Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 80
80 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 MABMABynnrrSAIíll^ TrÁDÆR ivi I iN UGÆÐI Verð aðeins kr. 47.405.-., Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200 Borötennismenn ætla aö Ijúka fyrri hluta flokkakeppni íslands í borðtennis í Laugardalshöll í dag. Keppni hefst klukkan 13.30. Glíma. Skjaldaglíma Ármanns veröur haldin í íþróttahúsi félags- ins viö Sigtún í dag og hefst klukk- an 14.15. Firmamót í tennis TENNISDEILD ÍK í Kópavogi gengst fyrir firmakeppni í tennis um komandi jól. Leikiö veröur meö forgjöf og ætti þannig aö fást jafnari og skemmtilegri keppni. Mótiö verður haldið í íþróttahúsi Digranes og hefst 20. desember, en lýkur 3. janúar. Þátttökutil- kynningar skulu berast Guönýju Eiríksdóttur fyrir 18. desember í síma 45991. MAGNASONIC MVR-220 Listræn lýsing fyrir fólk með fágaðan smekk Frönsku borðlamparnir frá Mad og Le Dauphin bera ljúfa birtu í skammdeginu. Sinclair Spectrum Til sölu meö kassettutækjum, 45 leikjum og tveim ur forritunarbókum á aöeins 5.500 kr. Upplýsingar í sima 686011 eftir kl. 3. Jói. íþróttir helgarinnar HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD LANDSLEIKUR íslands og Spánar í handknatteik í Digranesi á sunnudagskvöldiö er aöalviö- burðurinn hér á landi um helgina. Aörir leikir í handknattleiknum eru í neðri deildunum og eru þeir fáir. Úrslit Reykjavíkurmóts í yngri flokkunum veröa í Seljaskóla á sunnudaginn og hefjast kl. 13. í körfuknattleiknum er einn leik- ur í úrvalsdeild í dag en þá leika ÍBK og KR í Keflavík og hefst leik- urinn klukkan 14. I 1. deild karla eru fjórir leikir um helgina. í dag leika Þór og Fram á Akureyri og hefst leikurinn klukkan 14 en á morgun eru þrír leikir. ÍS og Grindavík leika klukkan 14 í Haga- skóla, Þór og Fram leika klukkan 14 á Akureyri og Reynir leikur viö Breiöablik klukkan 20 í Sandgeröi. Hjá kvenfólkinu er einn leikur í 1. deild, ÍA og ÍBK leika á Akranesi klukkan 14. Margir leikir eru í blaki í dag en þetta er síöasti keppnisdagurinn fyrir áramót hjá blakmönnum. KA og iS leika á Akureyri í karla- og kvennaflokki og hefst fyrri leikurinn klukkan 14. I Hagaskóla leika Þróttur og Fram klukkan 14 í karla- flokki og Víkingur leikur viö HSK strax á eftir. Síöasti leikur dagsins er síöan viöureign Víkings og Þróttar í kvennaflokki. Þróttur Neskaupstaö tekur á móti HK úr Kópavoginum og hefst viöureign þeirra kiukkan 16. Víðtæk úttekt á þvi, hvort, og þá hvernig, ísienskum konum hefur miðað í átt til jafnréttis undir merki kvennaárs og áratugar. 14 sérf róðar konur skrifa hver sinn kaflann um lagalega stöðu kvenna, menntun,.atvinnu- og launamál, félagslegastöðu, konur í forystustörfum, heilbrigði kvenna og heilsufar, listsköþun, sögu og kvennahreyfingar á tímabilinu. Óvenjulegt rit þrýtt fjölda listaverka eftir íslenskar myndlistarkonur. Hagnaður af útgáfunni fer til kaupa á færanlegu leitartæki brjóstkrabbameins, m.a. til notkunar á landsbyggðinni. KONUR t\iú? ’85 NEFNDIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.