Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 17 Stjórn Starfs- mannafélags ríkisstofnana: Mótmælir af- námi samn- FASTGENGISLEKINN smá línu í Reykjavíkurbréfi sínu þann 1. maí sl., sem er þessi; „For- ystusveit sjávarútvegsins þarf að útskýra það fyrir þjóðinni á næstu vikum hvemig þetta þrennt fer saman: krafa um gengislækkun vegna tapreksturs, 30% meiri af- kastageta en þörf er á og ný fjár- festing upp á 4 milljarða." I þess- ari tilvitunun blaðisins var ekki 5 milljarðurinn, sem átti að nota _til kaupa á baNKa eða ábending LIU í mars sl. til sjávarútvegsnefndar neðri deildar um að selja einkaðilj- um Síldarverksmiðjur ríkisins. hveijir ætli að það séu annars? Forystusveitinni í sjávarútvegi ætti ekki að verða skotaskuld úr að skýra þetta fyrir blaðinu, enda varð forystusveit LÍÚ ekki orðvant, þeg- ar alþingismönnum var nánast skip- að að afgreiða fiskveiðikvótann með hraði í bréfi frá þeim í desember sl. Og að lokum er gáta dagsins; Telst það verðfall á fiskblokk í Bandaríkjunum, að hún er tæp 6% hærri, en í ársbytjun 1987? Höfundur er þingmaður Borgara- flokksins fyrir Reykjaneskjör- dæmi. eftir Hreggvið Jónsson Hið óvænta gerðist að vertíðar- lokum að fastagengislekinn í stjórn- arijósinu var orðinn svo mikill, að ríkisstjónin sá sitt óvænna og lok- aði fyrir fastgengisskráninguna í bili. Helstu ástæðurnar voru sagðar þær, að vondir menn hefður tappað ótæpilega af gjaldeyrisforða þjóðar- innar. Þá hefðu þau undur gerst, að þjóðinni hefði trúað öllum þeim sem héldu því fram, að fastgengið yrði fellt, en ekki ríkisstjóminni. Hér vom þá ástæður „fastgengis- gengisfellingarinnar" komnar í ljós. Og nú leitar fj ármál aráðherra, sem er vararáðherra viðskiptaráðherra, að lekanum með logandi ljósi. Vara- ráðherrann, sem er ekki alveg klár í faginu, heimtar nú skýrslur yfir afbrotamennina (kvennalistinn hef- ur ekki enn krafist jafnréttis á þessu sviði) frá öllum gjaldeyrisseljendum landsins. Vinir hans í SeðlabaNK- anum em heldur óhressir yfir þessu kunnáttuleysi og segja að ráðher- rann eigi að leita beint til þeirra, til að fá upplýsingar um málið. Og SeðlabaNKastjóri segir, að draum- inn um fastgengi lifi og þá vænt- anlega hjá ráðherranum líka, er hvort fastgengið hafi alltaf verið draumur og verði alltaf draumur veit enginn eða er þetta bara Jóns- messudraumur? Hitt er þó miklu líkara draum, að kratar vildu fella gengið um 7%, sjálfstæðismenn um 12% og framsókn 20% eða meira, ef marka má fregnir af tillögum flokkanna. Tillögur Seðlabankans leystu þennan ágreining í bili. Fal- besta og olíuverð er mjög lágt. Þegar Alþingi kom saman síðasta haust var ljóst, að þá þegar var vandi á höndum í efnahagsmálum. Hefði verið gripið til aðgerða þegar í stað á þeim tíma væri staðan önn- ur nú. Þegar gengi er fellt verður að líta mjög vandlega til allra þátta efnahagslífsins. Þótt í fljótu bragði virðist nauðsynlegt að fella gengið þarf það ekki að vera raunin. Oft er nægilegt að gera ráðstafanir í þeim atvinnugreinum, sem standa verst. Með gerð fjárlaga fyrir árið 1988 var stigið óheilla spor fyrir mörg heimili og fyrirtæki. Skattar hækkuðu um 50% á milli áranna 1987 og 1988 og valda