Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 Fyrirlestur um stefnu Norðmanna í sjávarútvegi DR. RÖGNVALDUR Hannesson prófessor í fiskihagfræói við Við- skiptaháskólann í Bergen flytur fyrir- Frístundahópur- inn „Hananúu fagnar nýju ári Frístundahópurinn Hana-nú í Kópavogi fagnar saman nýju ári í Félagsheimilinu, Fannborg 2. Á fagnaðinn verður boðið gestgjöfum hópsins frá Höfnum á Suðurnesjum en þar var tekið rausnarlega á móti hópnum í sumar. Skráðir félagar í frístundahópn- um eru hátt á fjórða hundrað og hefur félagslífið verið blómlegt í vetur. Nú fer nýtt starfsár í hönd og eru félagar áminntir um að tilkynna þátttöku sína í síma. Eftir áramót verður send út ný dagskrá fyrir fyrstu mánuði ársins. FrétUtilkynning lestur í boði Viðskiptadeildar Há- skóla íslands nk. þriðjudag, 17. desember. Heiti fyrirlestursins er: Stefna Norðmanna í sjávarútvegs- málum. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans, og hefst kl. 17.15. Öll- um er heimill aðgangur. Rögnvaldur Hannesson varði doktorsritgerð á sviði fiskihag- fræði við háskólann í Lundi árið 1974. Árið 1975 var hann skipaður lektor við háskólann í Tromsö og ári síðar við háskólann í Bergen. Hann var skipaður prófessor í fiskihagfræði við Viðskiptaháskól- ann í Bergen árið 1983. Rögnvaldur er heimsþekktur vísindamaður á sviði fiskihagfræði og skyldra greina. Hann hefur ritað tvær bækur á því sviði og birt mikinn fjölda greina í hag- fræðiritum. FrétUtilkynning Jólasveinar setja svip á bæinn JÓLASVEINARNIR eru farnir að tínast til borgarinnar enda nálgast jólin óðum. Fyrsti jólasveinninn kom á fimmtudaginn og síðan kemur einn á dag fram að að- fangadag. Þeir bræður hafa þann háttinn þessi jól að staldra við í Grófinni þegar þeir koma til byggða og heilsa af gömlum og góðum sið upp á vegfarendur. Mynd þessi var tekin á fimmtudag er fyrsti jólasveinninn, Stekkjastaur, skemmti yngstu kynslóðinni i Grófinni. Kveikt á jóla- tré í Kópavogi SUNNUDAGINN 15. desember kl. 15.30 verður kveikt á jólatrénu í Kópavogi. Dr. Esbjörn Rosenblad sendiráðunautur mun afhenda tréð sem er gjöf frá vinabæ Kópavogs í Svíþjóð, Norrköping. Ragnar Snorri Magnússon, for- seti bæjarstjórnar, veitir trénu viðtöku fyrir hönd bæjarins. Skólahljómsveit Kópavogs leikur og Samkór Kópavogs syngur. Jóla- sveinar koma í heimsókn. Jóla- trénu hefur verið valinn staður austan Kópavogskirkju. Skólasaga I GREIN minni um bókina, Héraðs- skólinn að Reykjum 1931—1981 eftir Ólaf H. Kristjánsson, varð prentvilla í fyrirsögn. Fyrirsögnin átti ekki að vera Skólaganga eins og stóð i blaðinu heldur Skólasaga og leiðréttist það hér með. EJ Ný skartgripaversl- un á Skólavörðustíg Laugavegur lokaður vegna jólaumferðar LAUGAVEGI verður lokað fyrir umferð annarra ökutækja en strætisvagna i dag, laugardag, frá kl. 13.00 til 18.00, laugardaginn 21. desember frá kl. 13.00 til 22.00 og mánudaginn 23. desember frá kl. 13.00 til 23.00. Þó verður akstur leyfður á tímabilinu milli kl. 19.00 og 20.00 vegna vörudreifingar í verslanir. Sömu undanþágu og strætisvagnar njóta leigubifreiðar sem pantaðar hafa verið að húsum við Laugaveg. Ennfremur njóta undanþágu bifreiðir með Þjóðleikhúsráð: Athugun á breyt- ingum á Þjóðleik- húsbyggingunni Á 500. fundi Þjóðleikhúsráðs, sem haldinn var fimmtudaginn 12. des- ember 1985, var gerð svofelld álykt- un: „Þjóðleikhúsráð vekur athygli á þvi, að leikhúsbyggingin er orðin meira en hálfrar aldar gömul. Á þessum tíma hafa orðið miklar framfarir varðandi alla gerð leik- húsbygginga. Af þeim sökum telur Þjóðleikhúsráð nú tímabært að hafin verði á þvi athugun, hvaða breytingar þyrfti að gera á Þjóð- leikhúsbyggingunni til þess að hún fullnægi þeim listrænu og tækni- legu kröfum, sem eðlilegt er af gerðar séu til íslensks Þjóðleik- húss.“ PETUR Tryggvi, gullsmiður, opnaði nýlega skartgripaverslun á Skóla- vörðurstíg 6. í frétt frá eiganda segir m.a. að nýja verslunin beri eiginlega keim af litlum sýningarsal. Innrétting- ar, sem eru eftir Pálmar Krist- mundsson, hafi á sér japanskan blæ og mikið sé lagt upp úr góðri lýsingu. merki fatlaðra. Gjaldskylda verður í stöðumæla fyrrgreinda daga á meðan verslanir eru opnar. Þá verða bifreiðastæði í Tollhúsinu við Tryggvagötu og Kolaporti opin á sama tíma. Starfsmenn verslana og annarra fyrirtækja í miðborginni eru hvatt- ir til að leggja bifreiðum sínum fjær vinnustað en venjulega fram að jólum. Er þá sérstaklega bent á bifreiðastæði milli Vatnsstígs og Frakkastígs á lóð Eimskips, sem Reykjavíkurborg hefur á leigu. Lögreglan verður með aukna löggæslu, þar sem þess er mest þörf í borginni fram að jólum, og mun greiða fyrir og aðstoða fólk í þeirri miklu umferð sem framund- an er. Fólk er almennt hvatt til að notfæra sér strætisvagnana sér- staklega dagana fram að jólum til að létta á umferð og spara sér tíma og erfiðleika við leit að bifreiða- stæðum. Peningamarkaðurinn r 1 GENGIS- SKRANING Nr. 238 - 13. desember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41330 41,950 41,660 SLpund 60,361 60334 61361 Kan.dollari 30,13« 30323 30,161 Don.sk kr. 43917 4,6048 43283 Norskkr. 