Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 Dansflokkurinn Black Ballet Jazz. Listahátíð í Reykja- vík — og á Akureyri eftirJón pórarinsson Framkvæmdastjóm Listahátíð- ar í Reykjavík þykir að sjálfsögðu mjög vænt um alla þá athygli sem dagskrá hátlðarinnar nú hefur vakið og þá umfjöllun sem hún hefur fengið í fjölmiðlum. A þetta ekki síst við um leiðara Morgun- blaðsins sunnud. 29. maí. En til áréttingar því sem þar kemur fram langar undirritaðan að mega bæta þessu við: Á milli Flugleiða og Listahátíð- ar hefur tekist hin ágætasta sam- vinna sem auk alls annars felur í sér ferðatilboð innanlands og útvegun aðgöngumiða fyrir þá sem vilja sækja Listahátíð í Reykjavík úr öðrum landshlutum. Án öflugra flugsamgangna við útlönd væri listahátíð með því al- þjóðlega svipmóti sem þessi hátíð ber óhugsandi með öllu. Með sama hætti auðvelda góðar samgöngur innanlands öll menningarsam- skipti. Mér hefur verið tjáð að íjöldi Reykvíkinga notfæri sér árlega „pakkatilboð" Flugleiða til þess að sækja leiksýningar og aðra menningaratburði á Akur- eyri. Slík samskipti eru öll af hinu góða. En þau koma ekki í stað þess að listamenn heimsæki lands- byggðina og komi þannig til móts við þá sem ef til vill eiga ekki heimangengt. Með þetta í huga bauðst Listahátíð í Reykjavík til að hafa milligöngu um að ráða eitthvað af því erlenda listafólki sem hingað kemur á næstu tveim- Krzysztof Penderecki ur vikum til þess að koma einnig fram á Akureyri ef óskað væri. Árangur af þessu varð sá að finnski óperusöngvarinn Jorma Hynninen heldur þar tónleika ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara 10. júní, og banda- ríski dansflokkurinn Black Ballet Jazz verður með sýningu þar í íþróttahöllinni 20. júní. Bæði þessi atriði eru meðal skrautfjaðra á dagskrá þessarar Listahátíðar I Reykjavík. Ástæða er til að benda á, að ef um það væri samið með nógu löngum fyrirvara væri vafa- laust hægt að koma einhveiju álíka til leiðar miklu víðar á landinu. Þegar nefnd eru einstök atriði í dagskrá þessarar Listahátíðar, þá er eðlilegt að sýningin á verk- um snillingsins Chagalls sé mönn- um ofarlega í huga. Ef að líkum lætur munu a.m.k. 12—15 þús. gestir eiga eftir að sækja hana þann hálfan þriðja mánuð sem hún verður hér. Tónleikar Leon- ards Cohen verða einnig vinsælir og fjölsóttir. Það er nú þegar komið I ljós að tónleikar Vladim- irs Ashkenazys eru mörgum sér- stakt fagnaðarefni. Og ástæða væri til að geta um mjög margt fleira, þótt ekki séu tök á þvi hér. En það er ekki unnt að láta hjá líða að nefna heimsókn pólsku listamannanna, meira en 200 tals- ins, með tónskáldið Krzysztof Penderecki í broddi fylkingar ásamt úrvalsliði söngvara og ann- arra listamanna, sem flytja okkur sannkallaða stórtónleika á tveim- ur fyrstu dögum Listahátíðar. Um eina af söngkonunum, Jadwiga Rappé, skrifaði undirritaður í Morgunblaðið fyrir tveimur árum: „Einkum þótti mér altröddin ein- hver hin stórfenglegasta sem ég hef nokkru sinni heyrt." Ég á von á að því fólki sem á sama degi skoða sýningu Chagalls og hlýðir á Pólsku sálumessuna eftir Pend- erecki muni verða sá dagur minn- isstæður lengi. Með þökk fyrir birtingu. Höfundur er formaður fram- kvæmdastjómar Listahátíðar í Reykjavík 1988. HREINAR PERLUR Þegar við auglýsum plötur, kassettur eða geisladiska þá setjum viö stolt okkar i aö augtýsa þó tónlist sem viö vitum aö er í sérflokki. Þess vegna getur þú óhrædd(ur) bókaÖ aö hér finnur þú tónlist viö þitt hæfi, einhverja hreina perlu. GOTT BOÐ þ.e. úrvats eldri plötur á hlægi- legu verði kr. 499 - og 599.