Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 72
Frá slysstað á Hafnarfjarðarvegi aðfaranótt sunnudags. Ungur maður í lífshættu eftir slys Tvö slys við Arnarneshæð um helgina UNGUR maður slasaðist lífshættulega í bilslysi á Hafnar- fjarðarvegi aðfaranótt sunnu- dags. Hann missti stjórn á bif- reið sinni, sem hafnaði á ljósa- staur. Hann var einn í bifreið- Slysið varð um kl. 3 um nóttina. Maðurinn, sem er búsettur í Keflavík, var á leið í suður og ljóst er að hann hefur ekið mjög greitt. Um 100 metrum fyrir sunnan Kópavogsbrúna, fyrir neðan Am- ameshæðina, missti hann bifreið sína, af gerðinni Honda, út af vinstri vegkanti. Honum tókst að ná henni aftur inn á veginn, en þá rann hún til og fór út af hægri vegkanti og skall á ljósastaur. Við áreksturinn brotnaði bifreiðin í tvennt. Maðurinn, sem er 22 ára, klemmdist fastur í flaki bifreiðar- innar og þurfti að nota jámklippur til að losa hann. Hann var fluttur á Borgarspítalann í Reykjavík, þar sem hann liggur nú á gjörgæslu- deild. Hann er mjög mikið slasaður og enn í lífshættu. Annað slys varð á sama stað á laugardag, um kl. 15. Þá ók kona bifreið sinni í suður eftir veginum. Hún ók eftir vinstra vegarhelm- ingi, en hugðist síðan færa sig jrfír á hægri. Þá varð hún skyndi- lega vör við bifreið rétt fyrir aftan hægra megin og sveigði hún þá aftur til vinstri. Við svo snögga beygju missti hún stjóm á bifreið- inni, sem fór út af veginum og valt. Konan og sonur hennar, sem sat í framsæti, sluppu við meiðsli og þakka það öryggisbeltum. Bif- reiðin, sem er af gerðinni Saab 900 Turbo, er mjög mikið skemmd. Fiskveiðasj óður; ÁgTeiningnr er um lán til Haralds Kristjánssonar HF Laumufar- þegi frá Marokkó UNGUR maður frá Marokkó sem gerðist laumufarþegi um borð i ms. Saltnesi fannst illa á sig kom- inn þegar skipið var á leiðinni frá Marokkó til Noregs þann 6. mai sl. Á þriðja degi siglingarinnar réð tilviljun ein þvi að háseti var send- ur þangað sem maðurinn hafðist við. Kom hann hingað til lands með skipinu á föstudaginn eftir 25 daga vist um borð. Hann er nú í vörslu Útlendingaeftirlitsins og bíður þess að verða sendur heim aftur. Sjá: „Fannst fyrir tilviljun nær dauða en lifi" á bls. 18. Náttúrugripa- safnið í Eyjum: Óvænt fjölg- un í kerinu SÍÐUSTU daga hafa háfsseiði verið að skriða úr pétursskipum, ýmist af sjálfsdáðum eða með hjálp, i grásleppukerinu i Náttúru- gripasafni Vestmannaeyja. Pét- ursskipin eru á tijádrumb sem settur var i keríð fyrir að minnsta kosti 8 mánuðum og datt engum í hug að neitt líf leyndist með þeim eftir allan þennan tíma. Gunnar Jónsson fískifræðingur sagði að seiði þessi tilheyrðu ekki gráháf sem er algengastur háfa við Island, sú tegund gjóti lifandi ung- viði. Tvær tegundir sem hér fínnast við suðurströndina, en eru ekki al- gengar, gjóti hins vegar pétursskip- um. Það eru gíslaháfur og jensens- háfur og tilheyri þessi skip og seiði nær örugglega annarri tegundinni. Sjá einnig frásögn á blaðsiðu 39. Morgunblaðið/Sigurgeir Háfsseiðið stingur höfðinu út úr pétursskipinu. BANKAR og sparisjóðir keyptu gjaldeyri fyrir 1.010 milljónir króna umfram gjaldeyríssölu til viðskiptamanna dagana 9.