Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 81

Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 81 Glæsilegur sigur á Sviss — og strákarnir leika um 7. sætið ÍSLENSKA landsliöiö í handknatt- leik skipaö leikmönnum 21 árs og yngri vann frækilegan sigur á liðí Sviss á heimsmeistaramótinu á Ítalíu í gær. Strákarnir skoruöu 23 mörk gegn 16 mörkum Sviss og nægöi þaö þeim til aö leika um sjöunda sæti á mótinu. islensk liöiö þurfti aö vinna leik- inn í gaer meö fjögurra marka mun til aö leika um sjöunda sætiö og þaö tókst heldur betur hjá þeim. Þessi árangur veitir þeim sjálfkrafa rétt til aö leika á næsta heims- meistaramóti án þess aö leika í undanriölum. Svissneska liöiö, sem er sama liö og B-liö Sviss sem geröi jafn- tefli viö A-liö á hraömóti í Sviss fyrr í vetur, faföi forystuna framan af. íslenska liöiö náöi síðan aö jafna um miöjan hálfleikinn og haföi eitt mark yfir, 10:9, þegar flautaö var til leikhlés. Jafnt og þétt sigu strákarnir fram úr og var þaö mest aö þakka frábærri markvörslu Magnúsar Inga Stefánssonar úr HK og sterkri vörn fyrir framan hann. Svisslend- ingar voru orönir hræddir viö aö skjóta um tíma því þaö sem vörnin tók ekki sá Magnús um. Mikil ánægja var hjá strákunum eftir leikinn í gær enda tími til kominn aö þeir færu meö sigur af hólmi þar sem þeir hafa verið mjög óheppnir í leikjum sínum til þessa, tapaö meö litlum mun á síöustu mínútunum. Mörk Itlrnds: Hermundur Sigmundsson 6. Valdimar Grímsson 6, Július Jónasson 5, Snorri Leifsson 2, Jakob Sigurösson 2, Geir Sveinsson 1, Árni Friöleifsson 1. Aörir leikir sem fram fór i gær voru: Júgóslavia - Sovétríkin 29:29 Svíþjóö - V-Þýskaland 27:25 Danmörk - Tékkóslóvakia 18:16 A-t>ýskaland - ítalia 30:19 S-Kórea - Pólland 27:17. Athygli skal vakinn á siöasta leiknum sem hér er upp talinn. A-landsliö okkar á aö leika gegn Suöur-Kóreu í úrslitakeppninni í Sviss í febrúar og ef marka má þessi úrslit eru þeir meö sterkt liö. Haukar hafa tök á Njarðvíkingum HAUKAR unnu Njarövíkinga í annaö sinn á þessu keppnistíma- bili í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leík í gærkvöldi. Þetta eru einu leikirnir sem Njarövíkingar hafa tapað á þessu keppnistímabili. Haukar sígruöu meö tíu stiga mun, 72-62, í slökum leik í Njarö- vík. Staöan í hálfleik var 39-35 fyrir Hauka. Njarðvik leiddi á upphafsmínút- unum eöa þar til Haukar komust yfir í fyrsta sinn í hálfleiknum, 14-13. Þá náöu Njarövíkingar sér aftur á strik og komust yfir, 26-18 og sex mínútur til leikhlés. Síöan skoruöu Njarövíkingar aöeins þrjú stig á móti 17 stigum Hauka. Munurinn var svo fjögur stig í hálf- leik. Njarövíkingar jöfnuöu í upphafi seinni hálfleiks, 39-39. Eftir það tóku Haukar leikinn í sínar hendur og sigu jafnt og þétt fram úr og sigruöu örugglega, 62-72. Þetta var sjálfsagt einn lélegasti leikur Njarövíkinga í vetur. Árni Lárusson lék ekki meö og Valur Ingimundarson var mjög slakur og skoraði aöeins fimm stig i leiknum og þau öll í fyrri hálfleik. Allt Njarö- UMFN — Haukar 62:72 víkurliöiö átti miöur góöan dag. Hjá Haukum var Pálmar Sigurös- son yfirburöamaður og má segja aö hann hafi unniö leikinn fyrir Hafnfiröinga meö góöri aöstoö ivars Webster í vörninni. Ólafur Rafnsson stóö einnig vel fyrir sínu. Stig UMFN: Krístinn Einarsson 12, isak Tómasson 10, Ingimar Jónsson 10, Jóhannes Krislbjðrnsson 10. Heigi Rafnsson 7, Valur Ingimundarson 5, Hreiðar Hreiöarsson 4, Eliert Magnússon 4. Stíg Hauka: Pélmar Sigurösson 35, Ólatur Rafnsson 16, Krlsllnn Kristinsson 6. Ivar Webster 5, Hennlng Henningsson 4, Reynlr Kristjénsson 4 og ivar Asgrimsson 2. ÓTh. Kvennalandsliðiö: Fjórtán marka tap gegn Tékkóslóvakíu ÍSLAND tapaði fyrir Tékkóslóvak- íu, 14-28, í B-riöli heimsmeistara- keppni kvenna í handknattleik í Vestur-Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 12-6 fyrir Tékka. Leikur íslenska kvennaliösins var nokkuö sveiflukenndur og sáust oft góðir kaflar, sérstaklega í seinni hálfeik. Besti leikmaöur liösins var Gyða Úlfarsdóttir, mark- vöröur, hún varöi alls 12 skot í leiknum. „Viö eigum einfaldlega langt í land meö aö standa jafnfætis þessum sterku liöum í keppninni," sagöi Helga Magnúsdóttir, einn af fararstjórum íslenska liösins. Mörk islands: Erla Rafnsdóttlr 5, Guörún Gunnarsdóttir 3, Margrét Theodórsdóttir 2, Arna Steinsen, Erla Luövíksdóttir, Eva Bald- ursdóttir og Ingunn Bernódusdóttir eitt mark hver. íslensku stúlkurnar leika næstu daga í botnriöli keppninnar og eru í riöli meö Dönum, Svisslendingúm og Bandaríkjunum. Fyrst leika þær viö Bandaríkin á sunnudag. Barnaskíða- Unglingaskíöa- pakki pakki Atomic-skíöi m. stálköntum 90—150 sm. Caber- Unglingaskíöi 130—175 sm. Atomic — Dynamic. skíöaskór. Salomon-bindingar. Atomic-stafir. Salomon-bindingar. Caber-skór. Atomic-stafir. Kr. 6.900,- Kr 6.900.- UNGLINGASKÍÐAPAKKI Atomic-unglingaskíöi 140—175 sm. Saio.non-skór st. 35—45. Salomon-bindingar 30—90 kg. Atomic-stafir. 11.900.- Gönguskíöa- pakki Jarvinen-skíöi 190—215 sm. Salomon-skór st. 35—46. Salomon-bindingar. Jarvinen-stafir. 5.900.- GÖNGUSKÍÐAPAKKI Atomic-skíöi meö stálköntum 190—215 sm. Salomon-skiði. Salomon-bindingar. Jarvinen-stafir, allar lengdir. 8.500.- A Bikarinn \f Laugavegi 116 vió Hlemm, símar 26690 -14390. Skólavörðustíg 14, símar 24520 -17054, mssasmasB 3mHH ZZáLnSSi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.