- D D0NALD FAGEN - THE NIGHTFLY D 22-T0P - ALLAR 0 JANIS JOPUN - GREATEST HITS 0 CAROLE KING - GREATEST HITS D CHEAP TRICK - UVE AT BUDOKAN D OZZY 0SB0RNE - FLESTAR D MEATLOAF - HITS OUT OF HELL □ STRANGLERS - FELINE D FLEETWOOD MAC - RUMOURS D LEONARD COHEN - GREATEST HITS □ LEONARD COHEN - FLESTAR ELDRI D DOOBIE BROTHERS • BEST OF □ TALKING HEADS - ALLAR ELDRI PLÖTURNAR D RANDY CRAWF0RD - SECRET COMBINATION D MATT BIANCO - WHO'S SIDE ARE YOU 0N D YES - 90125 D RY COODER - THE SLIDE AREA O CHAKA KHAN -1 FEEL FOR YOU □ THE CARS - CARS □ PRINCE - CONTROVERSARY □ DAVID SANBORN - AS WE SPEAK □ GROVER WASHINGTON - WINELIGHT □ GROVER WASHINGTON • ANTHOLOGY O BLUES BROTHERS - BEST OF D BLUES BROTHERS - A BRIEFCASE FULL 0F BLUES D EAGLES - HOTEL CAUFORNIA D EAGLES • THE LONG RUN □ ROBERT PLANT - PICTURES AT ELEVEN D BOB DYLAN - DESIRE O JJ. CALE • TRUBADOR D JJ. CALE - GRASSHOPPER D 10 CC - ORIGINAL SOUNDTRACK □ SUPERTRAMP - CRIME OF THE CENTURY O SUPERTRAMP - EVENIN THE QUIETEST M0MENTS D GENERATION C • BEST OF D DOORS - UVE D BOZ SCAGGS - SILK DEGREES D NINA HAGEN - BAND D CREAM - GOODBYE D MICHAEL JACKS0N - OFF THÉ WAll D WHAM - MAKE IT BIG D STEVE MILLER BAND • ABRACADABRA D SANTANA - ABRXAS D TOTO - HYDRA D BOSTON • BOSTON D STATUS OUO -12 GOLD BARS D JONI MITCHELL - ELDRI PLÖTURNAR D STYX • CORNERSTONE D LEE RITENOUR ■ RIT O BOB DYLAN - 10 ELDRI PLÖTUR OG MARGAR FLEIRI Finnst þér, eins og okkur, mest gam- an aö músík sem hefur aö bera eftir- talda kosti: Gullfallegar melódíur sem framkalla gæsahúð, stórkostlega textagerö, „acoustic" hljóöfæraleik í sérflokki, frábæra söngkonu og í heild plötu sem þú getur hlustaö á aftur og aftur af sífellt meiri ánægju? Þá er þetta plata fyrir þig! Hlustaöu bara eftir lögum eins og „Like the Weat- her" og „Piece train", tvö af mörgum meiriháttar lögum á þessari plötu. 10.000 MANIACS IN MY TRIBE Nokkrar perlur, allar fáanlegar á plötum og flestar á kessett- um og geisladiskum. Fáðu þér góða tónlist, því fátt er jafn ánægjulegt. D AHA - STAY ON THESE ROADS D PRINCE - LOVESEXY D SADE • STRONGER THAN PRIDE D MEGAS - HÖFUÐLAUSNIR D CLIMIE FISHER • EVERYTHING D FLEETWOOD MAC • TANGO IN THE NIGHT D PREFAB SPR0UT - FR0M LANGELY PARK D BROS - PUSH D SCORPIONS - SAVAGE AMUSEMENT D AZTEC CAMERA - LOVE D BOBBY MCFERREN • SIMPLE PLEASURES D SUGARCU8ES - LIFE'S TOO GOOD D JOHNNY HATES JAZZ - TURN BACK THE CLOCK D OMD - BEST OF O MANNAKORN ■ BRÆÐRABANDALAGID D INXS - KICK D TlNA TURNER • LIVE D GEORGE MICHAEL - FAITH D 10.000 MANIACS - IN MY TRIBE D COCK R0BIN • AFTER HERETHROUGH MIDLAND D DAVID LEE ROTH • SKYSCRAPER D ROBERT PLANT • NOW AND ZEN D BEUNDA CARLISLE - HEAVEN ON EARTH D BRYAN FERRY - BETE N0IR D TIMBUK 3 • EDEN ALLEY