Morgunblaðið - 14.12.1985, Page 83

Morgunblaðið - 14.12.1985, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 83 ÍSLENDINGAR máttu þola tap í fyrri landsleik sínum gegn Spán- verjum, 15-17, í handknatteik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Af- drifamikil mistök í sóknarleiknum hjá íslenska liðinu i lokakafla leíksins voru dýrkeypt. íslensku strákarnir voru yfir, 14-13, er 12 mínútur voru til leiksloka. Síöan skoruöu þeir ekki mark fyrr en á síðustu mínútu leiksíns og var sóknarleikur þeirra slakur á þess- um kafla. Vörnin var góð allan leikinn og eins markvarslan. Staðan í hálfleik var 8-6 fyrir ís- land. Það var Ijóst strax á upphafs- mínútunum aö bæöi liöin lögöu mikla áherslu á varnarleikinn. ís- lendingar byrjuöu betur og höföu frumkvæðið þar til staöan var 2-1 og Páll tók vítakast sem fór í markstöngina. Þá skoruöu Spán- verjar næstu tvö mörk áöur en Atli Hilmarsson skoraöi úr vítakasti og minnkaöi muninn í eitt mark, 3-4, er fyrri hálfleikur var hálfnað- ur. Góður kafli Er 20 mínútur eru búnar af leikn- um er staöan jöfn, 5-5. Þá kom góöur kafli hjá íslenska liöinu og geröu þeir næstu fjögur mörk og breyttu stööunni í 8-5. Þetta var besti kafli íslenska liösins í hálf- leiknum og gekk sóknarleikurinn vel upp. Spánverjar skoröu síöan 6. mark sitt rétt fyrir hálfleik. Ekki mark í 10 mín. Spánverjar skoröu fyrstu fjögur mörkin í seinni hálfleik og skoröu Islendingar ekki mark fyrr en eftir 10 mínútur. Þá tók Páll Ólafsson til sinna ráða og braust í gegn og skoraði af haröfylgi og kom land- anum á bragöiö. Viö (Detta mark hresstust íslensku stákarnir og söxuöu þeir á forskotiö og náöu aö jafna, 11-11, er 16 mínútur voru til leiksloka. Nú var mikil spenna næstu mínútur og skiptust liöin á aö skora og var jafnt á öllum tölum upp í 14-14 og tíu mínútur til leiksloka. Þaö var svo fyrir slakan sóknarleik íslenska liðsins þessar lokamínútur sem geröi út um leikinn, þannig Morgunblaöiö/JúUus • Sigurður Gunnarsson á hór skot að marki Spánverja í leiknum í gær. Þorbjörn Jensson reynir að halda aftur af hávöxnum varnarmönnum Spánverja. Þorbjörn Jensson: Allir þreyttir „ÉG ÁTTI nú von á Spánverj- unum sterkari en þeir voru í kvöld. Mér fannst þeir ekki voöalega sérstakir, þannig lagað," sagöi Þorbjörn Jens- son fyrirliði íslenska liösins er við spuröum hann um styrk- leika spánska liðsins. - Hver er þá ástæðan fyrir því aö við vinnum ekki þetta lið? „Ástæðurnar eru fyrst og fremst tvær. Sú fyrri er aö þaö hafa verið miklar æfingar hjá okkur aö undanförnu og þaö er gert til aö nýta þann tíma sem „útlendingarnir okkar" eru hér í heimsókn. Ég held þvi aö allir leikmenn séu í þaö minnsta pínulítiö þreyttir. Hin ástæöan er aö þaö vantaöi örvhentan mann í þennan leik. Ógnunin var of lítiö hægra megin miöaö þaö sem hún heföi veriö ef við heföum haft örvhentan mann þar. Meö þessu er ég ekki aö segja aö þeir sem léku þessa stööu hafi verið lélegir heldur aö þeir eru betri í öörum stöö- um og nýtast betur þar. Ég vil einnig aö þaö komi fram aö viö erum búnir aö keyra mikiö á æfingum undanfarna viku vegna þess aö í sjálfu sér skipta þessir leikir engu máli. Hápunkturinn er i febrúar og ef þetta heföi verið stóra stund- in hefðum viö undirbúiö okkur á allt annan hátt," sagöi Þor- björn. c Texti: Valur B. Jónatansson Mynd'. Júlíus Sigurjónsson Mistækur sóknarieikur varð íslenska liðinu að falli aö sigurinn hafnaöi hjá Spánverj- um. Islenska liöiö skoraði ekki mark í 10 mínútur, fyrir utan 15 markiö, sem Atli geröi er leiktíminn var aö renna út. Liðin Varnarleikurinn var aöal beggja liöa, en sóknarleikur Spánverja heldur beittari. Margar sóknarlotur islenska liösins enduöu meö skoti í varnarvegginn, sem var skipaöur mjög hávöxnum leikmönnum, eöa aö markvöröur þeirra varöi. Spán- verjar léku svokallaö 6-0-vörn og áttu íslendingarnir í stökustu vand- ræðum meö aö finna sér skotfæri. Spánverjarnir komu vel út á móti ÞAD mæddi mikið á Atla Hilmars- syni í leik íslands og Spánar í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hann lék meö allan tímann og varð markahæstur leikmanna liösins, skoraði sex mörk. En var hann ánægður með frammistööu sína og liðsins í leiknum? „Nei, ekki get ég nú sagt þaö beint. Þeir eru með geysilega há- vaxna vörn og léku þar aö auki 6-0 en gegn slíkri vörn er erfitt aö leika sérstaklega ef hún er eins hávaxin og þeirra var. Þaö heföi ekkert veriö erfitt aö leika þennan leik ef ég heföi ekki veriö