Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 39
Brids Arnór Ragnarsson MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 39 Bridsdeild Sjálfsbjarg- ar Sigríður Sigurðardóttir og ína Jensen sigruðu af öryggi í fjögurra kvölda tvímenningi sem lauk sl. mánudag. 14 pör tóku þátt í keppn- inni. Lokastaðan: Sigríður Sigurðardóttir — InaJensen 743 Sigrún Sigurjónsdóttir — Gunnar Guðmundsson 669 Rut Pálsdóttir — Sólrún Hannibalsdóttir 668 Þorbjöm Magnússon — Guðmundur Þorbjömsson 645 Georg Kristjánsson — Steindór Berg Gunnarsson 626 Keppnisstjóri var Páll Sigutjóns- son. Næsta keppni er hraðsveita- ' keppni, Qögurra kvölda og hefst á mánudaginn kemur kl. 19. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Mánudaginn 3. nóvember lauk aðaltvímenningskeppni félagsins (32 pör). Sigurvegarar urðu Þórar- inn Ámason og Ragnar Bjömsson og hlutu þeir 1137 stig. Staða efstu para: Þórarinn Ámason — Ragnar Bjömsson 1137 Sigurður Kristjánsson — Jóhannes Sigvaldason 1105 Viðar Guðmundsson — Pétur Sigurðsson 1096 Þorsteinn Þorsteinsson — Sveinbjöm Axelsson 1082 Sigurbjöm Armannsson — Helgi Einarsson 1077 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 1075 Ingimundur Guðmundsson — Garðar Jónsson 1068 Birgir Magnússon — Bjöm Bjömsson 1047 Viðar Guðmundsson — Amór Ólafsson 1046 Vilhelm Lúðvíksson — Kristín Pálsdóttir 1042 Mánudaginn 10. nóvember hefst 5 kvölda hraðsveitakeppni. Skrán- ing sveita er í síma 71980 (Helgi) og 681904 (Sigurður) til 9. nóvem- ber. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. LOTUSPARNAÐUR er sparnaðarleið þar sem allir sem spara geta stefnt á hina háu vexti bundinna reikninga án þess þó að þurfa að rígbinda sparifé sitt. BINDANDI ENGAR ÁKVARÐANIR en samt stemt á háa’vexti LOTUSPARNAÐUR er algjör nýjung í bankamálum landsins Bridsfélag Akureyrar Pétur Guðjónsson og Frímann Frímannsson sigmðu í Bautamótinu sem lauk sl. þriðjudag. 36 pör tóku þátt í keppninni og var spilað með Mitchell-fyrirkomulagi. Guðmundur Víðir og Símon Gunnarsson höfðu lengst af forystu á mótinu en gáfu eftir í lokin og urðu að sætta sig við þriðja sætið eftir hörkukeppni. Lokastaðan Frímann Frímannsson — Pétur Guðjónsson 1480 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjömsson 1440 Guðmundur V. Gunnlaugsson — Símon I. Gunnarsson 1437 Þórarinn B. Jónsson - Jakob Kristinsson 1409 Kristinn Kristinsson - ÁmiBjamason 1403 Stefán Ragnarsson - Grettir Frímannsson 1397 Anton Haraldsson - ÆvarÁrmannsson 1391 Soffía Guðmundsdóttir - Dísa Pétursdóttir 1379 Jóhannes Sigvaldason — Ófeigur Jóhannesson 1379 Keppnisstjóri var Albert Sigurðs- son og reiknimeistari Margrét Þórðardóttir. í mótslok afhenti Stefán Gunn- laugsson, einn af eigendum Baut- ans, verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Næsta keppni BA verður Akur- eyrarmótið í sveitakeppni og lýkur skráningu í þessa keppni kl. 20 á sunnudagskvöld 9. nóv. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi. Spilað er í Félagsborg á þriðju- dagskvöldum kl. 19.30. LOTUSPARNAÐUR hefst sjálfkrafa þegar þú opnar Innlánsreikning með Ábót. Þú ákveður síðan hvort þú vilt stefna á að ljúka lotu og þarft ekki að tilkynna bankanum neitt um ásetning þinn. LOTUSPARNAÐI getur þú síðan hætt jafn formálalaust, þurfir þú á sparifé þínu að halda. SVONA EINFALT ER ÞAÐ ÞÚ STEFNIR HÁTT — ÁN NOKKURRA SKULDBINDINGA i'f&' L O T U SPARNAÐUR HIN NÝJA, ALMENNA SPARNAÐARAÐFERÐ Upplýsingar um Lotusparnað færðu á öllum afgreiðslustöðum bankans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.