D EUROVISION - GRAND PRIX '88 D ROBBIE ROBERTSON - ROBBIE ROBERTSON D visitors - visitors D JUDAS PRIEST • RAM IT DOWN D TOTO • THE SEVENTH ONE D IRON MAJDEN • SEVENTH SON OF A SEVENTH SON D TPAU - BRIDGE OF SPIES D ÝMSIR • NOW II D JON ANDERSON - IN THE CITY OF ANGELS D BONNIE TYLER - HIDE YOUR HEART D CLASH • THE STORY OF CLASH D JONIMÍTCHELL • CHALK MARKIN A RAINSTORM D GUNSANDROSES -APPETITEFORDESTRUCTION 0 ÚR MYND • BRIGHT UGHTS, BIG CITY D TERENCE TRENT D'ARBY • INTRODUCING D AEROSMITH ■ PERMANENT VACATION D KINGDOME COME • KINGDOME COME D TAYLOR DAYNE - TELL IT T0 MY HEART D ÚR MYND - BETTY BLUE D TIFFANY - TIFFANY D ART GARFUNKEL ■ LEFTY D PREFAB SPROUT - STEVE MCQUEEN D MIDNIGHT OIL - DIESEL AND DUST D GODFATHERS - BIRTH, SCHOOL WORK, DEATH D LEONARD C0HEN - l’M YOUR MAN D JAMES TAYLOR - NEVER DIE YOUNG D ÚR MYND - FLASHDANCE D ÚR MYND • AMERICAN GRAFFITI D ERIC CLAPTON - CROSSROADS D PROCLAIMERS - THIS IS THE STORY D BRUCE HORNSÐY ■ SCENES FROM THE SOUTHSIDE D THOMAS DOLBY - ALIENS ATE MY BUICK D JERRY HARRISON • CASUAL GOODS D TALKING HEADS - NAKED D MORRISEY ■ VIVA HATE D THE ADVENTURES - THE SEA OF LOVE D SINEADO’CONNOR-THELIONANDTHECOBRA D IMPERIET - IMPERIET D ICEHOUSE - MAN OF COLOURS D MAGNUM - WINGS OF HEAVEN D SHAKATAK - MANIC AN COOL D WET WET WET - POPPED IN SOULED OUT D PERE UBU ■ THE TENEMENT YEARS D KROKUS - HEART ATTACK D GERRY RAFFERTY • NORTH AND SOUTH D FOREIGNER • INSIDE INFORMATIONS D STEELEY DAN • BEST 0F D THE CULT - DREAMTIME D THE WHO - BEST OF D ÝMSIR - AFRICA BAMBAATAA AND FAMILY D NARADA - DJVINE EMOTIONS D MORRIS DAY • DAYDREAMING D MICHAEL JACKSON - BAD D SMITHEREENS - GREEN THOUGHTS D RICK SPRINGFIELD • ROCK OF LIFE D ENNIO MORICONE • FILM MUSIC D CAMOFLAGE - VOICES ANÐ IMAGES D rr BITES - ONCE AR0UND THE W0RLD PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA Hringdu í síma 11620 eða 28316 og við sendum í hvelli. „^SRAL MA/o ☆ STEINARHF ☆ AUSTVRSTSÆn - OLÆSIBÆ-RAUÐARÁR- STla oa STRANDQÖTV, HAFNARFIRÐI Húseignin Marargata 6 í Reykjavík er til sölu. Húsið stendur á stórri hornlóð og er að grunnfleti um 160 fm. Húsið er 2 íbúöarhæöir, rúm- gott íbúöarris og kjallari meö fullri lofthæö. Útigeymslur og bílsk. fylgja. Afh. hússins getur orðið strax. Allar upplýsingar gefur undirritaður, Hafsteinn Hafsteinsson, hrl. Síðumúla 1, sfmi 688444. \ Fagrihvammur - Hf. BOe-VMTVÍt mm Höfum í einkasölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, 65-108 fm. Einnig 6 og 7 herb. íbúðir, 166-180 fm á tveimur hæðum (hæð og ris). Þvotthús og geymsla í hverri íbúð. Suð-vestursvalir. Bílskúrar geta fylgt nokkrum íbúðum. Afh. tilbúið undir tréverk í apríl til júlí 1989. Sameign og lóð fullfrágengin og bílastæði malbikuð. Gott út- sýni. Verð: 2ja herb. frá 2.650 þús. 3ja herb. (sérinn- gangur) 4,3 millj. 4ra herb. frá 4,1 millj. 6 herb. frá 5.650 þús. Byggingaraðili: Keilir hf. HRAUNHAMARbf A A FASTEIGNA-OG ■ ■ SKIPASALA Bj Reykjavikurvegl 72. ■ ■ Hafnarflrðl. S-545II Sími 54511 Sölumaður: Magnús Emllsson, hs. S3274. Lögmann: Suðmundur KrJstjánsson hdl., Hlððvar Kjartansson hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.