Morgunblaðið - 31.05.1988, Page 9

Morgunblaðið - 31.05.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 Q 9 HÓTEL JÖRÐ Skólavörðustíg 13a, s. 621739 Notaleg gisting í hjarta borgarinnar. NAMSKEIÐ í SICLINCUM hefjast 6. júní. Þátttökugjald er kr. 12.000. HJÓNAAFSLÁTTUR. Hvert námskeið er 40 stundir og er annaðhvort kl. 8-16 mánudaga - föstudaga eða kl. 18-22 að kvöldi sömu daga og kl. 8-18 laugardag og sunnudag. Innritun fer fram í húsnæði skólans að Lágmúla 7 kl. 16-18 virka daga þessa viku. Á sama tíma má fá nánari upplýsingar í síma 68 98 85 eða á öðrum tíma í síma 51092. Innritunargjald er kr. 5.000. KREDITKORTAPJÓNUSTA. SICLINCASKÓLINN - meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla, ISSA. ALLT TIL GOLFIÐKUNAR Á EINUM STAÐ jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna... og að auki sérfræðileg þjónusta atvinnugolfmanna, sem á engan sinn líka!! * Nýr og notaður golfbúnaður, fatnaður og skór — eingöngu topp merki í öllum veröflokkum. * Sérfræðileg ráögjöf við val á búnaði. Hafir þú sérþarfir, þá hönnum við og smíðum kylfurnar svo þær henti þér nákvæmlega. Þessa þjónustu býöur enginn nema við!! * Viðgerðir, breytingar og endurbætur á kylfum. * Sendum gegn póstkröfu um land allt. * Opið alla daga vikunnar. Ef það besta er eingöngu nógu gott handa þér — þá verslar þú hjá okkur!! jTGolfverslun /\ John Drummond Golfskálanum Grafarholti simi:82815 Deilur ráðherra í Staksteinum í dag er vitnað í breska vikuri- tið Economist og lýsingu þess á ágreiningi innan bresku ríkisstjórnarinnar um gengi pundsins. Þar í landi sætir það miklum tíðind- um ef fréttir berast um ágreining innan ríkis- stjórna og þó sérstaklega hjá frú Thatcher, sem heldur fast um stjórnvölinn og lætur fáa komast upp með múður. Eins og kunnugt er höfum við nær daglegar fréttir af deilum ráð- herra í ríkisstjórn okkar, þessari sem nú situr og öðrum. Ráðherrar deila um stórt og smátt fyrir opnum tjöldum. Og nú þarf að leiðrétta ákvæði í nýsettum bráðabirgðalögum er snerta ákvæði á valdsviði viðskiptaráðherra, sem skrapp til Parísar í þann mund sem lög- in voru að fæðast. Við heimkomuna beið hans einnig að greiða úr flækjum vegna skýrslu- gerðar um gjaldeyriskaup, sem staðgengill hans, fjármálaráðherrann, hafði gert að hita- máli. Og deilan um flugstöðina er síður en svo til lykta leidd. Thatcher deil- ir við Lawson f Economist segir uir deilumar vegna punds ins: „Margaret Thatcher hefur alltaf haft þann hátt á að deila opinber- lega við ráðherra f ríkis- stjóm sinni, og hún ber yfirleitt sigur úr býtum. En það var óskynsamlegt af henni að ráðast á fjár- málaráðlierrann, Nigel Lawson, einkum þar sem hann hefur einnig gaman af átökum af þessu tagi. Thatcher hefur fyrir bragðið fengið að kynn- ast réttmæti hinna frægu ummæla Melboumes lá- varðar um starfshætti rfkisstjóma: „Við verðum allir að segja það sama.“ Aldrei hefur verið deilt um það, að forsæds- ráðherra haifi rétt til aí láta að sér kveða við allnt mikilvægar ákvarðanii um stjóm efnahagsmála. En umræður um slfk mál hafa veryulega farið fram á bak við luktar dyr og raunar fá aðeins fá- einir ráðherrar vitneskju um þær. Það er engin tilviljun að opinber bú- staður fjármálaráðherr- ans, Downing-stræti 11, er við hliðina á númer 10 (þar sem forsætisráð- herrann býr); raunar fór Lawson um dyr er tengir húsin saman, þegar hann gekk á fund Thatcher einhvem tfma á mánu- dagskvöld (16. maí) og þau ræddu saman f eina klukkustund til að finna lausn á opinberum deil- um sfnum. Það hefur verið vitað lengi, að á milli Thatcher og ffestra f stjóni hennar er grundvallarágreining- ur um það, hvort Bretar eigi að gerast aðilar að evrópska myntkerfinu (EMS). Thatcher hefur megna óbeit á þessu kerfi. Hún man eftir þeim langa tfma, þegar helsta viðfangsefni breskra stjómmála var að reyna að halda gengi pundsins stöðugu. Eitt af þvf fyrsta