Morgunblaðið - 08.11.1986, Síða 51

Morgunblaðið - 08.11.1986, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 51 Tom Clancy með nokkrar húfur, sem hann hefur fengið frá hinum og þessum deildum Bandaríkjahers. gerst hefði hún átt sér stað í kjarn- orkukafbáti". Clancy skrifaði fyrsta uppkastið að bókinni á sex mánuðum og 1984 var hún gefin út af Sjóliðsforingja- skólanum í Annapolis, en til þessa hefur hann aðeins gefið út hrein fræðirit um sjóhernað. Segir það eitt sína sögu um bók Clancys, en sjóherinn mælti með henni sem les- efni fyrir lið sitt. „Ég hef gaman af að skrifa, en skemmtilegast þykir mér þó að leika stríðsleiki", segir Clancy, sem þegar er byrjaður á næstu bók. Sú á að heita Patriot Games, eða „Leikir föðurlandsvinar“. Bókin Qallar um alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi og er söguhetja hennar Jack Ryan, sá sami og var fremstur í flokki í „Leit- inni að Rauða október". JOHN TAYLOR í MEGRUN Útþenslustefna hamborgaranna ú í vikunni tilkynnti McDonalds hamborgarakeðjan að næsta sept- ember yrðu tveir hamborgarastaðir á þeirra vegum opnaðir í Júgó- slavíu. Reyndar mun McDonalds aðeins eiga helming í veitingastöð- unum á móti Genex, Útflutnings- stofnun Júgóslavíu. Samkvæmt James Duval, yfir- manni McDonalds í Evrópu, verður tilkynnt um svipðaðan samning við Ungveijaland á mánudaginn. „Við gerum ráð fyrir að vera með fimm staði í Belgrað og nágrenni — fyrstu tvo munum við eiga með Ungverjum, en hina þijá munu þeir reka samkvæmt sérstöku leyfi. Á þriðjudaginn var tilkynnt um að Pepsico og Ralston Purina hefðu gert viðskiptasamninga við Sovét- menn. Pepsico mun opna a.m.k. hundrað pizza-staði í Sovétríkjun- um, en Ralston Purina mun fram- leiða margs konar megrunarfæði undir nafninu Zdorovye, sem mun þýða „heilsan" eða eitthvað í þá veruna. Duran Duran er nú í þann veg- inn að leggja í tónleikaför um heiminn, eftir að hafa tekið upp plötuna Notorious. Hljómsveitin mun ferðast um Evrópu þvera og endilanga og er verður það fyrst í vor, sem hún leggur til við aðrar heimsálfur. Áður en hljómsveitin leggur land undir fót þarf John Taylor, bassa- leikari, að grenna sig á mettíma. Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um þarf John að skera allan góðan mat við nögl, rauðvín með matnum er úr sögunni og nú skal hlaupið á morgni hveijum. „Eg þarf að léttast heilmikið áður e_n ég kem til Danmerkur í vor“. Ástæða þess ert vafalítið sú að eiginkona Johns, fyrirsætan Renée Toft Simonsen, er dönsk. ' „John hafði það allt of náðugt í þessu hjónabandi", sagði gamall vinur. „Renée hugsaði um hann eins, og góðri eiginkonu sæmir, en þó að hún geti borðað ítalska rétti morgna og kvölds, þá getur John það greinilega ekki. Lasagnan fór öll í hökuna á John, svo nú státar hann af tveimur. Það er reyndar alveg skiljanlegt, því að meðan hin- ir strákamir voru að hamast í öðrum hljómsveitum, siglingum og villtum lifnaði, þá var John bara í hlutverki hins góða heimilisföður." Við skulum bara vona að John takist að grennast í tæka tíð, svo að fjölskyldu og vinum Renée lítist nú vel á drenginn. Bla(5burdarfólk óskast! KÖPAVOGUR AUSTURBÆR Hlíðarvegur 1-29o.fl. Óðinsgata Við komum á staðinn og gerum gamla baðsettið eins og nýtt á einum degi. Völ er á 21 lit! Eins árs ábyrgð á verki. GERUM TILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. Opiðá laugardögum frá kl. 09—16.40. RAGNAR KARLSSON SÍMl 611990. Bón- og þvottastöðin, Sigtúni 3. Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta JD «o (ö 3 £ (U a I (0 £ a> V. a 3 (0 '55 2 JD •O 00 3 t UJ LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning .. 15% Penslar, bakkar, rúllusett .. 20% Veggfóður og veggdúkur.... .. 40% Veggkorkur .. 40% Veggdúkur somvyl .. 50% LÆKKAÐ VERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. m 3 c a> o a•" *< (O (Q 0) c O- <5 * fi> I g 3 c fi> o« tr Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.