Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 45
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson AÖ œsa upp ástarhvötina Eins og lesendur hafa tekið eftir birtast nú margar grein- ar um Sporðdrekann, enda er nóvember mánuður þess merkis. Þetta fyrirkomulag, að leggja höfuðáherslu á af- mælismerkið, er að mörgu leyti ágætt, en hefur þann galla að hinir verða útundan. Til að koma til móts við þá ætla ég að skjóta annað slag- ið inn greinum sem fjalla um önnur merki. Til að létta upp á skammdegið verður grein dagsins t léttum dúr, en jafn- framt hagnýt og til þess fallin að auðvelda okkur daglegt líf. Viðfangsefnið verður. Hvem- ig er best að ná í einstöku merki og koma þeim til. Hrútur í ást Til að koma Hrút til og vekja áhuga hans er best að bjóða honum á íjörugt ball, þjóta á milli staða, rokka og láta öll- um illum látum, skapa ein- hvers konar sirkusandrúms- loft. Hrútar elska fjör, hreyfíngu og hressilegan snúning. Ágætt er að gefa í skyn að þú sért sýnd veiði en ekki gefin. Hrútar elska elt- ingarleikinn. Naut i ást Til að vekja áhuga Nauts er best að bjóða því í mat, hafa kertaljós á borðum, þægilega stóla og rómantíska tónlist, t.d. Hauk Morthens. Ágætt er að hafa a.m.k. tvíréttaða máltíð, gott rauðvín, kaffí, súkkulaði og koníak á eftir, borið fram í leðurstólinn. Ekki er síðan verra að minnast á erfiðleika með of háa banka- innistæðu. Tvíburi i ást Til að ná i Tvíbura er nauð- synlegt að kunna margar skemmtilegar sögur. Tvíburar eiska gáfað og fjölhæft fólk. Best er að bjóða honum í sam- kvæmi til að byija með og sýna alla skemmtilegu vinina sem þú átt. Hann hefur gam- an af því að hitta nýtt fólk. Til að viðhalda sambandinu er síðan mikilvægt að finna stöðugt upp á einhveiju nýju og almennt að ijúka út og suður með hann. Bannað er að hefta frelsi hans og nauð- synlegt er að tala mikið í rúminu, helst langt fram á moigun. Það er dauðasynd að sofna strax á eftir hitt þegar Tvíburinn er annars vegar. Krabbi i ást Krabbinn er viðkvæmur, róm- antískur og heimakær. Þess vegna er ágætt að bjóða hon- um heim í mat og sýna honum að þú eigir fallegt heimili með góðu andrúmslofti. Kertaljós, rómantísk saknaðartónlist og djúpt augnatillit ætti síðan að gera útslagið. Ef þú átt ekki heimili með góðu andrúms- lofti er ekki verra að tala um það hversu mikið þú þráir að eignast heimili, böm og fal- legan garð. Það bræðir hlýtt hjartað. Ljón í ást Til að koma Ljóni til er ágætt að senda dýr blóm með ilm- andi gullslegnu korti og bjóða á dýrasta veitingastað bæjar- ins. Það sýnir að þú hefur flottan stQ. Það kann Ljónið að meta. Sfðan pantar þú dýrasta réttinn á seðlinum og rétta vínið (ekki endilega það dýrasta), til að sýna að þú ert fágaður, og menningarlega sinnaður. Sfðan þarft þú ein- ungis að hlusta með aðdáun á Ljónið og skjóta inn annað slagið hrósi og skjalli. Nefna það t.d. hversu glæsilegt og gáfað það sé, að það sé allra manna fremst og að þú hafír f raun dáðst að þvf árum sam- an úr fjarlægð. Og Ljónið er þitt. (Frh. á morgun). MOEGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 