kostnaðar- verðbólgu. Ríkið hefur þar á móti tryggt sér næga fjármuni til að standa undir auknum kostnaði, en svo er ekki um öll heimili og fyrir- tæki. Forystusveit sjávarútvegs- ins Yfirlýsingar helstu forystumanna Hreggviður Jónsson í útgerð og fiskverkun hér á landi hafa vekið athygli. Síðasta haust trónaði á toppnum í fjölmiðlum hópur manna, sem nefndi sig for- ystumenn í sjávarútvegi og ætluð að kaupa baNKa fyrir einn milljarð eða svo. Morgunblaðið sendi þeim „Við sem höfum ekki nægar upplýsingar um f astgengisf ellingnna undrumst, að svo miklu skuli skeika í útreikn- ingum á þessari að- gerð.“ list var á fastgengisfellingu um 10% og um 3% til viðbótar, ef þurfa þykir. Hvað sem það nú þýðir? Við sem höfum ekki nægar upplýsingar um fastgengisfellinguna undrumst, að svo miklu skuli skeika í útreikn- ingum á þessari aðgerð. Einstæð góðæriskreppa Sú góðæriskreppa, sem núver- andi ríkisstjóm hefur dembt yfir þjóðina er einstæð. Hámarks verð er fyrir útflutningsvörur okkar, þótt það hafi lækkað lítillega um sinn, aflabrögð eru enn með því ingsréttarins STJÓRN Starfsmannafélags ríkis- stofnana hefur samþykkt ályktun þar sem mótmælt er harðlega að- för rikisstjóraar Þorsteins Páls- sonar að sjálfsögðum lýðréttind- um launþega með afnámi samn- ingsréttar þeirra. I ályktuninni segir ennfremur að stjóm félagsins vænti þess að stjóm BSRB beiti sér fyrir aðgerðum til að endurheimta samningsréttinn, með undirskriftum, útifundum eða öðrum aðgerðum, og láti með því stjómvöld fínna hvar Davíð keypti ölið. Alþýðubandalagið: Bráðabirgða- lögunum mótmælt STJÓRN verkalýðsmálaráðs Al- þýðubandslagsins hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er nýsettum bráðabirgðalögum ríkisstjórnar um kjarasamninga. Segir þar að um langt skeið hafi íslendingar fordæmt slíkar að- gerðir með öðrum þjóðum og það sé með ólíkindum að Alþýðu- flokkurinn skuli eiga þar hlut að máli. í ályktuninni segir að augljóst sé að þessi lög muni auka mjög launamisréttið í landinu og almennt launafólk muni sitja eftir á meðan launaskriðið fari áfram í fullan gang. Þetta muni bitna harðast á þeim stéttum þar sem konur eru fjölmennastar. Er allt launafólk hvatt til einhuga samstöðu og bar- áttu gegn þessum ólögum, sem svo eru nefnd. Það er dýrt að grafa upp vandræði! Það getur þú sann- reynt ef þú kynnir þér ekki legu jarðstrengja áður en þú hefúr jarð- vegsframkvæmdir. Sá sem bef ábyrgð á greftrinum ber jafn- framt ábyrgð á því tjóni sem hann veldur. Þegar rafmagnsstrengur slitnar fý lgii- því ekki aðeins slysahætta og óþægindi. Raf- magnsleysi getur einnig haít alvarlegar afleiðingar víðs vegar í samfélaginu, t.d. á sjúkrahúsum, við tölvuvinnslu og í iðníyr- irtækjum. Og reikningurinn verður hár þegar starfsmenn Rafmagnsveitunnar þurfa að leggja nótt við dag til að gera við bilunina. Aflaðu þér graftrarleyfís og hafðu sam- band við teiknistofú Rafmagnsveitu Reykjavíkur áður en þú hefur framkvæmdir og þú færð teikningar og upplýsingar um svæðið sem þú ert að vinna á. Spurðu fyrst — sparaðu þér ómceld fjárútlát! RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT 34 SÍMI686222 ARGUS/SfA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.