sem Thatcher gerði eftir að hún komst til valda var að afnema gjaldeyris- stjóm rfkisvaldsins, f okt- óber 1979, og var þessi ákvörðun tekin án sam- ráðs við alla ríkisstjóm- ina. Sfðan þá hefur Thatcher haldið fast í þá stefnu, að markaðsöflin skuli ákveða gengi pundsins — lét hún það ekki hafa áhrif á sig f október 1980 þegar pundið var skráð hæst á 2,39 dollara, sem leiddi til mikilla vandræða fyrir útflytjendur. Atvinnu- leysi snaijókst og Thatcher naut minnstu vinsælda á forsætisráð- herraferli sfnum." Sfðan greinir Econom- ist frá því að Lawson hafi komist að þeirri nið- urstöðu að ríkisvaldið ætti að hafa hönd f bagga með gengi pundsins. Ur þvf að aðild að EMS var ekki á dagskrá vildi Law- son að pundið tæki mið af þýska markinu. Hækk- un á pundinu leiddi til þess að erfitt var að ná þessu markmiði nema með miklum opinberum afskiptum af þróun gjaldeyrismarkaðarins. Var Thatcher andvfg slfkri flilutun. Vextir lækkaðir Þá segir frá þvf að Sir Geoffrey Howe, utanrfk- isráðherra, hafi sett fá- ein lofsyrði um EMS f handrit að ræðu, sem hann sfðan fluttí. Og Ec- onomist heldur áfram: „Sir Geoffrey hafði hrósað EMS áður en ráð- gjafar forsætisráðherr- ans reiddust þvf sem þeir töldu vera markvissa uppreisn. Þeir veltu þvf fyrir sér, hvort Sir Ge- offrey hefði reiðst vegna nýlegrar fréttar um að hún teldi að eftirmaður sinn kæmi úr röðum yngri manna f ríkis- stjóminni. Sir Geoffrey hafði áður skapraunað forsætisráðherranum með friðmælum um ír- land; og enn skemmra er sfðan hann gagnrýndi harða stefnu hennar f málefnum Suður-Afríku. Ráðherrar ihalds- flokksins og þingmenn voru skelfingu lostnir vegna greinilegs ágrein- ings forsætisráðherrans við tvo af helstu ráð- herrum flokksins; þeir sem standa næst Thatch- er tejja að deilan við Sir Geoffrey eigi frekar per- sónulegar rætur en af- staðan til Lawsons, sem hún segist hafa f háveg- um. Það var ljóst, að Neil Kinnock (leiðtogi stjómarandstöðunnar) myndi halda uppi hörð- um árásum á stjómina f þinginu. Til að koma málinu f skaplegt horf þurfti að grfpa til ráð- stafana og yfirlýsinga. Lawson varð að sýna, að hann hefði unnið — eins og nautabani lyftír upp halanum á nauti sem hann hefur bugað. Þess vegna vom vextir lækk- aðir f 7,5% og urðu þar með lægri en nokkm sinni fyrr f áratug og Thatcher ftrekaði stuðn- ing sinn við Lawson og lýsti viija stjómar sinnar til að nota vexti til að hafá áhrif á skráningu gengis . . .“ Economist segir að Kinnock hafi ekki tekist að sauma að stjóminni f umræðum um málið á þingi og hann hafí fipast f málflutningi sfnum, sem varð til þess að Thatcher sagði að sér virtist hann ekki hafa þekltingu til að fjalla um málið. Og loks segir breska blaðið, að Lawson hafi velt þvf fyrir sér um nokkurt skeið að hætta f rfkis- stjóminni. Eftir þetta finnist honum lfklega að hann verði að sitja áfram og aðstoða Thatcher við að koma f veg fyrir að efnahagslffið ofhitni f Bretlandi, en hún hefur löngum óttast að til þess kæmi ef afskipti af geng- ingu fengju forgang fram yfir strfðið við verð- bólguna. Á hinn bóginn hefur breska ríkisstjóm- in ekki enn neina skýra stefnu f gengismálum og þess vegna kunni aftur að blossa upp ágreining- ur milli Thatcher og Lawsons. EFTTRLAUNAREIKNINGUR VIB: n - 11,5% ávöxtun umfrani veröbólgu Fyrir þá sem vilja leggja reglulega fyrir. □ Eftirlaunareikningar VIB eru verðbréf í eigu einstaklinga skráð á nafn hvers eiganda. □ Eftirlaunareikningar VIB eru alveg óbundnir en þeir eru ávaxt- aðir eins vel og frekast er unnt án þess að taka of mikla áhættu. □ Flestir greiða mánaðarlega í eftirlaunareikning sinn. VIB sér um að senda gíróseðla eða minna á reglulegar greiðslur með öðrum hætti. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari uppiýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykiavík. Simi 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.