Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 I 36 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANÐAKOTI Lausar stöður Þurfum á góðu fólki að halda til starfa við ræstingar. Vinnutími frá kl. 7.30-15.30 eða 8.00-12.00. Unnið tvær helgar þriðja helgin frí. Upplýsingar í síma 19600-259 alla virka daga frá kl. 10.00-14.00. Reykjavík, 8.11. 1986. Bakaranemar Óskum eftir að taka á samning nema í bak- araiðn. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Brauð hf. Skeifunni 11. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sjúkrahúsið á Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110. Hjúkrunarforstjóri. Heimilisaðstoð Stúlka óskast á heimili í Vesturbæ til að gæta 4ra mánaða barns og vinna létt heimil- isstörf. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00 fimm daga í viku. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Aðstoð — 550“ fyrir 12. nóv. Hrafnista Reykjavík Starfsfólk óskast í borðsal og ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í símum 30230 eða 38440 frá kl. 10.00-12.00. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Bðdshðfða 16 - P.0. Box 10120 -130 Rvík - Sími 672500 Lausar stöður Lausar eru til umsóknar neðangreindar stöður við Vinnueftirlit ríkisins: Deildarverkfræðingur (Efnaverkfræðingur) Starfið er m.a. fólgið í því að fjalla um örygg- isþætti vegna geymslu, flutnings og notkunar eiturefna og hættulegra efna á vinnuscöðum og áætlanir um ný iðnfyrirtæki á sviði stór- iðju og efnaiðnaðar m.t.t. öryggis og holl- ustuhátta á vinnustöðum. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Umdæmiseftirlitsmaður á Norðurlandi vestra með aðsetri á Sauðárkróki. Starfið felst í eftirliti með aðbúnaði, hollustu- háttum og öryggi á vinnustöðum samkvæmt lögum nr. 46/1980 ásamt fræðslustarfsemi. Umsækjendur skulu hafa staðgóða tækni- menntun, t.d. tæknifræðimenntun ásamt starfsreynslu. Önnur menntun kemur þó til greina. Tæknifræðingur Starfið er m.a. fólgið í mælingum á hávaða, lýsingu og titringi á vinnustöðum og aðstoð við mengunarmælingar. Einnig að leiðbeina um hávaðavarnir og önnur skyld tæknileg málefni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar um stöðurnar eru veittar í síma 672500. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 24. nóvember nk. Auglýsingasafnari óskast fyrir tímarit. Þarf að byrja strax. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „A — 1967“. Kennarar Vegna forfalla vantar nú þegar kennara við Grunnskólann í Grindavík. Kennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði í 7.-9. bekk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 92-8555 og 92-8504. Fyrirtæki í Mosfeilssveit Óskar sem fyrst eftir starfskrafti hálfan dag- inn til bókhaldsstarfa á tölvu. Upplýsingar gefur Þórarinn Þ. Jónsson, löggiltur endurskoðandi, Síðumúla 37, sími 685730. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og dagheimili til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 94-3014 eða 94-3020. Hótelstörf í Noregi Lillehammer Vegna fyrirhugaðrar stækkunar á hóteli okk- ar næsta sumar munum við þarfnast starfs- fólks í eftirtalin störf: — í móttöku — matreiðslumenn — á kaffiteríu Best væri ef viðkomandi talaði eitthvað í norsku. Upplýsingar verða veittar hjá Kjell Madsen á Hótel Loftleiðum í dag, laugardag, kl. 12.00—16.00 eða skrifið til 0yer gjestegárd, 2636 0yer, Norge. Sími: 062 78335. Atvinna í boði Okkur vantar nú þegar röska aðstoðarmenn í brauðabakstur. Vinnutími frá kl. 11.00 sunnudaga-fimmtudaga. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Brauð hf., Skeifunni 11. Skrifstofustarf — Hafnarfjörður Starfskraftur óskast til almennra skrifstbfu- starfa hjá iðnfyrirtæki í Hafnarfirði tímabilið 12. nóvember til 5. desember nk. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 50168, utan skrifstofutíma í síma 53746. Lögfræðingur óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða lög- fræðing til almennra lögfræðistarfa (inn- heimtur, samningagerðir o.fl.). Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Lögfræðingur — 1880“ fyrir lokun mánudagsins 10. þm. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar i Skrifstofuhúsnæði Til leigu nú þegar glæsilegt skrifstofuhús- næði á annarri hæð í Brautarholti 8. Stærð 70 fm. Upplýsingar í símum 73623 og 621370. Verzfunar- og atvinnuhúsnæði Til leigu er í Skipholti um 370 fm húsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Hentar vel fyrir t.d. heildverzlun með smásöluverzlun eða iðnfyrirtæki með verzlun. Laustfljótlega. Upplýsingar í símum 82507 í dag og síðan 686810. Atvinnuhúsnæði Til leigu ca. 100 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð að Tangarhöfða 6, Rvk (liggur einnig að Bíldshöfða). Lofthæð og innkeyrsludyr 3,50 m. Til sýnis í dag, ath. eingöngu milli kl. 16.00 og 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.