Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 8. NÓVEMBER 1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Múrvinna — flísalagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrarameistari, sími 71835. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og tl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Fótaaðgerðir — fótsnyrting Tek að mér fótaaðgerðir í heima- húsum. Uppl. í sima 79275 á kvöldin. Edda L. Guðgeirsd. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund i safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 nk. mánudags- kvöld kl. 20.30. Páll Sigurðsson dósent flytur erindi um eignamál kirkjunnar á íslandi. Fundurinn er öllum opin. Stórn FKL. □ Gimli 598611107 - 1 □ Mimir 59861182 - 2. Atk. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 9. nóvember Kl. 13.00 Grimmansfell. Ekið sem leið liggur um Mosfellsdal og þar hefst gangan. Grimmans- fell er sunnanvert við Mosfells- dal og næst Mosfellsheiði. Verð kr. 350. Muniö myndakvöldið miðviku- daginn 12. nóv. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagsferð 9. nóv. Kl. 13.00 Stóri Meitill - Eld- borg. Hressandi gönguferð austan Þrengslavegar. Skoðun- arverðir gígar. Verð 500 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Munið simsvarann: 14606. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Krossinn Aui'ihrckku — Kópat'ugi Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Biblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íbúð á Ólafsfirði til sölu 4ra herb. á 2. hæð. Geymsla og þvottahús í kjallara. Upplýsingar í síma 96-62504 eftir kl. 5 á daginn og allan daginn um helgar. Fjársterkur aðili Þekkt tískuvöruverslun með eigin innflutning óskar sem fyrst eftir fjársterkum aðilum til að ganga inn í hlutafélag um reksturinn. Mjög góðir tekjumöguleikar. Fyllsta trúnaði heitið. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þagnaður — 1882“. Jólaferðir Frá Norræna félaginu Norræna félagið efnir til jólaferða til höfuð- borga Norðurlanda svo og til Gautaborgar fyrir félagsmenn sína. Tveir brottfarardagar eru til Kaupmannahafnar, þ.e. 13. og 20. desember og einn brottfarardagur 19. eða 20. desember til hinna borganna. Nánari upplýsingar um ferðakjör og verð eru veittar á skrifstofu félagsins, símar 10165 og 19670. Vetrartilboð Félagsmönnum er jafnframt bent á að leita sér upplýsinga um aðrar ferðir, sem Nor- ræna félagið býður upp á nú í vetur. Athugið, að um er að ræða nýjungar í ferðastarfi fé- lagsins, sem félagsmenn ættu að kynna sér vel. Norræna félagið Unglingarfæddir 1969-1971 Nú fer hver að verða síðastur að sækja um námsdvöl í Bandaríkjunum, Kanada, Dan- mörku, Svíþjóð, Þýskalandi eða Frakklandi. Umsóknarfrestur rennur út 15. nóvember. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Brautarholt 4. 2. h„ 125 Reykjavík ísland. Pósthólf 5290. Sími 621455. Basartilstyrktar Langholtskirkju í Reykjavík verður í safnaðarheimilinu í dag kl. 14.00. Kökur, listmunir, happdrætti. Kvenfélag Langholtssóknar. fundir Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum fyrir árið 1985 verður haldinn í matstofu fé- lagsins laugardaginn 15. nóvember nk. kl 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nóvemberfagnaður MÍR 69 ára afmælis Októberbyltingarinnar í Rússlandi 1917 verður minnst á nóvember- fagnaði MÍR, menningartengsla íslands og ráðstjórnarríkjanna, í Þjóðleikhúskjallaranum éunnudaginn 9. nóv. kl. 3 síðdegis. Ádagskrá eru: ávörp, skemmtiatriði og happ- drætti. Kaffiveitingar á boðstólum. Aðgangur öllum heimill. MÍR Akranes — Bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu viö Heið- argerði mánudaginn 10. nóvember kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Mætum öll. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. ísafjörður Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags ísafjarðar verður haldinn mánu- daginn 10. nóvember nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, t.d. vetrarstarfið. