Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 Verslunarþjónustan á Akranes: Salan tvöfaldaðist í fyrra Akranes Á Akranesi er starfrækt fyrirtæk- ið Verslunarþjónustan hf., sem sérhæft hefur sig í innflutningi á ýmsum vörum tengdum sjávarút- vegi. Verslunarþjónustan hf. var stofn- uð fyrir röskum fímm árum, en haus- tið 1986 skipti fyrirtækið að mestu um eigendur og þá varð Magnús Sólmundsson aðaleigandi og auk hans nokkrir heimamenn. Magnús Sólmundsson framkvæmdastjóri sagðist í samtali við Morgunblaðið vera í samböndum við fyrirtæki er- lendis sem bjóða góða vöru til notk- unar í sjávarútvegi, t.d. togvfr, tóg, lása og bindiplast svo nokkuð sé nefnt. Fyrirtækið sem hann verslar einkum við er B.V. Ymuiden Stores í Hollandi sem er einn stæsti aðili þar í landi í sölu á útgerðarvörum og selja þeir vöru sína Víða um heim. Fyrirtækið er söluaðili fyrir Appeldo- om-verksmiðjumar sem framleiddu stóran hluta sfldamótaefnis fyrir ís- lendinga fyrr á árum. Magnús segir að Verslunarþjón- ustan hf. hafí frá upphafí selt þrísnú- inn togvír af hollenskri gerð sem í upphafí hafí nær eingöngu verið ætlaður sem grandaravír í togskipum hér á landi. Ifyrir um tveim árum var farið að nota hann sem togvír, en þessi vír hefur þann kost að það rúmast mun meira af honum á troml- unum en af hefðbundnum vír. Magnús segir að á síðasta ári hafí orðið nær 100% söluaukning í magni hjá fyrirtækinu. Tvímælalaust sannað gildi sitt Davíð Guðlaugsson skipstjóri á Krossvík hf. hefur hvað lengsta reynslu skipstjómarmanna hér á landi í notkun á þrísnúna vímum. Hann segist hafa notað vírinn í tæpt eitt og hálft ár og hefur hann reynst mjög vel. Davíð segir að það hái þeim á togurunum hvað tromlumar á skipunum séu litlar og því séu erfíð- leikar við veiðar á djúpmiðum. Við það að fá þennan þrísnúna vír kom- um við mun meiru af honum inn á tromlumar. í stað 850 faðma hjá okkur af hefðbundnum vír getum við haft 1.000 faðma af þessum þrísnúna. Þetta skiptir því miklu máli. Davíð segir að upphaflega hafí þeir eingöngu notað þennan vfr sem grandaravír og hafí hann reynst vel, við getum tekið allt að 100 höl með sama vímum og aldrei hefur það komið fyrir að við höfum slitið grand- aravír. Vissulega skiptir það mestu máli að hafa góðan útbúnað til veiða og ég tel að þessi vír hafí sannað ágæti sitt. Kostnaður er margfalt minni fyrir útgerðina og það hefur mest að segja þegar upp er staðið, sagði Davíð að lokum. - JG Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Tveir af eigendum Verslunarþjónustunnar hf. ásamt skipstjóra Krossvikur AK. Talið frá vinstri: Davíð Guðlaugsson, Sigurður Ingi- mundarson verkstjóri hjá Nótastöðinni hf. og Magnús Sólmundsson. Bolungarvík: Góð þátttaka á alþjóðadegi Lions Bolungarvík. Lionsklúbbur Bolungarvikur hélt upp á alþjóðadag Lions 7. maí sl. með þvi að efna til íþrótta- hátíðar í íþróttahúsinu. Dagskráin hófst kl. 14 með sund- keppni þar sem meðlimir sunddeild- arinnar kepptu í boðsundi. Því næst fór fram innanhússknattspyma milli liða skipuðum liðsmönnum 11 og 12 ára en að þeim leik loknum kepptu félagar úr íþróttafélagi fatl- aðra á ísafírði í „bocchia" en það er íþrótt sem ekki hefur verið keppt í áður hér. Að lokinni keppni í „bocchia" fór fram handknattleikur en síðasti liður dagskrárinnar var keppni í „bocchia" milli Lions- manna og félaga í íþróttafélagi fatl- aðra og er skemmst frá því