Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 27 Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdðttir Guðmundur Jónsson, Gunnar Rögnvaldsson, Maria Líndal, Magnús Óskarsson og Steinar E. Guðmundsson. son ásamt skólamönnum á Hvann- eyri og Hólum undirbúið dvölina heima. Fer hópurinn austur um, skoðar m.a. Garðyrkjuskólann f Hveragerði, Gunnarsholt, Þorvalds- eyri, Skriðukiaustur og Hallorms- staðaskóg. Þá verður dvalizt á Hól- um og Hvanneyri, tvo daga á hvor- um stað í boði skólanna. Mun margs verða notið í gestrisni og móttökum að góðum íslenzkum sið. Er þetta önnur ferð frá NL til íslands, en farið er árlega um eitthvert Norður- landanna. Af gjöfum, sem skólanum bárust á afmælinu, má nefna textfllista- verkið Nomakápumar eftir þekkta listakonu, Anette Holdensen, og er gefandinn Sparisjóðurinn Bykupen. Kápumar eru ofnar úr grófu svörtu gami, skreyttar tréspónum, flöðr- um og dýrabeinum og minna óneit- anlega sterkt á hörmungar sak- lausra kvenna á bijálsemistímum. kvæmdir við viðbyggingu safnsins, kr. 260.000,00. 8. Forvörsludeild Þjóðminjasafns íslands. Þór Magnússon, þjóðminja- vörður; Til kaupa á sandblásturs- tæki, kr. 150.000,00. 9. Hóladómkirkja, Skagafírði; Framhald viðgerðar á altarisbrík dómkirkjunnar að Hólum, kr. 260.000,00. 10. Landsbókasafn íslands, Hverfisgötu, R. Finnbogi Guð- mundsson, landsbókavörður; Hlynna að og búa um gamlar bæk- ur safnsins, kr. 90.000,00. 11. Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Jón Steffensen, Aragötu 3, R.; Koma endanlega fyrir í Nesstofu munum safnsins, sem þar eiga heima, kr. 105.000,00. 12. Margrét Hallsdóttir, Álf- heimum 50,104 R.; Ljúka rannsókn á fomum ekrum við Foss á Síðu, kr. 60.000,00. 13. Grétar Guðmundsson, Þor- leifur Einarsson og Guðmundur Ólafsson, Þjóðminjasafni íslands; Könnun á kolagröfum í landi Ytri- Þorsteinsstaða, Haukadalshreppi, Dalasýslu, kr. 60.000,00. 14. Kirkjuráð hinnar ísl. þjóð- kirkju, Suðurgötu 22, R. Pétur Sig- urgeirsson, biskup; FYamhald fom- leifarannsókna ( Skálholti, kr. 70.000,00. 15. Sögufélag, Einar Laxness, Stóragerði 29, R.; Til útgáfu 11. og síðasta bindis Landsyfirréttar- Annette Holdensen á annað verk í skólanum, veggteppi með stuðla- bergsmyndum í borðsal og kvað hún það vera færeyskt stuðlaberg. Verktakar nýju björtu kennsluál- munnar gáfu stórt málverk eftir Hillemp-Jörgensen og þakkaði varaformaður skólanefndar, Peder Östbjerg, gjafimar. Þá færði Guðmundur Jónsson skólanum Skarðsbók fyrir hönd Búnaðarskólanna á Hvanneyri og Hólum. Þakkaði hann velvilja skól- ans í garð íslendinga, sagði frá orðuveitingu forseta Islands, Vigdísar Finnbogadóttur, til Frits Teichert og ámaði honum heilla á heiðursdegi. Átti hinn síungi eld- hugi hug og hjörtu allra í kvöldverð- arboðinu og má segja, að hlutur íslands varð stór, ekki sízt er skóla- stjórinn þakkaði og ræddi lengi um áhuga sinn og vináttu til íslands. - G.L.Ásg. og Hæstaréttardóma 1802—1874, kr. 170.000,00. 16. Náttúruvemdarsamtök Aust- urlands, Sæbakka 1, Neskaupstað. Helga M. Steinsson; Undirbúningur friðlýsingar á Krepputungu, Brú- ardölum og Vestuöræfum, kr. 140.000,00. 17. Landvemd, Skólavörðustíg 25, R. Svanhildur Skaftadóttir, Koma upp farandsýningu um nátt- úruvemd, kr. 145.000,00. 18. Náttúruvemdarráð, Hverfís- götu 26, R. Gísli Gíslason; Rann- sókn á votlendissvæðum á Suður- landi, kr. 170.000,00. 19. Sjálfboðaliðasamtök um nátt- úmvemd, pósth. 8468, 108 R. J6- hanna B. Magnúsdóttir; Stígagerð upp á Valahnúk í Þórsmörk, kr. 40.000,00. 20. Fuglavemdarfélag íslands, Bræðraborgarstíg 26, R. Bjöm Guðbrandsson; Vemdun ísl. hafam- arstofnsins, kr. 35.000,00. 21. Félag norrænna forvarða, íslandsdeild, Þjóðminjasafni ís- lands. Halldóra Ásgeirsdóttir; Til undirbúnings útgáfu á fýrirlestrum á ráðstefnu Félags norrænna for- varða hér á landi, kr. 230.000,00. 22. Collegium Musicum í Skál- holtskirkju. Helga Ingólfsdóttir, Strönd, Bessastaðahreppi; Til að rækta tónlistarstarf Islendinga, m.a. með tónleikahaldi í Skálholts- kirkju, kr. 230.000,00. Alls kr. 3.250.000,00. Stæröir: 13" - 14" - 15" Litir: Hvítir/silfur Seldir í settum eða stakir HEILDSALA SMÁSALA G F SKEIFUNNI5A SÍiVII 91 8 47 88 HJÓLKOPPAR Ný sending - aldrei ódýrari! MINOITA NETTAR, LITLAR 0G LÉTTAR UÓSRITUNARVÉLAR -ogþærgera alitsem gera þarf á minni skrifstofum nákvæmni. Verö kr. 41.000.- stgr. 5 lita prentun et vill, innsetning einstakra arka, innbyggður arkabakki til að spara piáss; hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verðkr. 59.600.- stgr. Ekjaran ARMÚLA 22. SlMI (91)6 30 22. 106 REYKJAVlK SUMARBÚSTAÐUR í SJÓNMÁLI SÝNfHGARHELGi ASOFOSSI 4. OG 5. JÚNÍ KL. 14-19 Um helgina sýnum við marga einingaframleidda sumarbústaði á mismunandi byggingarstigum við verksmiðju okkar að Gagnheiði 1, Selfossi. Einingahús gefa þér kost á stærð og innréttingum að eigin ósk og þau er fljótlegt og auðvelt að reisa. Núna er einmitt tíminn til að láta drauminn um sumarbústað rætast - komdu því og kynntu þér þá ótal möguleika sem eininga- framleiðslu fylgja. Athugaðu að við höfum opið virka daga kl. 9-17, en þú getur einnig komið og skoðað sumarbústaðina á kvöldin - látirðu okkur vita í tíma. SAMTAK! R HUSEININGAR LJ GAGNHEIÐ11 - 800 SELFOSSI SÍMI 99-2333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.