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundurfélagsins verður haldinn mánudaginn 17. nóvember 1986, klukkan 20.30 í hliðarsal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin. Aðalfundur Aöalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna í A-Hún. veröur haldinn laug- ardaginn 8. nóv. nk. í félagsheimilinu á Blönduósi og hefst kl. 14.00. Pálmi Jónsson al- þingismaður og Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur mæta á fundinn. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framboösmél. 3. Stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bikarkeppnin að hefj- ast fyrir norðan Bikarkeppni Bridssambandanna á Norðurlandi er hafin. 24 sveitir taka þátt í keppninni að þessu sinni. Dregið hefur verið í 1. umferð keppninnar og sitja eftirtaldar sveitir yfir í 1. umferð: Steinar Jónsson Siglufirði, Grett- ir Frímannsson Akureyri, Hellu- steypan hf. Akureyri, Gunnar Berg Akureyri, Inga Jóna Stefánsdóttir Fljótum, Halldór Tryggvason Sauð- árkórki, Stefán Sveinbjömsson Akureyri og Kristín Jónsdóttir Ak- ureyri. Og eftirtaldir spila saman í 1. umferð (heimasveit talin á undan): Jakob Kristinsson Akureyri gegn Eðvarð Hallgrímssyni Skagaströnd, Kári Gíslason Akureyri gegn Gunn- laugi Guðmundssyni Akureyri, Zarioh Hamadi Akureyri gegn Reyni Pálssyni Fljótum, Valtýr Jón- asson Siglufirði gegn Asgeiri Valdemarssyni Eyjafirði, Sturla Snæbjömsson Akureyri gegn Cecil Haraldssyni Akuréyri, Þorsteinn Sigurðsson Blönduósi gegn Hauki Harðarsyni Akureyri, Vajgarður Jökulsson Hofsósi gegn Ásgrimi Sigurbjömssyni Siglufirði og Amar Einarsson Eyjafírði gegn Ragnhildi Gunnarsdóttur Akureyri. Ólafur Lámsson hjá BSÍ annast drátt í hverri umferð. Leikjum í 1. umferð skal vera lokið fýrir sunnu- daginn 7. desember. Urslit skal tilkynna til Gunnars Berg á Akur- eyri. Núverandi bikarmeistari er sveit Ásgríms Sigurbjömssonar frá Sigiufírði. Bridssamband Reykjavíkur Undanrásir Reykjavíkurmótsins í tvímenningskeppni verða spilaðar fímmtudaginn 20. nóvember, laug- ardaginn 29. nóvember og sunnu- daginn 30. nóvember nk. í Hreyfíls-húsinu v/Grensásveg. Að lokinni undankeppni spila svo 20 efstu pörin til úrslita helgina 13.—14. desember, á sama stað. Skráning er þegar hafin hjá öllum félögunum á Reykjavíkursvæðinu, sem em í Bridssambandinu. Þátt- tökugjald verður aðeins 2.400 kr. á par (fyrir bæði mótin fyrir þá sem komast í úrslit). Nýtt fyrirkomulag verður reynt í þessu móti, sem vonir standa til að höfði til spilara sem eitthvað nýtt og ferskt. í undanrásum verða fyrst spilaðar tvær umferðir (á fímmtudeginum og laugardegin- um). Að þeim loknum mynda 24 efstu pörin A-riðil, en önnur pör sem kunna að verða eftir B-riðil. í þriðju umferðinni (á sunnudeginum) spila svo A-riðils pörin um 16 sæti til úrslita, en B-riðils pörin um 3 sæti til úrslita. í þriðju umferðinni mun skorin gilda tvöfalt (öll pör halda skor úr fyrri umferðunum). Þetta þýðir það, að jafnvel neðsta parið á möguleika á að ná í úrslit, þó þannig að umtalsverð þrenging hef- ur átt sér stað (B-riðill á aðeins 3 pör til úrslita). Að auki spila meist- arar síðasta árs sem par nr. 20. (Ef það par dettur út í framtíðinni, skal það sæti færast til B-riðils.) Heimilt er að hætta keppni í B- riðli eftir tvær umferðir (þó það sé óráðlegt, því vissulega er möguleiki fyrir alla með tvöfoldun á skor í þriðju umferðinni). Urslitakeppnin mun síðan verða hefðbundin barometerkeppni með 5 spilum milli para, alls 95 spil (I stað 108 áður). Núverandi Reykjavíkur- meistarar I tvímenning er ymgra landsliðsparið, Karl Logason og Svavar Bjömsson. Bridsfélag kvenna Eftir þrjú kvöld í aðaltvímenn- ingskeppni félagsins er staða efstu para þessi: Stig: Gunnþórann Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 341 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 138 Alda Hansen — Nanna Ágústsdóttir 129 Þuríður Möller — Sigrún Straumland 129 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 125 Guðrún Halldórsdóttir — Véný Viðarsdóttir 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.