að segja að íþróttafélag fatlaðra sigraði með miklum yfirburðum. Þessi dagskrá Lionsmanna sem fór fram undir yfirskriftinni Vímu- Morgunblaðið/Gunnar Hallason Þátttakendur í dagskrá Lionsmanna á alþjóðadegi Lions 7. maí í Bolungarvík. laus æska var vel heppnuð og þátt- um fengu verðlaunapening til minn- takendur flölmargir bæði í íþrótta- ingar um þátttöku í þessarí dagskrá keppnunum og á áhorfendapöllum. Lionsmanna. Allir sem þátt tóku í íþróttaleikjun- - Gunnar FJÖLBREYTT ÚRVAL • VEGGSKILDIR • VASAR • STELL • NYTJAMUNIR • KLUKKUR • LAMPAR MINNIST TIMAMÓTA MEÐ SERMERKTUM KJÖRGRIP! Við merkjum hvers kyns gripi til að minnast hatiðlegra tækifæra og timamota. w GLIT S. 685411. Morgunblaðið/Garðar Rúnar Sigurgeirsson Guðrún Eðvaldsdóttir, Nína Lárusdóttir, Ingólfur A. Þorkelsson formaður Seyðfirðingafélagsins við húsið og Þór Magnússon uppi í stiganum að mála. Seyðisfjörður: Hlölli stækkar við sig Á homi Aðalstrætis og Austurstrætis hefur skyndiréttastaðurinn Hlölla bátar opnað smurbrauðsstofu sem býður upp á úrval áleggs og síldarrétta. Á myndinni sjást eigendumir Hlöðver Sigurðsson og Kolfínna Guðmundsdóttir og Anna Björk Viðarsdóttir. Sumarhúsin útbúin Seyðisfirði. NÚ STANDA yfir viðgerðir á einu af gömlu húsunum hér i bænum, þetta er hús, sem heitir Skógar og stendur við Garðsveg. Seyð- firðingafélagið i Reykjavík keypti það i fyrra og stendur fyrir þess- um lagfæringum á húsinu nú. Fréttaritari Morgunblaðsins hitti Ingólf A. Þorkelsson formann félags- ins að máli þar sem hann var að mála húsið ásamt tólf öðrum brott- fluttum Seyðfirðingum. Ingólfur sagði að Seyðfirðingafélagið i Reykjavík hefði keypt húsið til þess að leigja það félagsmönnum sem sumarbústað, ef menn vildu dvelja hér í lengri eða skemmri tíma. Áætl- að væri að húsið yrði tilbúið til notk- unar um miðjan júní. „Við komum þrettán úr félaginu hingað austur og verðum hér í fímm til sex daga og vinnum að lagfær- ingu á húsinu og málum það. Öll vinnan er unnin í sjálfboðavinnu og höfum við fengið mikla aðstoð frá íbúum Seyðisflarðar. Til dæmis hafa þrír seyðfirskir smiðir, þeir Þorsteinn Magnússon, Gunnar Ragnarsson og Einar Sigurgeirsson, unnið mikið fyrir okkur ásamt Jóhanni Svein- bjömssyni allsheijarreddara og allt er gert í sjálfaboðavinnu. Auk þess hafa margir aðrir lagt hönd á plóginn til að gera þennan draum okkar að veruleika og allt þetta fólk á miklar þakkir skildar fyrir. Það eru um 240 manns ( þessum félagsskap sem allt eru brottfluttir Seyðfírðingar þannig að eftirspumin verður ömgglega mikil. Þegar eru komnar margar fyrirspumir þótt ekki sé ennþá búið að auglýsa það formlega meðal fé- lagsmanna," sagði Ingólfur að lok- um. - Garðar Rúnar RD©œca FremstirmeÖ fax Keflvíking- ar auglýsa Ragnarsbakaií Keflavík. Knattspyrnuráð Keflavíkur hefur gert auglýsingasamning við Ragnarsbakarí sem gildir á nýbyrjuðu keppnistímabili. Að sögn Kristjáns Inga Helgasonar formanns knattspyrnuráðs er samningurinn ákaflega rausn- arlegur og mikilvægur fyrir rekstur knattspyrnudeilarinnar. Sem kunnugt er hafa nýir aðilar keypt og tekið við rekstri Ragnars- bakarís og sagði Hermann Guð- mundsson framkvæmdastjóri að þeir vildu sýna með þessum samn- ingi að Ragnarsbakarí væri fyrst og fremst fyrirtæki Suðumesja- manna og vildi leggja sitt af mörk- um til íþróttahreyfingarinnar á svæðinu. - BB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.