5,4619 5,4776 5,4611 Sænakkr. 5,4448 5,4605 5,4262 Fi. mark 7,6269 7,6488 7,6050 Fr.franki 5,4502 5,4658 53770 Bel;. franki 03157 03181 0,8100 Sv.franki 19,9452 20,0024 19,9140 Holl. (rjllini 14,7940 143364 143649 ý-þmark 16,6637 16,7115 163867 lUíra 0,02441 0,02448 0,02423 Austurr. sch. 23686 23754 23323 PorL escudo 03623 03630 03612 Sp. peseti 03685 03693 03654 Jtpjett 030713 030772 030713 Irsktpund 51,390 51338 50,661 SDR (SérsL 453159 45,6464 45,3689 V INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur................... 22,00% Sparisjóðsraikningar maó 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% maó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaöarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% meó 12 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggöir reikningar mióaó viö lánskjaravisitölu meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn....... ......... 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meó 6 mánaóa uppsðgn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% meó 18 mánaóa uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safnlán - heimHislán - IB-ián - phíslén með 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sþarisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Stertingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% Iðnaðarbankinn..............11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaöarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn.............. 430% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn..... ...... 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 930% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn............... 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóðir................. 30,00% Vióskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,50% Landsbarikinn............... 32,50% Búnaðarbankinn.............. 34,00% Sparisjóðir................. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn................31,50% Búnaðarbankinn...............31,50% Iðnaðarbankinn...............31,50% Verzlunarbankinn.............31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýöubankinn................31,50% Sparisjóðir................. 31,50% Endursefjanleg lán fyrir innlendan markað........... 28,50% lán í SDR vegna útft.framl........ 9,50% Bandaríkjadollar............. 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýsk mörk............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................ 32,00% Vióskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn.............. 35,00% Sparisjóöirnir.............. 35,00% Verðtprggó lán mióað við lánskjaravísitölu í allt að 2V4 ár....................... 4% Ienguren2%ár........................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverótryggð skuldabréf útgefin lyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóóur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántak- andi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítiUjörleg, þá getur sjóður- inn stytt lánstímann. Greiðandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miöaö viö fullt starf. Biötimi eftir láni er sex mánuöir frá þvi umsókn berst sjóönum. Lífeyriasjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupp- hæðar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert há- markslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- timinn er 10 til 32 ár aö vali lántak- anda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eign- ast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,76%. Miöaö er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundió fé Landsbanki, Kjörbók: 1) ... Útvegsbanki.Abót: ....... Búnaöarb., Sparib: 1).... Verzlunarb., Kaskóreikn: . Samvinnub.. Hávaxtareikn: Alþýöub., Sérvaxtabók: .... Sparisjóöir.Trompreikn: .. Iðnaðarbankinn: 2)....... Bundið fé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verótr. kjör kjör 7-36,0 1,0 22-34,6 1,0 7-36,0 1,0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 Höfuóstóla- Verðtrygg. færalurvaxta timabil vaxtaééri 3 mán. 1 1 mán. 1 3 mán. 1 3 mán. 4 3 mán. 2 4 1 mán. 2 1 mán. 2 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes aö vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.