Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 á nýjum stað í rúmgóðum, glæsilegum húsakynnum (beint á móti Tónabíói) Lítið inn og smakkið okkar afbragðsgóðu, einstöku pítur, með alls konar fyllingum. Bjóðum einnig upp á Ijúffengar heilhveitipítur, sem er nýjung. Ókeypis gos með matnum. Afar skemmtileg leikaðstaða fyrir börnin. Næg bílastæði. Opið verður áfram á Bergþórugötunni n ^L±±±j tíTR u m H'i"R"I H I! 1 □ H 1 H H 1 H mt- a 1 íé ** Ljósin tendr- uð á jóla- trénu í Hafnarfirði KVEIKT verður á jólatrénu i Thorsplani viA Strandgötu í Hafnar- firði í dag, laugardag, kl. 16, en tréð er gjöf fri Frederiksberg, vinabæ Hafnarfjarðar í Danmörku. Hans A. Djurhuss, sendiherra Danmerkur, afhendir jólatréð formlega í nafni bæjarstjórnar- innar í Frederiksberg og þvínæst tendrar ungur drengur af dönskum og íslenskum ættum ljósin á jóla- trénu. Einar I. Halldórsson, bæjar- stjóri veitir gjöfinni viðtöku fyrir hönd Hafnfirðinga. Við athöfnina leikur Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir syngur jólalög. Jólasveinar verða á ferð um bæinn og verslanir í Hafnar- firði verða opnar til kl. 18. FrétUtílkynniiig Nemendatón- leikar Tón- skóla Sigur- sveins NEMENDUR Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar halda tónleika i morgun, sunnudag, og nk. fimmtu- dag, 19. desember. Tónleikarnir á morgun eru sem hér segir: Kl. 13.30 leika yngri nemendur i Menningarmiðstöðinni við Gerðurberg; kl. 15 leika gítar- nemendur í Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg; kl. 16 leika yngri nemendur í Neskirkju. Á fimmtu- daginn halda framhaldsnemendur tónleika í vestursal Kjarvalsstaða og hefjast þeir kl. 20.30. FrétUtílkynning Vísindafélag Norðlendingæ Háskóli á Akureyri verði sjálf- stæð stofnun MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ilyktun um hiskóla i Norðurlandi fri Vísindafélagi Norð- lendinga: „Vísindafélag Norðlendinga fagnar þeim umræðum, sem fram hafa farið undanfarna mánuði, um stofnun háskóla á Akureyri, og jákvæðum undirtektum Háskóla- rektors og Menntamálaráðherra. Telur félagið einsýnt, að nú þegar verði hafinn undirbúningur að stofnun norðlensk háskóla, með sérstakri fjárveitingu á næsta ári og ráðningu forstöðumanns (eða rektors), er fái það hlutverk að undirbúa stofnunina. Félagið leggur áherslu á, að fyrirhugaður háskóli á Akureyri verði sjálfstæð stofnun frá byrjun, og fái að þróast eftir eigin mark- miðum og leiðum, með samvinnu við skyldar stofnanir, innanlands og erlendis. Þar sem vísindalegar rannsókn- ir og fræði eru undirstaða allra háskóla (universitates), telur fé- lagið mikilvægt, að sérstakt átak verði gert til að efla slíka starfsemi hér í Eyjafirði og þær stofnanir sem hana annast (eða gætu tekið hana upp), svo sem Amtsbókasafn- ið, minjasafnið, náttúrugripasafn- ið, fjórðungssjúkrahúsið, tilrauna- stöð og rannsóknastofu Ræktunar- félagsins o.fl. Ennfremur lýsir félagið ein- dregnu fylgi við tillögu Bókasafns- nefndar um ráðningu söguritara og vísi að sögustofnun við Amts- bókasafnið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.