Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 51 Andrés Indriðason Bara Stælar Bókmenntír Siguröur Haukur Guöjónsson Bara stælar Höfundur: Andrés Indridason. Kápa: Anna Cynthia Leplar. Setning: Mál og menning. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Hólarhf. Útgefandi: Mál og menning. Hvaða fullorðinn maður þekkir ekki kvíðann, angistina, er hann hefur störf á nýjum stað? En samt er hún ekki jöfn óttanum sem fyllir brjóst piltungs, í áttunda bekk, sem þarf að vinna sér sess í nýjum skóla. Margt barnið hefir misst áttir í þeirri baráttu, beðið lægri hlut, orðið umskiptingur. Það er að vonum, því að flestum er nóg, ærið nóg, á þessum árum, að kynnast sjálfum sér í hamskipt- unum, er barn breytist í fullorðinn, þó svo að hann þurfi ekki jafn- framt að glíma við áreiti nýs umhverfis. I bókinni lýsir höfundur þessari baráttu, baráttu drengs sem fylgir foreldrum frá Eyjum hingað, þar sem hjartsláttur tölvualdar lætur hærra í eyrum og staðan við gull- kvörnina ekki jafn kulsöm og í En það er ekki aðeins nýr skóli sem angrar Jón Agnar Pétursson, nei, það geir skaparinn líka. Þvílík hroðvirkni, er hann lagði til efnið í líkama piltisins, hann hvorki óx til sæmilegrar hæðar eða gildnaði fremur en spóafótur. Rengla var drengurinn, veimiltíta, sem ekki þorði í leikfimi frá áramótum til 1. apríl. Óheppilegur dagur til þess að kynnast nýjum kennara. Andr- és hefur söguna á þeim kynnum, leiftrandi af kímni, og síðan rekur Föðurnafn misritaðist í FRÉTT um fund forystumanna bænda á Norðurlandi vestra á Blönduósi sem birtist í Morgun- blaðinu á fimmtudag misritaðist föðurnafn Þórarins Þorvaldssonar á Þóroddsstöðum. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. hver atburðurinn annan, þar til höfundur hefir leitt snáðann sinn til sigurs, ekki aðeins yfir bekkj- arslánum, heldur líka sjálfumsér. Það kemur sem sé íljós.að þó skap- arinn hafi verið spar með efnivið í skrokkinn stráksins, þá var hann örlátur vel er efnað var í sálartet- rið. Andrés segir söguna meistara- lega, frásögning er hröð, glettin, yljuð af velvilja og skilningi. Þetta er því góð bók, enn eins önnunin, að hér er á för einn af okkar beztu höfundum, er rita fyrir ungt fólk. Viljir þú barni þínu vel, sjálfum þér vel, réttu því þá Bara stælar! í hendur. Prentun og frágangur allur mjög til fyrirmyndar. Af- bragðs bók. Indriði Úlfsson þá fullyrðingu mína, að hér sé góð bók sem gleðja muni heilbrigð börn. Myndir Bjarna eru listilega gerðar, bókarprýði. Prentverk allt vel unnið, próförk þó ekki með öllu villulaus. Mjög góð bók fyrir stálp- uð, hugsandi börn. Hafið þökk fyrir. Stríð fyrir ströndum ísland í síðari heimsstyrjöidinni eftir Þór Whitehead Hér er lýst undirróðri þýskra nasista á íslandi, tilraunum þeirra til að ná pólitískum og efnahags- legum tökum á landinu og koma á laggirnar „fimmtu herdeild" sinni. í fyrsta sinn er svarað spurningum, sem brunnið hafa á vörum margra frá stríðslokum: Hvaða viðbúnað höfðu leyniþjónustur Þjóðverja og Breta í landinu í upphafi styrjald- ar? Hvert var hlutverk leynisendi- stöðvarinnar, sem þýski ræðismað- urinn og SS-foringinn Gerlach, starfrækti í bústað sínum í Tún- götu? Hvernig vann undirróðurs- maðurinn Gerlach að því að efla hér ítök nasista, og hvaða sess átti ísland að hljóta í þúsund ára ríki nasista? Hér birtist saga íslands á styrj- aldarárunum rakin eftir aragrúa frumheimilda, sem höfundur hefur dregið að sér í öllum þeim lönduni sem við sögu koma. Þetta er saga örlagatíma, saga sem aldrei hefur verið sögð áður. BOK AUÐYITAÐ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, AUSTURSTRÆTI 18. SlMI 25544 Við erum lentir í HAGKAUP. 1TAP1TATTP I1aIjI\aU r ... og nú geta okkar fjöldamörgu ánægðu við~ skiptavinir keypt óskorna kjúklinga auk ann- arrar framleiðslu okkar í öllum Hagkaupsversl- unum. : _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.