4Ö X-9 KOMMS/M Sy/V/K £K/œkt- '■& /feip. y/í>tít UM M/S6T A£<j/?KU-/ ^______' íftir b/artsým (/snf//ð'&w ar- anffur, fia' Atfur þyúrj /nÁr&tá, Jacfáss r/faraí/pur. /rá són- A&srt/X3s/>a/*i Á/srH/r yoa/aus/ , 'PAV £f> EKKéRT SJÁAtU&r I FKAMUMH//.' tí/P y£/?Pi//f Af § S//ÚA P/0. rff/t K£KP4 i &£A/S////4US.. XAfá>je<S&A/...Q GRETTIR TOMMI OG JENNI TOM/VU, þó UOSKA f*tP EKKOWNNTI/Vll TIL ÓPÞU L/ERiR HVERNIQ EIöINRONUR EtSA AO X/ERA Þa&Þarfað MÁLA HOSIE? 06 ENPUR.KIÝJA y HÚSGÓ&NIN i . . Látii"";;";;;;;;;;;::;:::::::;::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK THE FIR5T MEETING OF OUR. LOCAL PE5ERT CLUB UJILL COME TO ORPER! I 5UGGE5T THAT U)E FORM A GROUFJ ANP VI5IT OTHER PE5ERT5 AROUNP THE LUORLP.. -----«3“ Fyrsti fundur i Eyðimerk- Ég legg til að við myndum Af hverju? urklúbbnum er settur! hóp og heimsæbjum aðra eyðimerkurklúbba viða í heiminum. Ég dreg tillöguna til baka. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Aamlya L. Kearse er tæplega fímmtug negrakona og býr í New York. Hún var fysta konan sem skipuð var dómari við áfrýj- unardómstól í Manhattan. Ög annar negrinn sem komst þar S slíkt embætti. Þessi kona vann nýlega sinn fyrsta heimsmeist- aratitil í brids, en hún sigraði, ásamt félaga sínum, Jacqui Mit- chell, f tvfmenningskeppni kvenna á heimsmeistaramótinu á Miami í september. Lftum á handbragð dómarans: Vestur gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ 1062 VÁ754 ♦ DG6 ♦ D84 Austur ♦ 94 ♦ KD8 ¥K82 llllll ♦ 1063 ♦ Á108743 ♦ 9 ♦ Á6 ♦ KG10973 Suður ♦ ÁG753 ▼ DG9 ♦ K52 ♦ 52 Kearse hélt á spilum suðurs og var sagnhafi í tveimur spöð- um eftir þessar sagnir Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 spaði 2tíglar 2spaðar Pass Pass Pass Vestur spilaði út laufás og meira laufi. Kearse reyndi drottninguna í blindum, en aust- ur drap á kónginn og skipti yfir í einspilið í tígfi. Vestur drap á ásinn og gaf makker sínum stungu. Vömin hafði tekið fyrstu Qóra slagina og ekki leit spilið út þegar austur spilaði laufgosanum f fimmta slag. En Kearse fann leið til vinn- ings. Hún trompaði með gosan- um, lykilspilamennskan, tók svo spaðaás og spilaði meiri spaða. Austur lenti inni og varð að velja milli þess að spila laufi út f tvöfalda eyðu eða hreyfa hjart- að. Hún valdi síðamefnda kostinn, Kearse setti níuna og slapp þannig án þess að gefa slag á hjarta. Kearse var ein af fáum sagn- höfum á mótinu sem unnu tvo spaða. Og reyndar fékk hún nokkra hjálp. Austur gat hnekkt spilinu með þvf að spila spaða- kóng en ekki laufi í fimmta slag. Sérðu hvers vegna? SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Kecskemet í Ungveija- landi í október kom þessi staða upp f viðureign ungverska stór- meistarans Barczay, sem hafði hvítt og átti leik, og landa hans Perenyi. I A A Á A 'm£m m 1 '■,yM>/ Wffik R é!) I I 'fM A H fp ' íi___siui b c d 15. Hxd6! - Kxd6, 16. Bf4 - Kd7, 17. He7+ - Kd8, 18. Hxf7 - He8, 19. Bc7+ - Kc8, 20. Bd6! — Be6, 21. Hxh7 og svartur gafst upp, því hvíta peðið kostar mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.