungis forviða á skriffinnskunni, sem hér viðgengst. Samt herma heimildarmenn Morg- unblaðsins að „kerfíð" sé mun lipr- ara en menn eiga að venjast. Þeir sem sérfróðir mega teljast segja að gífúrlegar breytingar í átt til meira frjálsræðis séu greinilega að geijast 1 Sovétríkjunum og beri bæði götulíf og viðhorf almenníngs vitni um það. Þörungaplágan í Noregi: Vonast til að mesta hættan sé liðin hjá Þörungatorfurnar sem rekið hefur norður með vesturströnd Nor- egs undanfarna viku og skilið eftir sig dauðan sjó virtust um helg- ina vera að fjarlægjast strandlengjuna. Vísindamenn sem fylgst hafa með þörungunum voru bjartsýnni en áður þegar í ljós kom að fjöldi þörunga i hafinu við ströndina var að minnka, en vindátt ræður framhaldinu næstu daga. í sumum eldisstöðvum biðu menn með að grípa til aðgerða vegna þörunganna og í ljós kom að laxinn er töluvert harðgerðari en gert hafði verið ráð fyrir. Allur fiskur hefur verið friðaður við strendur Noregs og í laxveiðiám. Upplýsingastjóri hjá Sölusam- vera lengur í sjó og var ákveðið að bandi fískeldisstöðva í Noregi, Odd Ustad, sagði í samtali við Aften- posten fyrir helgi að ekki hefði ver- ið tilkynnt um að fískeldisstöðvar í flörðunum í Rygjafylki hefðu orðið fyrir tjóni af völdum þörunganna, en þar voru kvíar dregnar inn í fírði fyrir helgina. Ustad sagði að gera mætti ráð fyrir að þörungaplágunni linnti ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir fímm vikur. Það sem vakið hefur bjartsýni vísindamanna er hversu vel hefur gefíst að draga kvíar inn á fírði þrátt fyrir að ekki sé fyrirsjánlegt hvaða afleiðingar streitan af völd- um flutninganna hefur á eldislax- inn. Regnbogasilungur virðist einn- ig vera harðari af sér en laxinn. Að auki eru þörungamir viðkvæmir fyrir seltu og hitastigi. Þeir þola ekki að vera í minna en 8 gráðu heitum sjó og þola ekki að seltustig fari niður fyrir 20%o. Hitar að und- anfömu hafa valdið því að þömn- gamir lifa góðu lífí. Sjávarhiti í Skagerrak er kominn í 12 gráður á Celsíus, sem er óvenju hátt á þessum árstíma. Inn til fjarða í Noregi er seltumagn sjávar nú langt undir því sem er í úthöfunum eða um 12-13 %o sem er hagstætt fyrir laxinn en óhagstætt fyrir þömng- ana. Jafnframt þessu vonast haf- fræðingar til þess að annar þömng- ur, sem er með öllu hættulaus, nái að vaxa og hindra banvænu þömng- ana í að ná ströndinni. Lax í kvíum fiskeldisstöðvarinnar „0ksna Bruk", utan við Egersund, sunnan Stavangurs, lifði marga daga í sjó þrátt fyrir að mælst hafí 16 milljón þömngar í einum lítra. Ekki þótti ömggt að láta laxinn slátra honum um helgina. Laxinn er ekki talinn hættulegur mönnum þrátt fyrir að hann hafí verið í snert- ingu við þömngana. Mun vera í ráði að reyna selja hann til mann- eldis þrátt fyrir að verðhmn hafi orðið á eldislaxi í kjölfar slátmnar vegna þömngaplágunnar. í annarri fískeldisstöð í grennd við 0ksna lifir regnbogasilungur enn þrátt fyrir að þörungamagn í einum lítra af sjó þar hafí mælst um tíu milljónir þömnga. Líffræð- ingar segja þetta vera með ólíkind- um, undir þessum kringumstæðum ætti fiskurinn að vera löngu dauð- ur. Telja þeir hugsanlegt að seltu- magn, sem er um 20%o í grennd við Egersund, valdi því að dregur úr þrótti þömnganna en laxinn lifír góðu lífí við þessar kringumstæður. Sjóbirtingur og lax hefur verið friðaður um óákveðinn tíma vegna plágunnar. „Við verðum að vemda þann físk sem kemst undan þömng- unum upp í ámar,“ sagði Ame Eggereide hjá norska náttúrvemd- arráðinu. Friðunin nær til veiða tvo kílómetra út í sjó og tvo kílómetra upp í ár frá árósum. Allar ár á svæðinu frá landamærum Svíþjóðar til Vestur-Agde em friðaðar. Ame Johannesson, líffræðingur, sagði að ekki þyrfti að hafa áhyggjur af villt- um laxi og sjóbirtingi, þessar teg- undir væm næmar á hættur og hraðsyndar þannig að þeim ætti að takast að forðast þömngana. 