-11. maí og er ljóst að innlánsstofnanir höfðu verulegan hagnað af þess- um gjaldeyrískaupum þegar gengi krónunnar var lækkað. Þetta kem- ur fram í frétt frá viðskiptaráðu- neytinu. Þar segir einnig að þessi kaup séu $ samræmi við gildandi reglur á þessu sviði og bent er á að gjaldeyrísjöfnuður viðskipta- banka i heild var um 100 milljón- um króna lakari 17. mai síðastlið- inn en hann var siðustu vikuna í april. Hins vegar segi það ekki alla söguna, því gjaldeyrísjöfnuð- ur sumra banka hafi versnað en annarra batnað að sama skapi. MEIRIHLUTI stjórnar Fisk- veiðasjóðs samþykkti í gær lán- veitingar til nýsmiði 12 fiskiskipa í frétt viðskiptaráðuneytisins segir ennfremur að þó þessi gjaldeyriskaup samrýmist gildandi reglum gefí þau tilefni til að athuga rækilega fyrir- komulag á gjaldeyrissölu Seðlabank- ans til viðskiptabankanna og breyta reglunum til þess að draga úr geng- isáhættu hans. Nú sé sölunni þannig háttað að hún fari fram á skráðu gengi þegar gjaideyrispöntun er staðfest, en afhending gjaldeyrisins geti dregist um 1-2 daga eftir því hvemig á standi hjá Seðlabankanum. Seðlabankinn beri því almenna geng- isáhættu í þessum viðskiptum og ljóst sé að hann hafí í þessu tilfelli tapað verulegum gengismun. Dagana 9.-11. maí hafí hann selt gjaldeyri fyrir 2.210 milljónir og þar af hafí staðíestar pantanir frá 10. Og 11. að upphæð 1.250 milljónir króna. Meðal þessara skipa er frystitog- arínn Haraldur Kristjánsson HF. maí verið 1.580 milljónir króna, sem átti að afgreiða 13. og 16. maí. Lang- stærsti hluti þess gjaldeyris sem við- skiptabankamir keyptu hafi enn ver- ið í Seðlabankanum þegar gengis- skráning var felld niður. Bankamir keyptu samtals af Seðlabankanum gjaldeyri fyrir 2.211 milljónir umrædda þijá daga og af viðskiptamönnum fyrir 1.196 millj- ónir. Gjaldeyrissala til viðskipta- manna nam 2.397 milljónum og er mismunurinn 1.010 milljónir króna. Sala bankanna til viðskiptamanna skiptist þannig að 9. maí var salan 698 milljónir, 10 maí 469 milljónir og 11. maí 1.230 milljónir. Sjá einnig bls. 69 Samið var um smiði Haralds áríð 1986 og er skipið fyrir nokkru komið heim. Samkvæmt auglýs- ingu Fiskveiðasjóðs um láns- hæfni umsókna er tekið fram, að ekki verði lánað til smfði fiski- skipa sem stofnað hefur verið til áður en stjóm sjóðsins fjallar um þær. Þrír stjórnarmanna tóku ekki þátt í atkvæðagreiðslu um lánveitingar til 6 skipa, tveggja báta og fjögurra togara, en það var fyrat og fremst vegna óánægju með lánveitingu til Har- alds Kristjánssonar HF. Fyrir fundinum lágu 45 umsókn- ir um lán til kaupa eða smíði á skipum samtals 8.100 brúttólestir. Kaupverð þeirra var 5,5 milljarðar króna og upphæð lánsumsókna um 3,2 milljarðar. 6 umsóknir voru dregnar til baka, 27 var hafnað og 12 samþykktar. Samþykkt voru lán til nýsmíði fískiskipa að upphæð um 1,3 milljarðar. Kaupverð þeirra er 2,2 milljarðar og samanlögð stærð 3.500 tonn. Þama er um að ræða togarana Harald Kristjánsson HF, Bessa ÍS, Júlíus Geirmundsson ÍS og Snæfugl SU. Auk þessa er um að ræða nokkra báta, meðal annars þá sem smíðaðir verða í Portúgal. Verulegur ágreiningur var í stjóm Fiskveiðasjóðs um afgreiðslu lánveitinganna. Geir Hallgrímsson, fulltrúi Seðlabankans, og þeir Ámi Benediktsson og Friðrik Pálsson, fulltrúar fískvinnslunnar, tóku ekki þátt í atkvæðagreiðslunni um tog- arana og tvo báta, en atkvæði greiddu með þeir Björgvin Vilmund- arson frá Landsbankanum, Jakob Ármannsson frá Útvegsbankanum, Óskar Vigfússon formaður Sjó- mannasambands íslands og Krist- ján Ragnarsson, formaður LÍÚ. Ástæða þess, að þremenningamir tóku ekki þátt í atkvæðagreiðslunni er, samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins, óánægja með verklag. Þeir telja lánveitingarnar annars vegar óeðlilegar í ljósi of stórs fiski- skipaflota, offjárfestingar og of mikilla skuldbindinga í formi er- lendrar fjármögnunar, sem á sjóð- inn leggist síðar meir. Enn fremur sé unnið gegn eigin reglum sjóðsins með því að samþykkja lán til smíði skipa, sem byijað hefur verið á, áður en stjóm sjóðsins hefur fjallað um þær. Viðskiptaráðuneytið: Bankar keyptu fyrir milljarð Reglur um gjaldeyriskaup þarf að endurskoða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.