svona þreyttur. og trufluöu leik íslenska liösins. Ekki er hægt aö setja út á varnar- leikinn, hann var góöur og eins varöi Einar mjög vel — alls 13 skot í leiknum og mörg þeirra úr góöum marktækifærum. Einar var besti leikmaður íslands. Atli Hilm- arsson kom sterkur út og var eini sóknarmaöurinn sem gat lyft sér upp fyrir vörn Spánverjanna, en geröi þó sín mistök. Steinar var sterkur í vörninni, sama má segja um þá Þorbjörn, Pál, Guömund og Bjarna. Þorgils Óttar fékk lítiö aö leika meö í þessum leik. Siguröur Gunnarsson lék í sókninni og var honum oft mislagöar hendur og átti erfitt meö að koma sér í skot- Þaö gefur auga leið aö þetta heföi átt aö vera veisla fyrir mig þar sem Kristján lék ekki meö því núna var sótt miklu meira mín megin en ég var svo ferlega þreyttur. Viö höfum æft mjög mikiö aö undanförnu og svo sitja auðvitaö þrír leikir viö Vestur-Þjóöverja í manni ennþá. Ógnunin hjá okkur var allt ööruvísi í þessum leik en gegn Þjóðverjum enda vantaöi örfhentan mann í liöiö en viö verö- um aö vera viðbúnir þannig stööu á HM því Kristján getur alltaf meiöst og þá veröum viö aö geta gert eitthvaö", sagöi Atli. -Nú leikur þú ekki með líðinu á ísland — Spánn 15:17 færi. Greinilegt er aö fjarvera Kristján Arasonar veikir liöiö tölu- vert. Spánverjar eru ekki af sama styrkleikaflokki og Vestur-Þjóö- verjarnir sem heimsóttu okkur á dögunum. Besti ieikmaöur þeirra var Cecilio Alonso, geysilega stór og sterkur leikmaöur. Markveröir sunnudaginn, ertu að fara til Þýskalands? „Já, ég fer út í fyrramáliö (í dag) og leik æfingaleik meö liöi mínu á morgun (í dag). Þetta er nauösyn- legt því viö erum í bullandi fall- hættu og ef ég væri hér heima alveg fram í janúar þá sæi ég ekki leikmenn liösins í heilan mánuö og það gengur ekki. Viö eigum siöan æfingaleik á miövikudaginn og síðan er leikiö mjög stíft i janúar. viö leikum þá fjóra leiki á 10 dögum en þaö sleppur samt þannig aö ég kemst á Baltik Cup sem veröur í Danmörku I janúar", sagöi Atli Hilmarsson. þeirra eru líka mjög góöir og skiptu þeir meö sér verkum í gærkvöldi. Pedro Garcia stóð i markinu í fyrri hálfleik og varöi 9 skot þar af eitt vítakast frá Atla. Miguel Angel lék meö í seinni hálfleik og varöi hann ekki síöur - alls 8 skot og eitt víta- kast frá Siguröi Gunnarssyni. Á góöum degi eiga islendingar aö vinna þetta lið á heimavelli. Vantaði „ÞAÐ sýndi sig í kvöld að liöiö getur illa án Kristjáns Arasonar verið, sama hvort viö erum að tala um sókn, vörn, hraöaupp- hlaup eða hvað annað sem fyrir kemur í handknattleik," sagöi Bogdan Kowalczyk landsliös- þjálfari eftir aö íslenska landsliöið haföi tapað fyrir því spánska með 15 mörkum gegn 17 í gærkvöldi í Laugardalshöll. „Viö komum boltanum ekki í gegnum vörnina hjá þeim. Þeir léku sterka 6-0 vörn og þar sem þeir eru mjög hávaxnir þá gekk þetta einfaidlega ekki upp hjá okkur. Þetta stafar meöal annars af því að sóknin var mest vinstra megin þar sem Atli var en minna hægra megin þar sem Kristján er vanur að vera. Einnig gekk okkur mjög illa aö halda uppi réttum hraöa í leik okkar og það er vegna þess aö við höföum engan örvhentan mann íliöinu." islendingar skoruöu fimm mörk fyrir utan, fjögur úr vítaköstum, þrjú meö gegnum brotum, tvö úr hraöaupphlaupum, eitt af línu. Mörk ítlandt: Atli Hilmarsson 6/1, Stguröur Gunnarsson 4/3, Péll Ólafsson 2, Guðmundur Guömundsson, Bjami Gudmundsson. Steinar Birgisson eitt mark hver. Mörk Spánar: Cecilio Alonso 6, Juan Melo 3/1, Juan A.de la Puente 2, Juan Oedro 2, Jualian Ruiz 2, Augustin 1 og Jose Raul 1. Kristján -Telur þú að strákarnir séu þreyttir, þeir virtust þungir og dálítið þreytulegir í þessum leik? „Nei, þeir eiga ekki aö vera þreyttir en þaö sem aö er, aö okkur vantar örvhentan mann í liöiö. viö veröum aö hafa Einar, Atla og Kristján í liöinu hjá okkur. i aörar stööur höfum viö nóg af leikmönn- um en ekki fyrir þessa þrjá. Sigurö- ur Sveinsson kemur til liös viö okkkur fyrir HM og þaö munar miklu aö hafa hann til aö skipta viö Kristján. Ef Siguröur heföi verið meö i kvöld heföi þessi leikur ekki veriö neitt vandamál fyrir okkur," sagöi Bogdan í gærkvöldi. Því má bæta hér viö aö Kristján Arason mun ekki leika meö ís- lenska liöinu í síöari leiknum gegn Spánverjum eins og til stóö. Hann mun ekki koma heim á morgun til aö leika eins og reiknaö var meö og auk þess veröur Atli ekki meö á morgun i Digranesi. Heföi átt aö vera veisla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.