Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 15 Stykkishólmur; Greiðslustöðv- un kaupfélags- ins framlengd Stykkishólmi. SÝSLUMAÐUR Snæfellinga hef- ur framlengt til áramóta greiðslustöðvum Kaupfélags Stykkishólms. Greiðslustöðvunin hefur þegar staðið í þrjá mánuði og mun sýslumaður ekki fram- lengja hana þegar hún rennur út um áramótin. Eins og fram hefur komið óskuðu stjómendur Kaupfélags Stykkis- hólms eftir - þriggja mánaða greiðslustöðvun frá 1. ágúst síðast- liðinn. Núna um mánaðarmótin lágu ekki fyrir niðurstöður um áfram- haldandi rekstur, og var því farið fram á framlengingu um tvo mán- uði, eins og heimilt er samkvæmt gjaldþrotalögunum. Veitti sýslu- maður hana eftir athugun á aðstæðum. Allir pappírar Kaupfélags Stykk- ishólms eru nú fyrir sunnan til athugunar á vegum SÍS. Frá 1. ágúst hefur Kaupfélag Hvamms- fjarðar í Búðardal rekið verslun kaupfélagsins undir heitinu Kaup- félagið í Stykkishólmi. Sauðárkrókur; Sjö nýjar verkamanna- íbúðir Sauðárkróki. STJÓRN Verkamannabústaða á Sauðárkróki afhenti sjö nýjar íbúðir föstudaginn 31. október. íbúðimar em í fjölbýlishúsi sem stendur við Víðimýri 8—10 á Sauð- árkróki. í húsinu em fjórtán íbúðir og verða hinar sjö afhentar 1. júní 1987. Framkvæmdir hófust í júlí 1985 og aðalverktaki við húsið er Friðrik Jónsson sf. Sá hluti, sem nú er afhentur nýjum eigendum, er 654,8 fermetr- ar að stærð. Lóð er frágengin og bílastæði malbikuð. Endanlegt upp- gjör vegna byggingarinnar liggur ekki fyrir og því ekki hægt að gefa upp verð hverrar íbúðar. Ibúðimar em misstórar; 1 tveggja herbergja með sérinngangi en án bílgeymslu, 1 tveggja her- bergja, 3 þriggja herbergja og 2 fjögurra herbergja og þeim íbúðum öllum fylgir bílgeymsla. Stærð íbúð- anna er frá 49 til 99 fermetrar. Kári Sýnum að Nóatúni 2 í dag kl. 10—17 nýjustu bílana frá RENAULT KRISTINN GUÐNASON HF. BILATORG Nóatúni 2, sími 621844 0REAIAULT5 ORENAULT9 ORENAULT11 ORENAULT21 oRENAULTEspace ORENAULTExpress ORENAULTTraffic 4x4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.