Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 Hagfræðingnrinn og hagræðingin eftir Gunnar Sigurðsson Töluvert fjaðrafok hefur orðið í Qölmiðlum út af skýrslu borgar- hagfræðings og framkvæmdastjóra lögfræði- og stjómsýsludeildar Reykjavíkurborgar um rekstur Borgarspítalans. Þessir borgarstarfsmenn komu í heimsókn á Borgarspítalann í byij- un þessa árs til úttektar á rekstri spítalans, að beiðni borgarstjóra. Eyddu þeir hluta úr einni viku á spítalanum til þess að kjmna sér rekstur þessa margbrotna fyrirtæk- is og af reynslu sinni, þessar fáu klukkustundir, byggja þeir úttekt sína, svo og á ársskýrslum spítalans og nokkrum öðrum gögnum. í skýrslum þeirra félaga gætir ýmiss konar misskilnings sem unnt hefði verið að leiðrétta ef höfundar hefðu haft áhuga á. Nefni ég í því sambandi eftirfarandi dæmi: í greinargerðinni er að finna m.a. verulega gagnrýni á það hvemig innlögnum er háttað á lyf- lækningadeild spítalans þá daga sem spítalinn er á bráðavakt. Eftir- farandi kerfi um innlagnir var tekið upp fýrir u.þ.b. 3 árum vegna stöð- ugs skorts á sjúkrarými, sem olli því að hýsa varð sjúklinga iðulega á göngum spítalans; Allir sjúklingar sem sendir eru til lyflækningadeild- ar spítalans af læknum, svo og þeir sem leita þangað beint, em skoðaðir af læknum deildarinnar, á bráðavaktinni sem staðsett er á slysadeild. Þar er hver sjúklingur metinn og í ljósi læknisskoðunar og skyndirannsókna er tekin ák- vörðun um hvort leggja þurfi sjúkling inn á legudeildir spítalans til frekari rannsókna og meðferðar, eða hvort komast megi af með að leggja súkling inn á svokallaða gæsludeild (þar sem sjúklingar dveljast aðeins einn sólarhring) á meðan beðið _er eftir niðurstöðum rannsókna. Ákvörðun um fram- haldsmeðferð og rannsókn þessara sjúklinga er síðan tekin daginn eft- ir og í mörgum tilvikum hefur þá reynst unnt að útskrifa sjúkling, þegar rannsóknir og fyrsti árangur meðferðar liggja fyrir. Þessi máti hefur því létt verulega á legudeildum spítalans og komið að verulegu leyti í veg fyrir að þurft hafi að leggja sjúklinga á ganga legudeilda, sem þó kemur enn fyrir (sjá mynd). Þetta kerfi hefur einnig átt sinn þátt í að með- allegutími sjúklinga hefur styst verulega á síðustu árum og unnt hefur verið að leggja inn fleiri sjúkl- inga á ári hverju þótt sjúkrarúmum hafí ekki fjölgað. Þetta kerfí var því hreint hag- ræðingaratriði og hefur leitt til betri Þröng á þingi á gangi lyflæknadeildar Borgarspítalans Peugeot 205. „Besti bíll í heimi" Peugeot 205 hefur verið valinn „besti bíll í heimi" annað árið í röð af hinu virta þýska bílablaði „Auto Motor und Sport". Peugeot 205 sameinar aksturseiginleika, þœgindi, öryggi og spameytni betur en nokkur annar bíll í sínum verðflokki að mati kröfuharðra Þjóðverja. Peugeot205 erframdrifinn, fjöðrun í sérflokki, kraftmikill og hljóðlátur. Komið, reynsluakið og sannfœrist. Verð frá 297.000,- Peugeot 309. Nýr bíll frá Peugeot Við bjóðum velkominn til íslands nýjan glœsilegan fulltrúa frá Peugeot, Peugeot 309. Miklar rannsóknir og reynsla af Peugeot 205, hárnákvœm vinnubrögð, því hann er að mestu settur saman af vélmennum, flyggja hátœknileg gœði. Peugeot 309 er 5 dyra framhjóladrifinn og með fjöðrun í Peugeot gœðaflokki. Pað ásamt eyðslu- grönnum vélum og lágri bilanatíðni gera 309 að bíl fyrir íslenskar aðstœður. Verð frá 376.000,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.