22 slasast á fótbolta- leik í Lundúnum Lundúnum, Lausanne, Reuter. AÐ MINNSTA kosti 22 slösuðust, þar á meðal tveir lögreglumenn, og um hundrað manns voru handteknir þegar til átaka kom meðal áhorfenda á knattspyrnuleik f Lundúnum á laugardag. íþróttayfir- völd sögðu að átökin gætu orðið til þess að bann við þátttöku en- skra knattspyrnuliða í Evrópumótum yrði ekki afnumið. Svissneska lögreglan skýrði frá því að á sunnudag hefði verið hafin rannsókn vegna enskra knattspyrnuáhugamanna, sem gengu berserksgang um helgina eftir Iandsleik Englendinga og Svisslendinga. Til átaka kom þegar Lundúnalið- þátttöku enskra liða í Evrópumót- ið Chelsea tapaði fyrir Middles- um, sem verið hefur í gildi í þrjú brough í Lundúnum á laugardag. ár, yrði ekki afnumið. Áhangendur Chelsea-liðsins bmtust í gegnum öryggisgirðingu þegar leiknum lauk, mddust inn á völlinn og köstuðu gijóti og flöskum að áhangendum Middlesbrough. Lög- reglumenn komu á hestum og beittu kylfum til að stilla til friðar. íþróttamálaráðherra Bretlands, Colin Moynihan, sagði að átökin gætu orðið til þess að bann við Mikil slagsmál bmtust út í Lausanne í Sviss um helgina eftir landsleik Englendinga og Svisslend- inga. Lögreglan fylgdu tfu enska knattspymuáhugamenn í jám- brautalest sem flutti þá til Eng- lands eftir að þeir höfðu setið í fang- elsi yfir nóttina. Tveir aðrir urðu eftir á sjúkrahúsi, annar þeirra höf- uðkúpubrotinn. Ný tegnnd prímata finnst á Madagaskar DÝRAFRÆÐINGUR frá Boch- um í Vestur-Þýskalandi upp- götvaði nýverið nýja tegund af lemúrum, sem eru ein ætt hálfapa. Hálfapar eru af ættbálki prímata sem eru heiti æðri spen- dýra en til þeirra telst meðal annarra maðurinn. Þetta er í fyrsta sinn í meira en 100 ár sem ný tegund lemúra er uppgötvuð á Madagaskar. Þessi tegund hafði áður vakið athygli dýra- fræðinga sem höfðu talið hana tU afar sjaldgæfrar tegundar sem þegar var þekkt. Bemhard Meier er líffræðingur við Ruhr-háskóla í Bochum og star- far við þá deild sem fæst við rann- sóknir á uppmna og skyldleika dýra. Hann fylgdist með dýmnum í sjö mánuði í svölum regnskógum Madagaskar. Loðinn feldur dýranna er gullinn á kviði, hálsi og andliti. Aðeins nef og snoppa dýranna em svört. Dýrin hafa langt skott og em um 80 sm á hæð og vega rúmlega eitt kíló. Vegna gula litarins á and- Reuter Gullni bambus-lemúrinn, sem Bemhard Meier uppgötvaði á Madagaskar. Lemúrinn dregur nafn sitt af gullnum feldi, hann er 80 sm á hæð og vegur rúm- lega eitt kUó. litinu gaf Meier þeim nafnið „gullnu bambus-lemúramir" (Hapalemur aureus). Þeir tilheyra ættkvísl bam- bus-lemúra (hapalemur) innan lem- úr-ættarinnar. Hingað til hafa verið þekktar tvær tegundir af þessari ættkvísl, grái bambus-lemúrinn og breiðnefja eða stóri bambus-lemúrinn. Grái bambus-lemúrinn er 30 sm á hæð og vegur tæplega eitt kíló. Stóri lemúrinn eða breiðnefja bambus- lemúrinn er 90 sm og vegur 2,5 kg. Stóri lemúrinn er talinn vera nær útdauður nú en hann hefur ekki sést frá því árið 1972, þegar franskur líffræðingur fylgdist með honum á Madagaskar. Haustið 1986 greindi breska tímaritið Natureíxk þvi að dýra- fræðingar við Duke-háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hefðu séð breiðnefja bambus-lemúr á Madagaskar. Franski dýrafræð- ingurinn Corinne Dague hafði bent þeim á lemúrinn árið 1985. Meier á hinn bóginn komst að því að mik- ill munur var á þessum dýrum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.